bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E34 535i
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=69050
Page 2 of 2

Author:  300+ [ Tue 11. Aug 2015 04:35 ]
Post subject:  Re: E34 535i

Danni wrote:
300+ wrote:
Alpina wrote:
Er ekki frekar að legan sjálf,, þeas kúpplingslegan sem ýtir á pressuna sé orðinn slöpp


Þá kæmi leguniður, jafnt stöðugt surg, ekki taktföst högg.


það var nú skipt um swinghjól í 2 ára gömlum bíl eknum um 50þús km í vinnunni hjá mér útaf því að það voru svona taktföst högg í því í lausagangi. Hljómaði reyndar mjög svipað þessu. En það er engin leið að vita það 100% nema taka kassann úr og skoða.


Hvar sérðu mig segja að þetta sé ekki swinghjólið?

Author:  KrissiP [ Tue 11. Aug 2015 20:40 ]
Post subject:  Re: E34 535i

Við prufuðum að fylgjast með þessu, trissuhjólið hreyfiðst örlítið, veit ekki með 0,5mm samt.

Author:  Danni [ Tue 11. Aug 2015 22:47 ]
Post subject:  Re: E34 535i

300+ wrote:
Danni wrote:
300+ wrote:
Alpina wrote:
Er ekki frekar að legan sjálf,, þeas kúpplingslegan sem ýtir á pressuna sé orðinn slöpp


Þá kæmi leguniður, jafnt stöðugt surg, ekki taktföst högg.


það var nú skipt um swinghjól í 2 ára gömlum bíl eknum um 50þús km í vinnunni hjá mér útaf því að það voru svona taktföst högg í því í lausagangi. Hljómaði reyndar mjög svipað þessu. En það er engin leið að vita það 100% nema taka kassann úr og skoða.


Hvar sérðu mig segja að þetta sé ekki swinghjólið?


Rólex. Var bara að koma með innlegg í overall umræðuna.

Sorry að ég quote-aði þig :thup:

Author:  KrissiP [ Thu 20. Aug 2015 12:47 ]
Post subject:  Re: E34 535i

Fékk pakka í þennann í dag :D Svo er ///M gírhnúi á leiðinni :thup:
Image

Author:  Aron Fridrik [ Sat 22. Aug 2015 18:23 ]
Post subject:  Re: E34 535i

Þetta er peningur sem ég hefði notað í annað.

Gangi þér vel með þetta!

Author:  KrissiP [ Sat 22. Aug 2015 19:22 ]
Post subject:  Re: E34 535i

Á meðan að ég hef ekki efni á stórum viðgerðum verður svona smotterí að duga á meðan ;)

Author:  Dóri- [ Mon 24. Aug 2015 19:07 ]
Post subject:  Re: E34 535i

Er dual mass í þessu ?

Author:  KrissiP [ Sat 10. Oct 2015 12:02 ]
Post subject:  Re: E34 535i

Þessi ákvað bara að hætta að nota fóðringuna sem heldur uppí drifinu á föstudagskvöldinu, en þetta verður lagað fljótlega.
Image

Dóri- wrote:
Er dual mass í þessu ?

Nokkuð viss um það, kemur bara í ljós þegar það verður farið í að rífa það í sundur.

Author:  Angelic0- [ Wed 21. Oct 2015 20:40 ]
Post subject:  Re: E34 535i

finnst þetta líklegra til þess að vera legur í gírkassa en annað... er M30 kassi ?

Author:  KrissiP [ Wed 21. Oct 2015 22:14 ]
Post subject:  Re: E34 535i

Já, Getrag 260/6.

Page 2 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/