bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 17. Jun 2024 03:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 120 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5 ... 8  Next
Author Message
 Post subject: Re: bmolwo 240GLT M60B40
PostPosted: Wed 11. Feb 2015 23:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Ég frétti það að þetta hefði ekki fallið vel í kramið hjá Volvo klúbbnum :lol:

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmolwo 240GLT M60B40
PostPosted: Thu 12. Feb 2015 01:06 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 28. Dec 2010 13:02
Posts: 160
Allt fyrir utan orginal hjá þeim er guðlast og lítið gaman af sumum mönnum þar, hér er líka einhverja hjálp að fá ef einhver vandræði koma upp við áframhaldið :)

_________________
9 Bmw seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmolwo 240GLT M60B40
PostPosted: Thu 12. Feb 2015 02:27 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 03. Feb 2007 18:48
Posts: 231
Location: Akureyri
Þetta er svalt, það er gaman að sjá V8 í svona múrsteinn, endilega vertu duglegur að pósta myndum.

_________________
Elvar Freyr Þorsteinsson
BMW 318ia E46 seldur
BMW 325i E36 '96 seldur :argh:
BMW 316i E36 '96 seldur
BMW 520ia E28 '87 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmolwo 240GLT M60B40
PostPosted: Thu 12. Feb 2015 12:03 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 03. Jun 2009 00:57
Posts: 605
Þetta lookar miklu betur en lýsingarnar sem þú sagðir mér um daginn! :D

Lýst vel á þetta! Endilega fleiri myndir! :thup: :lol: :)

_________________
Image
BMW e30 318is 89' Diamond Schwarz Metallic
BMW e46 318i 02' Daily Seldur
BMW e36 328i 95' Lemans Blue 17" Ac Schnitzer Seldur
BMW e34 525ix Touring 93' Seldur
BMW e46 318ci 00' Seldur
BMW e46 318i 00' Seldur
VW Golf GTI 99' Winterbeater! Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmolwo 240GLT M60B40
PostPosted: Thu 12. Feb 2015 13:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Þetta er frekar badass, verður gaman að fylgjast með :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmolwo 240GLT M60B40
PostPosted: Thu 12. Feb 2015 21:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Ánægður með þig Benni,

en ertu búinn að kynna þér eitthvað öxlamál í 240 hásingunum?

Jói var annanhvern dag að skipta um öxla í gráa, reyndar með soðið en ekki LSD en það er sama..

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmolwo 240GLT M60B40
PostPosted: Thu 12. Feb 2015 23:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
mér finnst þetta mauksvalt..

ég hef stundum haft þá kenningu að eftir að heimsendir þá verði ekkert nema w124 benzar og 240 volvoar á stangli hingað og þangað. það er ágætt að það lifi þá einn m60 mótor með líka

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmolwo 240GLT M60B40
PostPosted: Thu 12. Feb 2015 23:54 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 28. Dec 2010 13:02
Posts: 160
Gæti komið að þvi að það verði öxla vandamál, enn það eru til nokkrar lausnir
Það sem einn gerði var það er að hann fór út í öxla frá http://www.sorvaamokarpiola.fi/ sem eru CrMo hertir því að orginal svigna á rifflunum og hrökkva svo í sundur, mér lýst best á þessa lausn með herta öxla sem passa bara í.
En svo eru menn mikið að vinna með 9" Ford hásingar líkt og Jói Ök er að gera með sinn


https://www.youtube.com/user/eetzi1 mjög gaman af öllum þessum þáttum hjá honum, fyrir þá sem ekki hafa séð þá og þetta er einmitt sá sem er með Karpiola öxla og mjöög mikið afl

_________________
9 Bmw seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmolwo 240GLT M60B40
PostPosted: Fri 13. Feb 2015 18:44 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 28. Dec 2010 13:02
Posts: 160
Hér eru mótor festingar tilbúnar og er byrjaður að græja undir skiptinguna
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

_________________
9 Bmw seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmolwo 240GLT M60B40
PostPosted: Fri 13. Feb 2015 18:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
:thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmolwo 240GLT M60B40
PostPosted: Fri 13. Feb 2015 20:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Helvíti er tunnelið eitthvað lítið.
Gaman að þessu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmolwo 240GLT M60B40
PostPosted: Fri 13. Feb 2015 20:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
slapi wrote:
Helvíti er tunnelið eitthvað lítið.
Gaman að þessu


E30 er með óskiljanlega stórt tunnel :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmolwo 240GLT M60B40
PostPosted: Sun 15. Feb 2015 15:35 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 24. Oct 2010 16:15
Posts: 120
Location: keflavík
Þetta eru svo mörg cool stig :thup:

_________________
Bmw e34 530ia. Seldur
Bmw e34 535i. Seldur
Bmw e32 730ia/m30b35. Seldur
Bmw e38 735ia. Seldur
Bmw e36 316i. Seldur
Bmw e46 318i. Daily
Ford Ranger xlt. Seldur
Vw touareg 4.2 v8. Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmolwo 240GLT M60B40
PostPosted: Sun 15. Feb 2015 22:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Alpina wrote:
slapi wrote:
Helvíti er tunnelið eitthvað lítið.
Gaman að þessu


E30 er með óskiljanlega stórt tunnel :lol:


Hvernig færðu það út, ég var með Stefáni að setja S50B32>G420 combo í E30... og það þurfti að banka aðeins til að koma því fyrir.... bolt in í E36...

En on-topic.... þá eru þetta held ég fín hlutföll.... ætti að vera mjög skemmtilegur á hlutföllum á bilinu 2.93-3.54...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmolwo 240GLT M60B40
PostPosted: Sun 15. Feb 2015 23:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Angelic0- wrote:
Alpina wrote:
slapi wrote:
Helvíti er tunnelið eitthvað lítið.
Gaman að þessu


E30 er með óskiljanlega stórt tunnel :lol:


Hvernig færðu það út, ég var með Stefáni að setja S50B32>G420 combo í E30... og það þurfti að banka aðeins til að koma því fyrir.... bolt in í E36...

En on-topic.... þá eru þetta held ég fín hlutföll.... ætti að vera mjög skemmtilegur á hlutföllum á bilinu 2.93-3.54...


Ég lækkaði subframe um 20mm

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 120 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5 ... 8  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 46 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group