bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E46 318i - 1999 - M52B28TU swap
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=67666
Page 2 of 2

Author:  Angelic0- [ Wed 12. Nov 2014 22:30 ]
Post subject:  Re: E46 318i - 1999 - M52B28TU swap

Don't care what u guys have to say about it....

Image

Image

Þessi verður svo til sölu, á 1.050.000kr á 19" BBS LM replicum...

Image

Author:  Angelic0- [ Thu 13. Nov 2014 02:58 ]
Post subject:  Re: E46 318i - 1999 - M52B28TU swap

*geisp*

Image

Image

Author:  Alpina [ Thu 13. Nov 2014 07:26 ]
Post subject:  Re: E46 318i - 1999 - M52B28TU swap

8)

Author:  Angelic0- [ Thu 13. Nov 2014 08:35 ]
Post subject:  Re: E46 318i - 1999 - M52B28TU swap

urrr, hvað hafa menn verið að nota til að skipta um sviss... allt sem að ég reyni að setja í gatið bogna þegar að ég sný lyklinum !

Author:  srr [ Thu 13. Nov 2014 12:48 ]
Post subject:  Re: E46 318i - 1999 - M52B28TU swap

Ég nenni því ekki lengur. Skipti bara um allan stýrislásinn.
Annars notaði ég lítinn mjóan og langan sexkant og lykill verður að vera á milli 2-3 position

Author:  Axel Jóhann [ Thu 13. Nov 2014 23:55 ]
Post subject:  Re: E46 318i - 1999 - M52B28TU swap

Virkar oft vel að nota pinna sem halda tímareimastrekkjurum, þeir eru oft í hentugum stærðum :thup:

Author:  Alpina [ Fri 14. Nov 2014 00:11 ]
Post subject:  Re: E46 318i - 1999 - M52B28TU swap

:lol:

AJH.. aðal bílaburglarinn

Author:  Angelic0- [ Fri 14. Nov 2014 00:58 ]
Post subject:  Re: E46 318i - 1999 - M52B28TU swap

þetta er komið ;)

Author:  D.Árna [ Mon 17. Nov 2014 12:34 ]
Post subject:  Re: E46 318i - 1999 - M52B28TU swap

Angelic0- wrote:
urrr, hvað hafa menn verið að nota til að skipta um sviss... allt sem að ég reyni að setja í gatið bognar


:lol: :lol:

En þessi bíll hefur hellings potential :thup:

Author:  Gudmundur88 [ Sat 22. Nov 2014 21:31 ]
Post subject:  Re: E46 318i - 1999 - M52B28TU swap

Er 1.090þus sanngjarnt fyrir svona bíla ? Alls ekki með skítkast á auglýsingu þina,flottur bíll en er þetta ekki full mikið verð

Author:  Angelic0- [ Sun 23. Nov 2014 11:17 ]
Post subject:  Re: E46 318i - 1999 - M52B28TU swap

Mjög gott að þú spurðir, en 1.mkr er í hærra lagi fyrir svona bíl...

Þetta fer hinsvegar allt eftir aukabúnaði, ég ætla hérna að telja upp aukabúnað sem að mér finnst merkilegur í þessum bíl:

19" BBS LM Replicur á nýjum Michelin Pilot Sport dekkjum 235/35 og 265/30
Style 44 felgur á nýjum Toyo vetrardekkjum 245/40R17
OEM þjófavörn
Climate framrúða
Regnskynjari
Glertopplúga
Armrest á milli sæta
M-Sportstólar
M-Sport aðgerðarstýri
M-Sportfjöðrun
M-Tech útlitspakki
Svört toppklæðning
Harman Kardon hljómtæki m/CD frammí
OEM Xenon
Stóra OBC

Bíllinn er fínn snattari, ef að hann selst ekki... þá bara er það þannig... ég er ekkert að hata þennan bíl...

Author:  Gudmundur88 [ Sun 23. Nov 2014 13:38 ]
Post subject:  Re: E46 318i - 1999 - M52B28TU swap

já e46 eru yndislegir bílar & að vera með m52b28 skemmir ekki fyrir, Ég á einmitt einn svona orginal með öllum helsta aukabúnaði og ég gæti ekki hugsað mér að vera á öðrum bíl. Fallegur bíll hjá þér & ánægður með að þú hafir tekið tíma í að gera hann svona :)

Page 2 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/