Ég er alltaf að dunda eitthvað í þessum
Fann mér 15" Artec felgur sem ég ætla að nota sem vetrar felgur,

Þær voru veeeeeel skítugar...

búið að hamast á þeim með öflugum felguhreinsi, ætla samt ekki að setja þetta undir fyrr en ég verð fastur einhverstaðar í snjó...

Svo er það endurskoðunin!!,, ég er með grænann miða útá handbremsuna eingöngu... fór og keypti allt í handbremsuna og bremsur að aftan (borgar sig að gera þetta bara almennilega svo þetta verði til friðs.
Það sem var keypt nýtt:
Klossar að aftan
Skynjarinn í klossana
Diskar að aftan
Bremsuborðar
Gormasett í borða.
OEM BMW rykhlífar
Einnig er kominn tími á smurningu svo ég keypti 10w40 Valvoline olíu og nýja síu.


Svo var ég svo heppinn eða þannig að það var keyrt utaní bílinn í gær
Rispur á afturstuðara, afturbretti og felgunni...


En þetta skiptir ekki öllu þarsem þetta er nátturlega bara trygginga mál,, brettið og stuðarinn verða sprautuð á verkstæði og tjónið á felgunni bætt.
Svo er ein af Angel Eyes ljósunum

er ekki að fýla þau, reyndar kemur liturinn ekki rétt fram á þessari mynd, finnst þau vera pínu bláhvít einhvern veginn sem ég fýla ekki svo ég pantaði mér ný angel eyes sem eru AMBER,,, meira svona OEM look,, finnst þetta bláhvíta look á þessu sem margir leitast reyndar eftir vera ljótt.
pantaði svona sett.

þetta verður semsagt einsog hérna vinstra meginn frekar en bláhvíta rice lookið hægrameginn
