bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW e36 328i Lemans Blue // 17" AC Schnitzer // Myndir 20.06
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=63884
Page 2 of 9

Author:  Angelic0- [ Sat 16. Nov 2013 01:39 ]
Post subject:  Re: BMW e36 328i Lemans Blue

Ótrúlega flottur alltaf.... finnst samt alltaf jafn böggandi að það vanti á hann facelift nýrun :!:

Ég á facelift nýrnabita ef að þér langar í...

Author:  bjarkiskh [ Sat 16. Nov 2013 08:36 ]
Post subject:  Re: BMW e36 328i Lemans Blue

Hrikalega flottur! og sniðugur með angel eyes'in, gangi þér vel með hann :)

Author:  GPE [ Sat 16. Nov 2013 12:24 ]
Post subject:  Re: BMW e36 328i Lemans Blue

Angelic0- wrote:
Ótrúlega flottur alltaf.... finnst samt alltaf jafn böggandi að það vanti á hann facelift nýrun :!:

Ég á facelift nýrnabita ef að þér langar í...



Takk fyrir þetta strákar! Já, spurning að maður hendi í facelift nýru bráðlega, allavega til að prufa og sjá hvernig það kemur út! Hvað myndiru vilja fyrir nýrnabitann ? Er hann nýr ?

Author:  rockstone [ Sat 16. Nov 2013 21:40 ]
Post subject:  Re: BMW e36 328i Lemans Blue

Edalgunni wrote:
Angelic0- wrote:
Ótrúlega flottur alltaf.... finnst samt alltaf jafn böggandi að það vanti á hann facelift nýrun :!:

Ég á facelift nýrnabita ef að þér langar í...



Takk fyrir þetta strákar! Já, spurning að maður hendi í facelift nýru bráðlega, allavega til að prufa og sjá hvernig það kemur út! Hvað myndiru vilja fyrir nýrnabitann ? Er hann nýr ?


ég skal taka þinn bita og nýru uppí mitt facelift ;)

Author:  Mazi! [ Sat 16. Nov 2013 22:30 ]
Post subject:  Re: BMW e36 328i Lemans Blue

rockstone wrote:
Edalgunni wrote:
Angelic0- wrote:
Ótrúlega flottur alltaf.... finnst samt alltaf jafn böggandi að það vanti á hann facelift nýrun :!:

Ég á facelift nýrnabita ef að þér langar í...



Takk fyrir þetta strákar! Já, spurning að maður hendi í facelift nýru bráðlega, allavega til að prufa og sjá hvernig það kemur út! Hvað myndiru vilja fyrir nýrnabitann ? Er hann nýr ?


ég skal taka þinn bita og nýru uppí mitt facelift ;)



uppí ?


Pre Facelift nýrun eru nú bara flottari ef eitthvað er en facelift..

Author:  rockstone [ Sat 16. Nov 2013 23:48 ]
Post subject:  Re: BMW e36 328i Lemans Blue

Mazi! wrote:
rockstone wrote:
Edalgunni wrote:
Angelic0- wrote:
Ótrúlega flottur alltaf.... finnst samt alltaf jafn böggandi að það vanti á hann facelift nýrun :!:

Ég á facelift nýrnabita ef að þér langar í...



Takk fyrir þetta strákar! Já, spurning að maður hendi í facelift nýru bráðlega, allavega til að prufa og sjá hvernig það kemur út! Hvað myndiru vilja fyrir nýrnabitann ? Er hann nýr ?


ég skal taka þinn bita og nýru uppí mitt facelift ;)



uppí ?


Pre Facelift nýrun eru nú bara flottari ef eitthvað er en facelift..


Það er vinsælla að breyta í facelift.

Author:  Danni [ Sun 17. Nov 2013 03:00 ]
Post subject:  Re: BMW e36 328i Lemans Blue

rockstone wrote:
Mazi! wrote:
rockstone wrote:
Edalgunni wrote:
Angelic0- wrote:
Ótrúlega flottur alltaf.... finnst samt alltaf jafn böggandi að það vanti á hann facelift nýrun :!:

Ég á facelift nýrnabita ef að þér langar í...



Takk fyrir þetta strákar! Já, spurning að maður hendi í facelift nýru bráðlega, allavega til að prufa og sjá hvernig það kemur út! Hvað myndiru vilja fyrir nýrnabitann ? Er hann nýr ?


ég skal taka þinn bita og nýru uppí mitt facelift ;)



uppí ?


Pre Facelift nýrun eru nú bara flottari ef eitthvað er en facelift..


Það er vinsælla að breyta í facelift.


Ekki hefur mér fundist það.

Author:  srr [ Sun 17. Nov 2013 05:11 ]
Post subject:  Re: BMW e36 328i Lemans Blue

Facelift heillar mig meira,,,,,en hey, hver hefur sína skoðun :thup:

Author:  Angelic0- [ Sun 17. Nov 2013 11:46 ]
Post subject:  Re: BMW e36 328i Lemans Blue

Edalgunni wrote:
Angelic0- wrote:
Ótrúlega flottur alltaf.... finnst samt alltaf jafn böggandi að það vanti á hann facelift nýrun :!:

Ég á facelift nýrnabita ef að þér langar í...



Takk fyrir þetta strákar! Já, spurning að maður hendi í facelift nýru bráðlega, allavega til að prufa og sjá hvernig það kemur út! Hvað myndiru vilja fyrir nýrnabitann ? Er hann nýr ?


Já hann er nýr.... en það er búið að mála hann... ég ætlaði að setja hann á calypsorot E36.... en þú málar hann auðvitað bara aftur... PM með hvað þú vilt borga ;)

Author:  GPE [ Mon 02. Dec 2013 16:34 ]
Post subject:  Re: BMW e36 328i Lemans Blue

Það var tekin stór pöntun á hinu og þessu á ebay í dag


Það sem verslað var

Ventlalokspakkning
Demparafóðringar að aftan
Silfur hringir í mælaborð
Silicon hosur fyrir vatnskassa frá Samco
Gírpoka og handbremsu poka úr leðri með ///M merkjum
///M Petalasett úr áli 4stk.
Smellur fyrir plasthlíf yfir vatnskassa
Hvítar led perur í öll ljós í innréttingunni
Hvít Led númersljós.


Einnig var bíllinn smurður hjá Max1 í dag, Olía/sía á mótor og skipt um frostlög.


Image

Author:  rockstone [ Mon 02. Dec 2013 20:36 ]
Post subject:  Re: BMW e36 328i Lemans Blue

hvernig olíusía var sett í?

Author:  Mazi! [ Mon 02. Dec 2013 23:57 ]
Post subject:  Re: BMW e36 328i Lemans Blue

rockstone wrote:
hvernig olíusía var sett í?



Ekki byrja þessa umræðu :?

Author:  Angelic0- [ Tue 03. Dec 2013 01:42 ]
Post subject:  Re: BMW e36 328i Lemans Blue

:?:

Author:  Yellow [ Tue 03. Dec 2013 06:44 ]
Post subject:  Re: BMW e36 328i Lemans Blue

Mazi! wrote:
rockstone wrote:
hvernig olíusía var sett í?



Ekki byrja þessa umræðu :?




:lol:

Author:  Róbert-BMW [ Tue 03. Dec 2013 14:41 ]
Post subject:  Re: BMW e36 328i Lemans Blue

Svo flottur þessi :thup: :thup:

Page 2 of 9 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/