bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 17. May 2025 23:58

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject: Re: bmw e34 350 sbc
PostPosted: Mon 14. Oct 2013 07:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
dabbi30 wrote:
og mótorinn á að vera eitthvað tuneaður þriktir stimplar, hitur ás og ut borun uppá 0.30


Við skulum hafa þá ÞRYKKTA..

en stimplar í dag aftermarket í USA vélarnar kosta bara djók vs stöff í flestar EURO mótora

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmw e34 350 sbc
PostPosted: Tue 15. Oct 2013 15:57 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 04. Jul 2012 00:42
Posts: 89
haha jaa ups, en jaa veit þarf einmitt ad panta einn nyjan, en nee held ekki allveg stroker 383 samt til solu þannig nuna a kvartmilunni


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmw e34 350 sbc
PostPosted: Tue 15. Oct 2013 19:52 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
dabbi30 wrote:
haha jaa ups, en jaa veit þarf einmitt ad panta einn nyjan, en nee held ekki allveg stroker 383 samt til solu þannig nuna a kvartmilunni

Go for it :)

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmw e34 350 sbc
PostPosted: Wed 16. Oct 2013 01:04 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 04. Jul 2012 00:42
Posts: 89
jæja er komin með sma plön boddy lega seð:

Ættla semsagt að half bura bílinn eða setja velti boga fyrir afan sætin frammí og stífur þar á milli og svona tvo boga upp með þaki og aftur í turna, ættla svona að setja stífu á milli turna í skottinu og niður i skottið eða subframe til að setta að gera hann stífan og goðan,
Svo eru það tveir körfustólar frammí og góð 5punta belti frammí :))

það er litið sem þarf að gera við boddíið eða þa eru tvö litil göt sem þarf að sjóða i, svo er brettið farþega meigin sma beiglað og huddið laskað en það skiptir svosem ekki mali.

veit ekki hvort ég ættli að setja hurðaspjöldin i bilinn, það er ljós brún leður innretting í honum, hað fynst ykkur ??? kem með myndir braðum


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmw e34 350 sbc
PostPosted: Wed 16. Oct 2013 01:20 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 04. Jul 2012 00:42
Posts: 89
dabbi30 wrote:
jæja er komin með sma plön boddy lega seð:

Ættla semsagt að half bura bílinn eða setja velti boga fyrir afan sætin frammí og stífur þar á milli og svona tvo boga upp með þaki og aftur í turna, ættla svona að setja stífu á milli turna í skottinu og niður i skottið eða subframe til að setta að gera hann stífan og goðan,
Svo eru það tveir körfustólar frammí og góð 5punta belti frammí :))

það er litið sem þarf að gera við boddíið eða þa eru tvö litil göt sem þarf að sjóða i, svo er brettið farþega meigin sma beiglað og huddið laskað en það skiptir svosem ekki mali.

veit ekki hvort ég ættli að setja hurðaspjöldin i bilinn, það er ljós brún leður innretting í honum, hað fynst ykkur ??? kem með myndir braðum


svo fann ég mjög góða coils sem ég ættla MJÖG liklega að kaupa http://www.ebay.co.uk/itm/BC-Racing-Coi ... 2580b868b3


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmw e34 350 sbc
PostPosted: Wed 16. Oct 2013 14:54 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 22. Jan 2008 21:09
Posts: 990
Engin hurðaspjöld eða smíða úr áli lightweight baby :thup:

Annars er djók að tjunna þessa gomlu amerisku var buinn að finna upptekningar sett uti fyrir 351w á 300-400 $ minnir mig

Vonandi að mínar toyljótur fari að lata sja sig og maður geti smiðað einhvað svipað fyrir næsta sumar

_________________
VW Golf VR6 - í Notkun!
Subaru leone 1800 1986 - Seldur
Mazda 323f -seldur
Volvo 240&740 - Seldir
maxel wrote:
Nenniru að rífa enter takkan úr lyklaborðinu þínu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmw e34 350 sbc
PostPosted: Wed 16. Oct 2013 19:10 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 04. Jul 2012 00:42
Posts: 89
haha jaa hvað er að frétta með þær ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmw e34 350 sbc
PostPosted: Thu 17. Oct 2013 00:59 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 22. Jan 2008 21:09
Posts: 990
dabbi30 wrote:
haha jaa hvað er að frétta með þær ?


voðalítið léttast með hverri sekúndu :lol:

_________________
VW Golf VR6 - í Notkun!
Subaru leone 1800 1986 - Seldur
Mazda 323f -seldur
Volvo 240&740 - Seldir
maxel wrote:
Nenniru að rífa enter takkan úr lyklaborðinu þínu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group