HolmarE34 wrote:
bjarkibje wrote:
HolmarE34 wrote:
svo er alltaf planið að setja m60b40 í þennan , spurning hvenær það verður , ef einhver veit hvernig ísetning á coilovers er í þessa bíla , s.s E34 þá má hann endilega heyra í mér
ísetningin er nú bara demparar og gormar úr - nýju demparar og gormar í
ég talaði við einhvern gæja sem flutti coilovers inn, hann sagði að það þyrfti að sjóða eitthvað , ég fékk ekki betri útskýringu en það

Það þarf að skera og sjóða. Orginal eru strut inserts þannig dempararnir skrúfast úr ströttunum. þannig það þarf að skera gormaskálina af ströttanum og sjóða coilover demparann við struttinn. Þetta er vegna þess að gengjurnar fyrir stillingarnar þurfa að ná neðar en gatið efst á ströttinum.
Hér er tómur E34 strut:

Hérna er einn sem setur coilover í sinn E34 sem þarf að sjóða:
http://forums.bimmerforums.com/forum/sh ... er-installSíðan eru til coilover kerfi sem þarf ekki að sjóða, en þau eru alveg foxxx dýr. Eina sem ég veit um for sure er KW. Síðan er til Ground Control en það notar orginal hæð á strut ef það kemur án þess að þurfa að sjóða. Ef maður vill mæri lækkun en það gefur þá verður að skera og sjóða.
http://www.ground-control-store.com/pro ... =744/CA=68Það er alveg gríðarlega mikið bras að lækka E34 þannig að það er ennþá gott að keyra hann en er samt flott lækkaður. Það er annað hvort custom verk eða þá rándýrt.