bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 03:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 47 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
PostPosted: Thu 24. Jan 2013 13:14 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Feb 2008 23:25
Posts: 324
Location: Reykjavík
Gott comment íbbi, þetta er eins og sagt útúr mínum munni.

Þetta er svolítið útlit vs þægindi

Annars á ég þessa sportinnréttingu til. aldrei að vita nema maður prufi.

_________________
BMW e60 545 04' loaded
BMW e39 540 LSD seldur
BMW e36 325i seldur
BMW e39 523 loaded seldur
BMW 320i e90 05' bsk 6.gíra seldur
BMW e46 318ia ///M AERODYNAMICS II '03 seldur :(
Bmw e46 318i '00 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Jan 2013 12:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Þessi innrétting sem er í bílnum er svo miklu flottari en Orginal. Sveinki, það eru líka innbyggð barna sæti aftan í þessari innréttingu.

Sem er eflaust frábært ef maður á börn, en gerir aftursætin alveg einstaklega óþægileg fyrir fullvaxið fólk.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Jan 2013 12:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
Danni wrote:
Þessi innrétting sem er í bílnum er svo miklu flottari en Orginal. Sveinki, það eru líka innbyggð barna sæti aftan í þessari innréttingu.

Sem er eflaust frábært ef maður á börn, en gerir aftursætin alveg einstaklega óþægileg fyrir fullvaxið fólk.



já satt með barnastólana, mun þægilegra að sitja í non-babystóla

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Jan 2013 19:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Danni wrote:
Þessi innrétting sem er í bílnum er svo miklu flottari en Orginal. Sveinki, það eru líka innbyggð barna sæti aftan í þessari innréttingu.

Sem er eflaust frábært ef maður á börn, en gerir aftursætin alveg einstaklega óþægileg fyrir fullvaxið fólk.


Danni,,,,,,,,,,,,,, ertu með öllum mjalla drengur :evil: :evil: :evil:

ég er vægast sagt orðlaus yfir þessu commenti

þú hefur ekki sest í svona sæti

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Jan 2013 21:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
hahahahaha ef ég man rétt þá átti hann bílinn sem þessi innrétting var í back in the day :lol:

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Jan 2013 21:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
jon mar wrote:
hahahahaha ef ég man rétt þá átti hann bílinn sem þessi innrétting var í back in the day :lol:


jájá.. en það er enginn munur á svona infelldu barnasæti og venjulegu... þeas að sitja í

ONNO er með svona sætum

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Jan 2013 22:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Ég hef víst sest í svona sæti, átti bílinn í ár og þurfti að hlusta á tuðið frá vinum mínum allan tímann um hvað þetta voru slæm aftursæti. Þetta var farið að verða þannig að kusum að fara í bæinn á VW Golf frekar en E39 540i ef einhver þurfti að vera afturí, svo óþæginleg eru svona sæti.

Ég held barasta, Sveinbjörn, að þú sjálfur hefur ekki setið í svona sætum!

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Jan 2013 23:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
Ómögulegt að fara lengur en reykjanesbrautina í þessum sætum.

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 30. Jan 2013 11:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
juá ég verð að viðurkenna að nú er sveinki alveg úti á túni..


þessar barnasessur eyðileggja alveg sætin

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 30. Jan 2013 19:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þið þarna rass aumu .......... verið úti :-({|= :-({|=

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 30. Jan 2013 21:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
Alpina wrote:
jon mar wrote:
hahahahaha ef ég man rétt þá átti hann bílinn sem þessi innrétting var í back in the day :lol:


jájá.. en það er enginn munur á svona infelldu barnasæti og venjulegu... þeas að sitja í

ONNO er með svona sætum


á einmitt alltaf minningu af kraftsamkomu frá því way back þegar þórður tók nokkra ansi hressilegan hring, og ég varð hálf hissa að aðalumræðuefnið var hversu óþægileg aftursætin væru með þessum barnastólum

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 30. Jan 2013 23:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ég er alveg búinn að sjá það

að það er



mega TEAM BE


að vera með svona innbyggð barna-sæti :roll: :roll:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 30. Jan 2013 23:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
venjulegur barnastóll dugar fínt hjá okkur :lol:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 30. Jan 2013 23:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
íbbi_ wrote:
venjulegur barnastóll dugar fínt hjá okkur :lol:


Þar sem þráðurinn er orðinn OT svo um munar,,, ég keypti bílinn SÉRSTAKLEGA út af barnasætunum :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 30. Jan 2013 23:44 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 09. Jan 2013 20:57
Posts: 14
flottur bíll, viltu selja barnasætinn?


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 47 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group