bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 03:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 40 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Re: E28 527
PostPosted: Sun 09. Dec 2012 23:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
:thup: :thup: :thup: einmitt það sem ég hugsaði M60B40 og polaris metallic grár flottur litur 8)

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E28 527
PostPosted: Sun 09. Dec 2012 23:47 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 22. Jan 2008 21:09
Posts: 990
ömmudriver wrote:
Til hamingju með bílinn en hvað ætlar þú að gera í vélarmálum?

Á eftir að skoða þau mál er á fullu íprófum núna þannig það kemur allt í ljós

Já þetta er gamli magna

_________________
VW Golf VR6 - í Notkun!
Subaru leone 1800 1986 - Seldur
Mazda 323f -seldur
Volvo 240&740 - Seldir
maxel wrote:
Nenniru að rífa enter takkan úr lyklaborðinu þínu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E28 527
PostPosted: Mon 10. Dec 2012 00:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Gamli Magna?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E28 527
PostPosted: Mon 10. Dec 2012 02:03 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 22. Jan 2008 21:09
Posts: 990
srr wrote:
Gamli Magna?


Strákurinn sem ég kaupi hann af heitir jóhannes magni

_________________
VW Golf VR6 - í Notkun!
Subaru leone 1800 1986 - Seldur
Mazda 323f -seldur
Volvo 240&740 - Seldir
maxel wrote:
Nenniru að rífa enter takkan úr lyklaborðinu þínu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E28 527
PostPosted: Wed 12. Dec 2012 00:11 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 22. Jan 2008 21:09
Posts: 990
jæja ég opnaði mótorinn áðan og skoðaði "lausu" stangirnar sem ég keypti hann með og botna ekki í afhverju það er smá slag í þeim þá meina ég pínu lítið bakkarnir eru alveg heilir og engin för í þeim né mar og sveifarásinn alveg heill líka .

þannig ég spyr ykkur m20 menn eru teygju boltar í stöngunum ? :)

Image

Image

og hvernig get ég losnað við þetta svarf ?

Image

_________________
VW Golf VR6 - í Notkun!
Subaru leone 1800 1986 - Seldur
Mazda 323f -seldur
Volvo 240&740 - Seldir
maxel wrote:
Nenniru að rífa enter takkan úr lyklaborðinu þínu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E28 527
PostPosted: Wed 12. Dec 2012 09:43 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 26. Apr 2009 15:26
Posts: 454
Lætur mig vita ef þú vilt selja ;)

_________________
Ívar Helgi Grímsson

E34 ///M5 90
E21 315
Zx-6r 06


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E28 527
PostPosted: Wed 12. Dec 2012 09:49 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 22. Jan 2008 21:09
Posts: 990
apollo wrote:
Lætur mig vita ef þú vilt selja ;)


Haha þú ert ekki sá fyrsti sem segir þetta :lol:

_________________
VW Golf VR6 - í Notkun!
Subaru leone 1800 1986 - Seldur
Mazda 323f -seldur
Volvo 240&740 - Seldir
maxel wrote:
Nenniru að rífa enter takkan úr lyklaborðinu þínu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E28 527
PostPosted: Wed 12. Dec 2012 13:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
burger wrote:
jæja ég opnaði mótorinn áðan og skoðaði "lausu" stangirnar sem ég keypti hann með og botna ekki í afhverju það er smá slag í þeim þá meina ég pínu lítið bakkarnir eru alveg heilir og engin för í þeim né mar og sveifarásinn alveg heill líka .

þannig ég spyr ykkur m20 menn eru teygju boltar í stöngunum ? :)

Image

Image

og hvernig get ég losnað við þetta svarf ?

Image


Ertu búinn að mæla clearancið á þessum legum?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E28 527
PostPosted: Thu 13. Dec 2012 00:35 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 22. Jan 2008 21:09
Posts: 990
gstuning wrote:
burger wrote:
jæja ég opnaði mótorinn áðan og skoðaði "lausu" stangirnar sem ég keypti hann með og botna ekki í afhverju það er smá slag í þeim þá meina ég pínu lítið bakkarnir eru alveg heilir og engin för í þeim né mar og sveifarásinn alveg heill líka .

þannig ég spyr ykkur m20 menn eru teygju boltar í stöngunum ? :)

Image

Image

og hvernig get ég losnað við þetta svarf ?

Image


Ertu búinn að mæla clearancið á þessum legum?


Geri það á morgun var ekki með vaxþráð til þess í dag

_________________
VW Golf VR6 - í Notkun!
Subaru leone 1800 1986 - Seldur
Mazda 323f -seldur
Volvo 240&740 - Seldir
maxel wrote:
Nenniru að rífa enter takkan úr lyklaborðinu þínu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E28 527
PostPosted: Thu 13. Dec 2012 23:07 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 22. Jan 2008 21:09
Posts: 990
Við nánari skoðun komst eg að því að rýmdin er í það mesta og ætla ég bara að setja saman og sjá hvað gerist nema að einhverjum langi í þennan mótor af mér :)

_________________
VW Golf VR6 - í Notkun!
Subaru leone 1800 1986 - Seldur
Mazda 323f -seldur
Volvo 240&740 - Seldir
maxel wrote:
Nenniru að rífa enter takkan úr lyklaborðinu þínu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E28 527
PostPosted: Mon 17. Dec 2012 23:19 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 22. Jan 2008 21:09
Posts: 990
http://instagram.com/p/TWvfrfwwww/

_________________
VW Golf VR6 - í Notkun!
Subaru leone 1800 1986 - Seldur
Mazda 323f -seldur
Volvo 240&740 - Seldir
maxel wrote:
Nenniru að rífa enter takkan úr lyklaborðinu þínu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E28 527
PostPosted: Wed 19. Dec 2012 00:06 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 22. Jan 2008 21:09
Posts: 990
jæja þá er þetta komið í gang !

Image

http://www.facebook.com/photo.php?v=10151204854418152

á einhver rörið frá intaki og að maf fyrir e30 325 handa mér sem er ómorkið og sprungið í drasl ? :lol: ( og já það er ástæðaþess að mótorinn drepur á sér þarna í lokin)

_________________
VW Golf VR6 - í Notkun!
Subaru leone 1800 1986 - Seldur
Mazda 323f -seldur
Volvo 240&740 - Seldir
maxel wrote:
Nenniru að rífa enter takkan úr lyklaborðinu þínu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 20. Jan 2013 22:55 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 22. Jan 2008 21:09
Posts: 990
þá er þessi kominn í fullt sving og farinn að keyra aftur :thup:

þessi mótor kom mér merkilega á óvart :lol:

en ég hugsa að hann eigi ekkert voðalega langt eftir þannig maður er strax farinn að huga að swappi :mrgreen:

_________________
VW Golf VR6 - í Notkun!
Subaru leone 1800 1986 - Seldur
Mazda 323f -seldur
Volvo 240&740 - Seldir
maxel wrote:
Nenniru að rífa enter takkan úr lyklaborðinu þínu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. Jan 2013 00:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Leysti olíusían málið? :)

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. Jan 2013 00:35 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 22. Jan 2008 21:09
Posts: 990
jebb uppað vissu marki olíu ljósið kemur í hægagangi þegar hann er orðinn heitur núna , þessi mótor á ekki mikið eftir greyið býst ég við .

ætla að prufa að setja þykkari olíu á hann til að lengja líf hans einhvað .

annars er komið loft inná kúplinguna núna þannig hann er stop aftur lýklegast þræll eða master :lol: :thup:

endalaust ævintýri....

_________________
VW Golf VR6 - í Notkun!
Subaru leone 1800 1986 - Seldur
Mazda 323f -seldur
Volvo 240&740 - Seldir
maxel wrote:
Nenniru að rífa enter takkan úr lyklaborðinu þínu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 40 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group