bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 20:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Jan 2003 10:59 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þú ætlar væntanlega að hafa hann svona mátulega réttann.. allavega ekkert amerískt V8 undir húddinu!

Menn gera náttúrulega ýmsilegt við svona bíla á þeim tíma sem þeir þykja ekkert sérlega merkilegir, en svo gráta menn það síðar meir.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Jan 2003 22:30 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Nei, það verður ekkert annað en BMW í honum.

Ég keypti mér 735i (hélt ég) í haust til þess að hafa þá vél með 5 gíra kassa reddí, því þannig vil ég hafa græjurnar. Sjöuna nota ég a.m.k. í eitt eða tvö ár áður en ég endurmet það hvort ég ríf hann eða ekki.

Hann var mikið betri en ég hélt, (keypti hann óprófaðan, hafði vitað af honum í 10 ár, konan var hætt að láta liðka hann á vorin til þess að geta keyrt hann þessa 500 km sem hún notaði hann á sumrin.)

Ekki rugla 2000CA saman við rallýbílinn, Sæmi, hann var 2002, set inn myndir á næstunni. CA tímir maður ekki í slíkt.
Kantana skýri ég síðar.

Fyrir Vestmannaeyinga yngri en 32 ára, ég bjó í Eyjum 1985 - 88, Bílabragginn sprautaði bílinn fyrir mig 86 eða 87, myndin er tekin uppi á hrauni skömmu síðar.

Ég á í smávanda með myndir en þegar þær detta inn læt ég söguna með myndum koma .



framhald...

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Jan 2003 23:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Æjj auðvitað, ég bara horfði ekki með augunum!

Þetta voru bara svo hrikalega "áklíndir" kantar að ég bara skellti þessu saman í eitt og ályktaði :)

Kveðjur norður :!:

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW2000CA árg 1968.
PostPosted: Thu 26. May 2011 11:11 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 16. Feb 2006 21:25
Posts: 353
Location: Rvk
Hvað er að frétta af þessum ? 8)

_________________
Lexus is 200 sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW2000CA árg 1968.
PostPosted: Fri 24. Jun 2011 00:44 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Ekkert að frétta, nema nú er húsið mitt til sölu (enginn bílskúr) og ég leita að húsi með skúr, sem passar fyrir bílinn, þetta gengur nú ekki lengur. En hann bíður ennþá....

Þórður

Karlsson wrote:
Hvað er að frétta af þessum ? 8)

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW2000CA árg 1968.
PostPosted: Fri 24. Jun 2011 00:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Þórður Helgason wrote:
Ekkert að frétta, nema nú er húsið mitt til sölu (enginn bílskúr) og ég leita að húsi með skúr, sem passar fyrir bílinn, þetta gengur nú ekki lengur. En hann bíður ennþá....

Þórður

Karlsson wrote:
Hvað er að frétta af þessum ? 8)


Náðum við Skúli s.s. eitthvað að ýta við BMW áhuganum í þér Þórður?

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW2000CA árg 1968.
PostPosted: Fri 24. Jun 2011 18:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
ömmudriver wrote:
Þórður Helgason wrote:
Ekkert að frétta, nema nú er húsið mitt til sölu (enginn bílskúr) og ég leita að húsi með skúr, sem passar fyrir bílinn, þetta gengur nú ekki lengur. En hann bíður ennþá....

Þórður

Karlsson wrote:
Hvað er að frétta af þessum ? 8)


Náðum við Skúli s.s. eitthvað að ýta við BMW áhuganum í þér Þórður?


Efast nú um að BMW áhuginn hafi yfirgefið Þórð :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group