bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 23:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Thu 28. Jun 2012 23:08 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 25. Sep 2008 23:50
Posts: 418
Veit að SteiniDJ er með ljós fyrir mig. Læt kannski af því verða að splæsa í þau.

Annars er ég búinn að versla Xenon 8000K af Kidda á L2C. Blæddi líka í dekkri stefnuljós hjá TB.

Þarf að pæla í þessari framkvæmd minni á Shadowline. Ætla að taka ljósbotnana í leiðinni.

Er einhver góðhjartaður sem týmir að lána mér 17" felgur á dekkjum meðan ég læt mála 19" ?


Allt að gerast :)

_________________
BMW E39 523i '98 M-Tech - Indianapolis Rot
BMW E39 540i '97
BMW E39 520i '02
BMW E39 540i '96
BMW E46 330Ci '00
BMW E46 318i '03
+ aðrir.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 29. Jun 2012 09:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Ég er með gang af 16" felgum undan Z4 sem þú getur fengið að láni. Þær eru mjög ljótar. :mrgreen:

En hvað facelift afturljós varðar (ef þú ert í þeim pælingum), þá myndi ég fara mjög varlega þar. Ljósin sem ég verslaði á minn reyndust góð í fyrstu, en síðan versnuðu og versnuðu þau. Núverandi eigandi er víst í tómum vandræðum með þeim. Þau voru frá Eagle Eyes og verslaði ég þau af umnitza. Hann vildi ekkert fyrir mig gera hvað ábyrgð varðar. Það var þó þá og ég get ekki vottað fyrir núverandi aftermarket facelift ljós sem eru heitust í dag. Þetta var a.m.k. það sem menn mældu með á spjallborðunum. Borgar sig þarna að fara í OEM, ef tæknikunnátta er til staðar!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 29. Jun 2012 10:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
16" passar ekki undir 330 :wink:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 03. Jul 2012 22:23 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 25. Sep 2008 23:50
Posts: 418
Eitthvað byrjað að gerast,

Skellti Xenon 8000K í og fékk þessi fínu ljós hjá SteinaDJ.

Image
Image

Síðan eru svona stefnuljós á leiðinni.

Image


Ætla að reyna að fara að græja Shadowline, felguskverun og yfirfara allan bílinn á næstu dögum.

To be continued :)

_________________
BMW E39 523i '98 M-Tech - Indianapolis Rot
BMW E39 540i '97
BMW E39 520i '02
BMW E39 540i '96
BMW E46 330Ci '00
BMW E46 318i '03
+ aðrir.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 03. Jul 2012 23:59 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Feb 2004 16:53
Posts: 576
Location: Reykjavík
Allt annað að sjá bílinn að aftan með þessi ljós!

_________________
Ásgeir Örn Arnarson
asgeiror@gmail.com


M.Benz 190e 3.0 twinturbo '89

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 04. Jul 2012 00:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Já, hann er heldur líflegri að aftan með þessi ljós. :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 04. Jul 2012 00:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Ekki shadowline-a :?

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 16. Jul 2012 17:34 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 25. Sep 2008 23:50
Posts: 418
Jæja,

Búinn að vera að spreða slatta í gripinn síðustu daga. Eðalbílar tóku hann og skiptu um sjálfskiptingarsíu og olíu ásamt því að ástandsskoða hann. Fékk stuttann lista yfir það sem ég þurfti að gera til að hann yrði tipptopp.

- Ný sjálfsskiptingarsíu og olía ( Eðalbílar ).
- Nýr stýrisendi vinstra megin.
- Nýjir demparar að framan.
- Ný hjólalega.
- Nýr ballancestangarendi h/m.

Síðan hef ég verið að dútla í honum sjálfur. Fór hálfa leiðina með Shadowline:

- Málaði nýrun svört.
- Málaði ljósbotna svarta.
- Ný stefnuljós smókuð.
- Tók leðrið í gegn með leðurlit af gerðinni LetherMaster sem alveg bjargaði leðrinu.


Ætlaði að stífbóna hann í kvöld og fara í myndatöku hjá Emil Erni en annað af nýju stefnuljósunum fauk af :(
Kom í ljós að smella hafði brotnað öðru megin við ísetningu. Verð því að fresta henni um rúma viku eða þar til stefnuljósið kemur.


Fyrir:

Image

Eftir :

Image
Image
Image
Image


Þá ætti hann að vera kominn í helvíti fínt stand. Sé til hvað ég geri meira á næstunni.

Mbk,

_________________
BMW E39 523i '98 M-Tech - Indianapolis Rot
BMW E39 540i '97
BMW E39 520i '02
BMW E39 540i '96
BMW E46 330Ci '00
BMW E46 318i '03
+ aðrir.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 30. Jul 2012 12:42 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 25. Sep 2008 23:50
Posts: 418
...

_________________
BMW E39 523i '98 M-Tech - Indianapolis Rot
BMW E39 540i '97
BMW E39 520i '02
BMW E39 540i '96
BMW E46 330Ci '00
BMW E46 318i '03
+ aðrir.


Last edited by GunniClaessen on Mon 30. Jul 2012 14:58, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 30. Jul 2012 12:42 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 25. Sep 2008 23:50
Posts: 418
Tók mig til og skipti um nokkra hluti í gær ásamt því að bóna kvikindið.

Nýjar hjólalegur báðum megin að framan.
Nýjir ballancestangarendar báðum megin.
Nýr vatnslás með húsi.
Ný demparagúmmí með legu að báðum megin að framan.

Afraksturinn:

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Hef ekkert fleira planað í bili. Hendi honum kannski í hjólastillingu í vikunni áður en ég fer á Mýrarbolta :)

Kv. Gunnar Smári.

_________________
BMW E39 523i '98 M-Tech - Indianapolis Rot
BMW E39 540i '97
BMW E39 520i '02
BMW E39 540i '96
BMW E46 330Ci '00
BMW E46 318i '03
+ aðrir.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 30. Jul 2012 14:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
Virkilega fallegur bíll hjá þér :thup:

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 30. Jul 2012 17:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Mjög flottur, fara núna all in í shadowline og taka líka hurðarlistana ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 30. Jul 2012 17:27 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 25. Sep 2008 23:50
Posts: 418
Held ég láti það alveg vera. Búinn að fara eins langt með Shadowline og ég ætlaði mér.
Er smá skotinn í þessum krómlista um hliðarrúðurnar.

_________________
BMW E39 523i '98 M-Tech - Indianapolis Rot
BMW E39 540i '97
BMW E39 520i '02
BMW E39 540i '96
BMW E46 330Ci '00
BMW E46 318i '03
+ aðrir.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group