bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E32 750iL 92' Macaoblau - Kaffivélin
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=56120
Page 2 of 28

Author:  sosupabbi [ Wed 18. Apr 2012 20:26 ]
Post subject:  Re: E32 750iL 92' Macaoblau

Geir-H wrote:
Ætlaru ekki að fara að setja inn nýjar myndir af honum?

Verða teknar myndir af honum uppá stöð á eftir :thup:

Author:  -Hjalti- [ Thu 19. Apr 2012 14:50 ]
Post subject:  Re: E32 750iL 92' Macaoblau

myndir?

Author:  sosupabbi [ Fri 20. Apr 2012 01:18 ]
Post subject:  Re: E32 750iL 92' Macaoblau Update og myndir bls 2

Gleymdi myndavélinni í gærkvöldi en fór út áðan og smellti nokkrum misgóðum myndum af þessum.

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Búinn að smyrja, setja í hann WOKKE tölvukubbana(munar HELLING), massaði bílinn og bónaði með carnuba waxi, komst að því í dag að magnarinn fyrir útvarpið er mjög sennilega FUBAR, fæ rafmagn á útvarpið en ekkert hljóð á hátalarana, prufaði að beintengja einn hátalara og þá virkaði hann, tók magnarann út en hann leit bara mjög vel út og öryggið í lagi, hugsa að hann sé ónýtur svo ég óska hérmeð eftir HiFi magnara ef einhver á svoleiðis, þótt það væri ekki bara nema til að bilanagreina og svo vantar mig líka glært stefnuljós bílstjóramegin, á bara til eitt en setti appelsínugulu bara í fyrir skoðun, skoða líka að kaupa sett(ss bæði glær), get sett appelsínugulu uppí ef einhver vill það.

Author:  BMW_Owner [ Fri 20. Apr 2012 11:48 ]
Post subject:  Re: E32 750iL 92' Macaoblau - Myndir og update bls 2

mætti þér í HFJ í gær, og já þetta er helv. flottur bíll hjá þér :wink:
skelltu þessu á almennilegar felgur og síðan tökum við rönn 8)

Author:  sosupabbi [ Sat 21. Apr 2012 17:41 ]
Post subject:  Re: E32 750iL 92' Macaoblau - Myndir og update bls 2

Jæja þá er magnarinn kominn í viðgerð, fæ hann vonandi tip top á mánudaginn ef hann er viðgerðarhæfur :thup:

Author:  sh4rk [ Sat 21. Apr 2012 21:22 ]
Post subject:  Re: E32 750iL 92' Macaoblau - Myndir og update bls 2

Gæti verið að ég eigi eitt stk magnara fyrir þig

Author:  Subbi [ Sat 21. Apr 2012 21:27 ]
Post subject:  Re: E32 750iL 92' Macaoblau - Myndir og update bls 2

Sosupabbi það er eitthvað að myndavélini þinni bleikt út um allt á þessum myndum :)

Á ekkert að fara að láta sjá sig í Kef City

Author:  sosupabbi [ Sat 21. Apr 2012 22:41 ]
Post subject:  Re: E32 750iL 92' Macaoblau - Myndir og update bls 2

sh4rk wrote:
Gæti verið að ég eigi eitt stk magnara fyrir þig

Flott mál :thup: , verð í sambandi ef þessi verður dæmdu ónýtur

Author:  sosupabbi [ Sat 21. Apr 2012 22:44 ]
Post subject:  Re: E32 750iL 92' Macaoblau - Myndir og update bls 2

Subbi wrote:
Sosupabbi það er eitthvað að myndavélini þinni bleikt út um allt á þessum myndum :)

Á ekkert að fara að láta sjá sig í Kef City

Jú ég geri ráð fyrir að vera þar eitthvað í vikunni, spurning að koma við hjá ykkur feðgum :)

Author:  sosupabbi [ Mon 23. Apr 2012 04:33 ]
Post subject:  Re: E32 750iL 92' Macaoblau - Myndir og update bls 2

Djúpar pælingar í gangi hérna, hvernig ætli E32 komi út á OEM styling 65(E39 M5) felgum með smá lækkun? kemur voðalega vel út í kollinum á mér :lol: :lol:

Author:  Vlad [ Mon 23. Apr 2012 05:48 ]
Post subject:  Re: E32 750iL 92' Macaoblau - Myndir og update bls 2

Nei, ég held það sé engan vegin málið :| :lol:

Author:  ömmudriver [ Mon 23. Apr 2012 07:42 ]
Post subject:  Re: E32 750iL 92' Macaoblau - Myndir og update bls 2

sosupabbi wrote:
Djúpar pælingar í gangi hérna, hvernig ætli E32 komi út á OEM styling 65(E39 M5) felgum með smá lækkun? kemur voðalega vel út í kollinum á mér :lol: :lol:



Nei Markús, ekkert rugl!


Annars er hann á góðri leið hjá þér bíllinn 8)

Author:  sosupabbi [ Thu 26. Apr 2012 00:58 ]
Post subject:  Re: E32 750iL 92' Macaoblau - Myndir og update bls 2

Lítið að frétta af þessum nema ég náði loksins hljóði í hátalarana en ég var lítið sáttur með útkomuna, þarf að tjúna græjurnar alveg í botn til að það heyrist eitthvað í þeim og skrúfa bassan alveg niður til þess að það heyrist ekki eintómir skruðningar(uppástungur vel þegnar), setti í hann grillið að framan og stefnuljósið sem ég átti til, svo bar ég silikon á alla lista og dundaði mér aðeins, tók nokkrar myndir á betri myndavél í þetta skiptið, samt ekkert voða sáttur með útkomuna(ég kann enganveginn á myndavélar).
Image
Image
Útvarpið á leiðinni í
Image
Nýa smursían og stefnuljósið(er að líma þéttikantinn á það)
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Og svo verður byrjað að tæta um helgina, stefnt er á eitthvað í þessa áttina, þó ekki nákvæmlega þetta litaval. Og já hann er á nagladekkjum :oops: :oops:
Image

Author:  IcelandicPsycho [ Fri 27. Apr 2012 21:39 ]
Post subject:  Re: E32 750iL 92' Macaoblau - Myndir og update bls 2

ég fékk það 4 sinnum þegar ég sá þennan bíl

Author:  anger [ Sat 05. May 2012 14:32 ]
Post subject:  Re: E32 750iL 92' Macaoblau - Myndir og update bls 2

Vá gamli minn, rosalega er langt síðan eg sá hann :) Ég setti þessi angeleyes í hann, og einnið glærstefnuljós, málaði grillið, afturljósin og lækkaði hann og eitthvað, rosalega flottur. En mikið er hann sjoppulegur á þessum felgum, er buið að taka lækkunina úr honum ? (mer fannst hann samt ekki alveg ökuhæfur með þessa lækkun en djöfull lúkkaði hann :)

Page 2 of 28 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/