bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 02:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject: Re: Bmw e36 320 m-tech
PostPosted: Wed 02. May 2012 23:44 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 23. May 2009 19:04
Posts: 700
ingo_GT wrote:
gardara wrote:
omar94 wrote:
gardara wrote:
ingo_GT wrote:
Einhvað að gerast í þessum,

Seldi felgurnar undan honum og koma aðra mjög sennilega um helginna og eru aðeins skárri og þær eru með lippi.

Litla drifið brotnaði í honum við ekki neit var að keyra bara venjulega og allt í einu brotnaði það,
Þanni ég fekk nó og er búinn að versla stóra drifið síðan þarf ég að finna mér læsingu í það bara.

Það er verið að stytta drifskaftið fyrri mig núna.

Koma myndir um helginna þegar hann er kominn á nýju felgurnar.


En Hverni er best að hafa pústið undir þessum bílum vill ekki hafa alltof hátt ?


Halda hljóðkútinum en seta rör í stað hvarfa.


:lol:


?

Er ég að missa af einhverju?


Nú veit ég ekki:P

En það er 2 fald að hvarfa og 1 fald að endakút.

Hvarfinn er ónýtur.

Heyrist ekki allveg frekar hátt i honum ef ég læt taka hvarfan og setja rör á milli ?

Það má taka hvarfa úr bílum sem er 94 árgerð ?


jum, það er eftir 1995 sem hvarfinn verður að vera...

_________________
BMW E31 850Ci "91
BMW E46 328i "99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw e36 320 m-tech
PostPosted: Thu 03. May 2012 00:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
ingo_GT wrote:
Heyrist ekki allveg frekar hátt i honum ef ég læt taka hvarfan og setja rör á milli ?

Það má taka hvarfa úr bílum sem er 94 árgerð ?


Neinei heyrist ekkert svakalega hátt... Gott grimmt hljóð þegar þú þenur hann en ekkert of há læti idle

Getur séð hvernig þetta var hjá mér hérna,

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw e36 320 m-tech
PostPosted: Mon 07. May 2012 13:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Þá er þessi farinn að keyra aftur.

Komið stóra drifið í hann
Búinn að láta stytta drifskaftið

Ætlaði að kaupa aðra felgur en sá þessar síðan allt í einu til sölu á klink og verslaði mér þær passa fullkomlega að framan þarf ekki spaccera,
Á síðan ný dekk sem fara á þær.

Síðan fer bmw í púst á næstunni ætla að láta taka þennan ógeðslega 318 hvarfa í burtu.

Síðan fæ ég nýjar huddfestingar á eftir þá gett ég loksins farið að stilla þennan framenda betur af og lokað huddinnu allmenlega.

1 mynd þarf að taka fleiri :)

Image

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw e36 320 m-tech
PostPosted: Fri 11. May 2012 18:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Alltaf er maður að dunda sér einhvað.

Keyfti einhvað auto glym í n1 og prófaði að pólera kantanna á felgurnnaum,
Allt annað að sjá felgurnar núna pússaði þetta fyrst allt saman og flestar skemdirnar fóru við það.

En er samt ekki nóu sáttur með hvað þetta glansar ekki nó,

Mæli þið með einhverju öðru efni til að pólera ?

Allavega myndir

Image

Image

Image

Image

Fer síðan að versla mér ný bmw merki fljótlega :thup:

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw e36 320 m-tech
PostPosted: Fri 11. May 2012 18:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
hvað ferðu hátt í pappír?

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw e36 320 m-tech
PostPosted: Fri 11. May 2012 18:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
jon mar wrote:
hvað ferðu hátt í pappír?


minnir að það hafi verið 80 sem var vel grófur síðan fór ég alltaf niður í fínri og fínri pappír endaði í 400 sem var vantspappír minnir mig.

Ætti ég kanski að pússa þetta betur ?

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw e36 320 m-tech
PostPosted: Fri 11. May 2012 18:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
pussa betur, eyða förunum eftir grofa pappirinn. Endar i 800-1200 og ef þu gerir þetta rett verður þetta mega bling þegar þu ert buinn að massa.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group