bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 21:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Sat 22. Jan 2011 14:45 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 16. Apr 2006 13:03
Posts: 220
Location: Mývatnssveit
Jæjjaa, þá fór ég að rífa bílinn að innan til að reyna að komast að þessu miðstöðvarelementi


hérna er stjórnpanellinn á þessu
Image

Image

Image


og á bakvið þessa hlíf

Image

sá ég í elementið

Image


og hvernig er þetta tekið úr, þarf að rífa alla miðstöðina úr bílnum, eða er hægt að draga elementið útum þetta gat þarna?

_________________
Image BMW 540 E39 1999
Image Husaberg FE450 2004


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 22. Jan 2011 15:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Þú dregur það út þarna. Losar náttúrulega rörin fyrst og tekur þau í burt (þarft að losa leiðslurnar í húddinu líka). Síðan bara smá átak að slæde-a þessu úr.

Hérna eru myndir frá því að ég tók þetta úr mínum 535i: viewtopic.php?p=540575#p540575

Síðan er bölvað vesen að finna element í þetta! Ég fann 1 á Íslandi og keypti það en það lak líka svo ég fékk það endurgreitt og hélt áfram að leita og fann loksins eitt úti í Bretlandi sem lak ekki. En þetta er Siemens elementið, kostar nýtt úr umboði 109þús ca, man ekki alveg nákvæmlega hver talan var. Ég endaði á því að loka fyrir leiðslurnar í húddinu og keyra bílinn án elements í 3 mánuði. Ef þú gerir það, passaðu þig á því að hann hitar sig í lausagangi, minn byrjaði allavega að gera það svo ég lét hann aldrei ganga lausagang, prófaði síðan eftir að ég setti nýtt element og þá var hann hættur að hita sig.

Passaðu þig bara á því þegar þú ferð að panta að þetta passar ekki úr E32, í þeim er það alveg eins að öllu leiti nema festingarnar fyrir stútana og það eru held ég 3 mismunandi týpur af elementu í E34, þetta, Behr og Bosch (minnir mig). Engin þeirra eru eins og það er ekki hægt að retrofitta þeim á milli.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 22. Jan 2011 15:33 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 16. Apr 2006 13:03
Posts: 220
Location: Mývatnssveit
oooooog hvaða númer notaðirru til að panta nýtt element eftir, notaðirru það sem er á þessum gula miða?

Image


en, þetta lekur ekki jafn alvarlega hjá mér og gerir hjá þér, loftstokkarnir eru smá rakir, en ekki fullir af vatni :shock:

_________________
Image BMW 540 E39 1999
Image Husaberg FE450 2004


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 22. Jan 2011 15:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Þú ert heppinn að það þarf ekki að rífa frá miðjustokkinn með þetta element (þó þú hafir greinilega gert það). Það er hægt að renna elementinu út og skipta þannig um það.

En það verður bara að kaupa nýtt myndi ég segja. Kostar.... en það er bara pirrandi að vera með lekandi element.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 22. Jan 2011 15:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
saemi wrote:
Þú ert heppinn að það þarf ekki að rífa frá miðjustokkinn með þetta element (þó þú hafir greinilega gert það). Það er hægt að renna elementinu út og skipta þannig um það.

En það verður bara að kaupa nýtt myndi ég segja. Kostar.... en það er bara pirrandi að vera með lekandi element.


Er það kannski það sem þarf til að taka elementið úr mínum? Þú ættir nú að þekkja það :lol:

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 22. Jan 2011 16:13 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 16. Apr 2006 13:03
Posts: 220
Location: Mývatnssveit
saemi wrote:
Þú ert heppinn að það þarf ekki að rífa frá miðjustokkinn með þetta element (þó þú hafir greinilega gert það). Það er hægt að renna elementinu út og skipta þannig um það.

En það verður bara að kaupa nýtt myndi ég segja. Kostar.... en það er bara pirrandi að vera með lekandi element.



ég reif allan miðjustokkinn frá því að samkvæmt upplýsingunum sem ég
fann þá á að taka elementið beint aftur úr miðstöðinni, en ég er ekki
eð þannig miðstöð, en mér sýnist samt að það sé ekki hægt að taka
etta úr án þess að taka miðjustokkinn úr útaf einhverjum asnalegum
smellum sem halda loftstokknum sem liggur niður á gólf við miðstöðvar unitið.


en, ég ætla hellst að ná að gera við þetta helv**** element!!!!!!!!!1

_________________
Image BMW 540 E39 1999
Image Husaberg FE450 2004


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 22. Jan 2011 17:44 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 16. Apr 2006 13:03
Posts: 220
Location: Mývatnssveit
Jæjja, ég náði elementinu úr og ég er virkilega farinn að efast um að það þufi að taka miðjustkkinn úr til að ná þessu.


ég byrjaði á því að tæma allt vatnið af bílnum, aftengdi svo hosurnar sem liggja að elementinu og blés vatninu svo úr

Image



Losaði svo rörin frá elementinu og ýtti þeim frá,

Image



og dróg svo elementið úr

Image



Efri hliðin (græddi þarna heilar 50 krónur)

Image



og neðri hliðin

Image



og framan á elementið

Image



þá er næst að þrýstiprófa elementið og sjá hve mikið tjón er á honum

_________________
Image BMW 540 E39 1999
Image Husaberg FE450 2004


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 22. Jan 2011 18:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Ég pantaði eftir númeri sem stóð á plastinu á elementinu og passaði við það sem var auglýst á ebay. Þitt element lýtur aðeins öðruvís út, reyndar eru festingarnar alveg þær sömu og mér sýnist þau passa aðeins á milli, en þitt er öðruvísi merkt ofaná. Önnur og fleyri númer. Mitt var bara með eitt stórt númer og BMW merkið við hliðina á því en síðan fannst það númer hvergi. Mér sýnist þú samt vera með heilt partanúmer þarna á elementinu: 64 11 8 391 912

http://bmwfans.info/parts/catalog/E34/S ... crofilter/

Þarna er það efst uppi.

Stendur að það er bara notað eftir September 93... ætli þetta passi samt ekki við eldri bíla? Bara pæling ef elementið fer hjá mér aftur...

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Jan 2011 18:24 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 16. Apr 2006 13:03
Posts: 220
Location: Mývatnssveit
Jæjjaaa, þá er ég búinn að þrýstiprófa elementið og mér sýnist að það sé ónýtt :(

Image

en það sumsé lekur á þessum stöðum þar sem rauðuhringirnir eru á rúmlega helmingnum af rörunum sem stingast í plast botnana.

þannig að núna skuluð þið segja mér símanúmer hjá öllum sem þið vitum um að séu að rífa svona E34 !!!!! :D


partanúmerið á þessu er: 64118391912

_________________
Image BMW 540 E39 1999
Image Husaberg FE450 2004


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group