bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 17:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 132 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5 ... 9  Next
Author Message
PostPosted: Tue 10. Aug 2010 10:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
fart wrote:
slapi wrote:
Ég hef gert þetta tvisvar , þar af einu sinni á gólfi.
Þetta er mjög lítið mál og ef menn hafa eitthvað skrúfað er þetta hæglega gert á 8 tímum.
Þægilegt hvernig bitinn kemur undan með öllu líka , bara losa út í hjólunum.


Cool, ég er nett stressaður yfir þessu, kanski líka að því að ég stend í þessu einn.


Ef þú græjar transport köben-lux-köben get ég hjálpað þér einhverja helgina :mrgreen:

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 10. Aug 2010 10:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
///M wrote:
fart wrote:
slapi wrote:
Ég hef gert þetta tvisvar , þar af einu sinni á gólfi.
Þetta er mjög lítið mál og ef menn hafa eitthvað skrúfað er þetta hæglega gert á 8 tímum.
Þægilegt hvernig bitinn kemur undan með öllu líka , bara losa út í hjólunum.


Cool, ég er nett stressaður yfir þessu, kanski líka að því að ég stend í þessu einn.


Ef þú græjar transport köben-lux-köben get ég hjálpað þér einhverja helgina :mrgreen:


Ég gæti alveg notað þið í skúrnum, það eru fleiri stórframkvæmdir í gangi þar...

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 10. Aug 2010 10:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
best að margfalda áætlaðan tíma með pí :lol:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 10. Aug 2010 10:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
///M wrote:
fart wrote:
slapi wrote:
Ég hef gert þetta tvisvar , þar af einu sinni á gólfi.
Þetta er mjög lítið mál og ef menn hafa eitthvað skrúfað er þetta hæglega gert á 8 tímum.
Þægilegt hvernig bitinn kemur undan með öllu líka , bara losa út í hjólunum.


Cool, ég er nett stressaður yfir þessu, kanski líka að því að ég stend í þessu einn.


Ef þú græjar transport köben-lux-köben get ég hjálpað þér einhverja helgina :mrgreen:


Ég hef reyndar verið að blikka einn í UK útaf stærra máli, en € 200 fyrir flug fram og til baka er kanksi bara vel varið til þess að fá aðstoð í skúrnum :thup: ertu laus 27. Ágúst?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 10. Aug 2010 10:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
fart wrote:
///M wrote:
fart wrote:
slapi wrote:
Ég hef gert þetta tvisvar , þar af einu sinni á gólfi.
Þetta er mjög lítið mál og ef menn hafa eitthvað skrúfað er þetta hæglega gert á 8 tímum.
Þægilegt hvernig bitinn kemur undan með öllu líka , bara losa út í hjólunum.


Cool, ég er nett stressaður yfir þessu, kanski líka að því að ég stend í þessu einn.


Ef þú græjar transport köben-lux-köben get ég hjálpað þér einhverja helgina :mrgreen:


Ég hef reyndar verið að blikka einn í UK útaf stærra máli, en € 200 fyrir flug fram og til baka er kanksi bara vel varið til þess að fá aðstoð í skúrnum :thup: ertu laus 27. Ágúst?


Það gæti bara vel verið, ætla athuga með útivistaleyfi frá konunni, læt þig vita í kvöld :)

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 11. Aug 2010 06:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Búinn að splæsa í allt draslið sem þarf í þetta swap, þar með talið 6speed gearknob 8) .. Nú er bara að bíða eftir að það komi, gera inventory og þá er maður klár í slaginn. Partarnir koma inn á € 1000 kall með gírkassanum sem er ágætlega sloppið, inni í því er Cooper S dualmass flywheel og Cooper S kúpling. það verður að segjast að partasalinn er alveg að standa sig í að bæta fyrir mistökin. Flywheel+kúpling á GBP 50. :thup:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 12. Sep 2010 18:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Þá er það næsta verkefni.

Legusöngurinn í MINI er orðinn svolítið þreytandi. Ég opnaði áðan kassann frá partasalanum og í honum leyndust glænýjir öxlar! kúpling, flywheel, kúplingsþræll, startari, ýmiss rör, mótorfesting og 6speed knob.

það vantar nokkra bolta og skrúfur ásamt heatshield. Stærsti parturinn sem vantar clutch release bearing.

Reikna með að stökkva í þetta fljótlega, en ég er líka að pæla í að panta léttara kasthjól.. því að orginallinn er hrikalega þungur!

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 13. Sep 2010 15:26 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 06. Mar 2007 15:01
Posts: 367
fart wrote:
Þá er það næsta verkefni.

Legusöngurinn í MINI er orðinn svolítið þreytandi. Ég opnaði áðan kassann frá partasalanum og í honum leyndust glænýjir öxlar! kúpling, flywheel, kúplingsþræll, startari, ýmiss rör, mótorfesting og 6speed knob.

það vantar nokkra bolta og skrúfur ásamt heatshield. Stærsti parturinn sem vantar clutch release bearing.

Reikna með að stökkva í þetta fljótlega, en ég er líka að pæla í að panta léttara kasthjól.. því að orginallinn er hrikalega þungur!

Skrambinn hafi það, þú hlýtur að hafa fundið út leið til að kreista út meira en 24 klst úr hverjum degi - alveg snilld að fylgjast með þessu sem og öðrum projectum hjá þér. :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 13. Sep 2010 16:06 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Sep 2006 14:20
Posts: 258
Location: Kópavogur
fart wrote:
Þá er það næsta verkefni.

Legusöngurinn í MINI er orðinn svolítið þreytandi. Ég opnaði áðan kassann frá partasalanum og í honum leyndust glænýjir öxlar! kúpling, flywheel, kúplingsþræll, startari, ýmiss rör, mótorfesting og 6speed knob.

það vantar nokkra bolta og skrúfur ásamt heatshield. Stærsti parturinn sem vantar clutch release bearing.

Reikna með að stökkva í þetta fljótlega, en ég er líka að pæla í að panta léttara kasthjól.. því að orginallinn er hrikalega þungur!


Skrambinn, ég er einmitt að fara taka Fidanza kasthjól og kúplingu hjá mér, og þá liggur originallinn eftir, sem hefði verið fínt handa þér!

En þetta er alveg heavy duty flywheel, enda dualmass.

En til lukku með bílinn :)

_________________
Image
MINI Cooper S R53
» K&N
» 17% Pulley
» One-ball mod
» Xenon 10k


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 31. Oct 2010 18:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Byrjaði á gírkassaswappinu áðan. Djöfull eru RWD bílar alveg málið. MAJOR rifrildi að komast að gírkassanum í þessum smábí. Ætla samt að klara þetta á morgun.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 01. Nov 2010 18:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
WARNING!!!!

Það bar helvítis hausverkur að skipta um gírkassa á FWD!

Fór bókstaflega ALLT úrskeiðis í dag sem gat farið úrskeiðis. Ég er nett örmagna úr þreytu líkamlega eftir slagsmál dagsins.

Það er 100% ljóst að þessi bíll hefur ekki bilað mikið eða tjónast, því að hann var nánast því fjúsaður saman. Allir boltar heavy fastir. Ég þurfti að gefa mig allan í þetta líkamlega til að ná subframe undan, það hafðist þó á endanum.

Mesti hausverkurinn var að ná annarri rónni sem heldur öxlinum bílstjóramegin í hubbinum. Frúin var á bremsunni og ég á boltanum með lengsta herslujárn á meginlandinu, og átökin voru gríðarleg, en ekki vildi boltinn losna, það var allt reynt... WD40 og bíða, hita þetta í drasl, tappa á með hamri.. ekkert gekk. Á endanum ákvað ég að setja bara slípurokkinn á öxulinn! og loksins gat ég farið í að taka kassann úr.

Það var s.s. ekkert mega mál, fyrir utan öfga herlsu á öllum boltunum sem halda honum á sínum stað. dálítð þungt að taka við honum þegar hann loskins losnaði.

Flywheel var alveg FUSED fast, en þar er líklega að þakka gengjulími.

Svo þegar átti að fara að setja saman kom í ljós að Cooper S flywheelið er miklu þykkara en Cooper, og á varahlutalistanum fyrir swappið var ekkert varðandi það að skipta um bolta á flywheel, ég þarf því að panta þá.

En höfuðverkur dagins var þegar ég var að reyna að bora út bolta á Clutch slave bracketinu á Getrag Kassanum (kom þannig til mín). Ég boraði, hitaði og allt það dæmi, öfugugginn en ekkert gekk. Á endanum voru átökuin svo mikil að ég braut bracketið af :thdown: og ég rétt vona að það sé hægt að sjóða það á aftur. Það er nú ekki mikið álag á þessu þannig að það ætti að ganga.

Nokkuð viss um að samsetningin verður bara walk in the park miðað við að rífa þetta.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 01. Nov 2010 19:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ert þú ekki banka starfsmaður :shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 01. Nov 2010 19:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Þetta lætur mann bara hlakka til að hjálpa Birki að setja sinn Mini saman! :bawl:

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 01. Nov 2010 19:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Alpina wrote:
Ert þú ekki banka starfsmaður :shock:


Kreppa.

Nú þurfa bankerar að gera við bílana sína sjálfir.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 01. Nov 2010 19:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
ðe oily banker :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 132 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5 ... 9  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group