jæja jæja jæja, smá uppdate það vill nú oft verða svoleiðis að þær leiðir sem maður tekur eru oft ekki þær bestu, eins og eitthver sagði hér áður. Hvað sem því líður þá vildi svo til að þessi bíll fór aldrei á númer í sumar einfaldlega útaf því að vélin smitaði olíu að framan og var með afar lágan olíuþrýsting í D,heit. þannig að í staðinn fyrir að bíða eftir að hún myndi bræða úr sér þá ákvað ég að ráðast í uppgerð á vélinni. Vélin er núna kominn úr bílnum, inní skúr, á vélargálga, í tætlur, og það sem bíður hennar nú er nýr sveifarás að utan,þar sem vélin var á barmi úrbræðslu(sveifarás skemmdur)
þannig sem sé nú er tilbúið nýtt pakkingarsett,lunati heitur ás,nýjir stimplar(10.26 þjappa),boruð í .030,202 hedd,nýr tímagír,nýjar stangarlegur og höfuðlegur(sveifarás á leiðinni),NÝ OLÍUDÆLA!,og ný olía

markmiðið mitt er 360-400hp þó ég geti ekki fullyrt neitt þá meiga menn sem þekkja meira til gíska hvað þetta myndi hugsanlega skila eftir þetta allt saman.

kem með myndir fljótlega af herlegheitunum
kv.Einar.T