bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 04:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Wed 08. Jul 2009 01:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Hérna eru felgur í svipuðum stíl (samt ekkert BBS) og þetta er ekki beint ódýrt, sérstaklega komið til landsins. :) Hef lesið á netinu að sett af góðum LM fari á $4000+.

En það er til svo ótrúlega mikið af mismunandi felgum fyrir E39 sem henta honum vel að ég myndi ekki láta þetta slá þig niður. :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 08. Jul 2009 07:47 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 03. Jun 2009 00:57
Posts: 605
hehe ja , eg bara get ekki valið felgur undir hann , er hægt að fa þessar felgur
http://www.modbargains.com/product.aspx ... esh_BMW_DC hér á íslandi eða ? ..
en hér er ein ný mynd af bílnum..
Image

_________________
Image
BMW e30 318is 89' Diamond Schwarz Metallic
BMW e46 318i 02' Daily Seldur
BMW e36 328i 95' Lemans Blue 17" Ac Schnitzer Seldur
BMW e34 525ix Touring 93' Seldur
BMW e46 318ci 00' Seldur
BMW e46 318i 00' Seldur
VW Golf GTI 99' Winterbeater! Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 08. Jul 2009 08:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Efa að þær séu til í retail hérna heima. En annars eru þetta fínar felgur sem hann er á núna. :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 08. Jul 2009 08:58 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 03. Jun 2009 00:57
Posts: 605
hehe ja , svosem ágætar , var að pæla nota þær a vetrardekkjunum,
er buinn að vera kaupa akahluti a hann

M-Tech framstuðara t.d.

svo ætla eg að fa mer topplúgu ( veit bara ekki hvar ) :S

og svo einhverjar flottar felgur :D

_________________
Image
BMW e30 318is 89' Diamond Schwarz Metallic
BMW e46 318i 02' Daily Seldur
BMW e36 328i 95' Lemans Blue 17" Ac Schnitzer Seldur
BMW e34 525ix Touring 93' Seldur
BMW e46 318ci 00' Seldur
BMW e46 318i 00' Seldur
VW Golf GTI 99' Winterbeater! Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 08. Jul 2009 09:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Ætlaru í alvöru að skera gat úr topnum og setja topplúgu?

Er það virkilega svona mikilvægt að vera með topplúgu? :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 08. Jul 2009 09:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
arnibjorn wrote:
Ætlaru í alvöru að skera gat úr topnum og setja topplúgu?

Er það virkilega svona mikilvægt að vera með topplúgu? :lol:


Ég myndi ekki leggja út í þannig framkvæmdir. :lol: Væri ekki betra að kaupa bara nýtt þak?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 08. Jul 2009 10:26 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 03. Jun 2009 00:57
Posts: 605
hehe , kanski það bara.. allavega ætla eg mer að fa mer nyjar felgur .. mæliði með einhverjum ??

SteiniDJ wrote:
arnibjorn wrote:
Ætlaru í alvöru að skera gat úr topnum og setja topplúgu?

Er það virkilega svona mikilvægt að vera með topplúgu? :lol:


Ég myndi ekki leggja út í þannig framkvæmdir. :lol: Væri ekki betra að kaupa bara nýtt þak?

_________________
Image
BMW e30 318is 89' Diamond Schwarz Metallic
BMW e46 318i 02' Daily Seldur
BMW e36 328i 95' Lemans Blue 17" Ac Schnitzer Seldur
BMW e34 525ix Touring 93' Seldur
BMW e46 318ci 00' Seldur
BMW e46 318i 00' Seldur
VW Golf GTI 99' Winterbeater! Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 08. Jul 2009 11:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ef þú ætlar að fá þér topplúgu gerðu það þá almennilega með OEM hlutum og ekki skera gat í toppinn. Kauptu toppskel með gati

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 08. Jul 2009 20:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Topplúgur eru alveg hrikalega overrated fyrirbæri :?

Annars á ég gang af OEM M5 felgum sem færu þessum örugglega vel.
Þarf að shæna þær til og laga eina afturfelguna. Sendu mér pm ef þú hefur áhuga.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 08. Jul 2009 20:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
bimmer wrote:
Topplúgur eru alveg hrikalega overrated fyrirbæri :?

Annars á ég gang af OEM M5 felgum sem færu þessum örugglega vel.
Þarf að shæna þær til og laga eina afturfelguna. Sendu mér pm ef þú hefur áhuga.


Er ekkert mál að setja OEM M5 gang undir non-M E39?

Ég veit vel að M3 er talsvert öðruvísi bíll, en það er víst algjör bjánaskapur að setja OEM M3 gang undir non-M E46, nema þú sért aldrei með farangur eða farþega. :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 08. Jul 2009 20:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Eru menn alveg að missa sig í wannabe látunum...

skera gat á þakið

bora loppna blokkir

og ég veit ekki hvað ?????? :aww: :aww:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 08. Jul 2009 21:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Alpina wrote:
Eru menn alveg að missa sig í wannabe látunum...

skera gat á þakið

bora loppna blokkir

og ég veit ekki hvað ?????? :aww: :aww:


Má skipta um felgur?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 08. Jul 2009 21:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bimmer wrote:
Alpina wrote:
Eru menn alveg að missa sig í wannabe látunum...

skera gat á þakið

bora loppna blokkir

og ég veit ekki hvað ?????? :aww: :aww:


Má skipta um felgur?



hahaha,,,,,,, :lol: :lol: :lol: :lol: ((voða kurteis ))

nei helvítans ef menn mega ekki skipta um skó,, :thup: :thup: :thup:

spurning að flá höfuðleðrið að hluta osfrv

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 08. Jul 2009 21:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
Quote:
hehe ja , eg bara get ekki valið felgur undir hann , er hægt að fa þessar felgur
http://www.modbargains.com/product.aspx ... esh_BMW_DC hér á íslandi eða ? ..
en hér er ein ný mynd af bílnum..


Eins felgur og eru undir mínum...finnst þær eiginlega flottastar undir e39...18x9.5 framan og aftan þá...

fail quote...

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 09. Jul 2009 10:26 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 12. Aug 2006 19:59
Posts: 205
Location: Hafnarfjörður
bimmer wrote:
Topplúgur eru alveg hrikalega overrated fyrirbæri :?


Vá hvað ég er ósammála þér! Ég væri aldrei til í að sleppa glerlúgunni - fátt betra en að slæda aftur lúgunni og fá smá sól á skallann... :D

En á einhverju mega performance dóti þá skil ég svo sem conceptið að sleppa þessu lúgurugli.

_________________
MY2002 E46 330d Touring - Mr.X remap


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group