bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 16. Jun 2024 21:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 337 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5 ... 23  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Apr 2008 11:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Þær myndir eru allveg til ég á bara eftir að henda nokkrum listum á hann og setja þær myndir á netið líka

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Apr 2008 11:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
sh4rk wrote:
Þær myndir eru allveg til ég á bara eftir að henda nokkrum listum á hann og setja þær myndir á netið líka

Glæsilegt 8)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2008 19:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Jæja þá er smá svona update á þessu hjá mér. Það var nú kannski ekki svo mikið sem maður gerði en það var skift um kúplingsþræl og vatnslás og miðstöðvarelement og svo eitthvað farið yfir skoðunaratriði sem maður vissi að væru tæp fyrir skoðun.
En hér eru nokkrar myndir.

Hér er munurin á gamla þrælnum og nýja þrælnum
Image
og svo miðstöðvarelementið og það rifrildi
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Hér sést í sprunguna á gamla dótinu
Image
Og hér er allt komið saman, vantar kannski eitthvað af myndum þar sem maður gleymdi sér í öllum hamaganginum að koma þessu saman
Image
Image
Image

Og svo hendi ég fleirri myndum inn æa morgun eða reyni það þar sem ég er að fara í hann á morgun

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2008 19:59 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
Þetta er nú bara snilldin ein.

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2008 20:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Það er gaman af þessu og það er vonandi að þetta sé þess virði sem það hlýtur nú bara að vera

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2008 20:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
sh4rk wrote:
Það er gaman af þessu og það er vonandi að þetta sé þess virði sem það hlýtur nú bara að vera


ÓJÁ

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2008 20:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Ég notaði hann nú aðeins í fyrra sumar en þorði ekkert að taka á honum alminnilega bæði vegna þess að miðstöðvarelementið var sprungið og svo var kúplingsþrællinn ekki að virka nógu vel.
Þannig að það ætti að vera hægt að taka eitthvað á honum nuna 8)

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2008 23:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Skiptiru um kúplingsþræl út af öðrum gírkassa...eða er þetta alveg eins...?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2008 23:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Gamli var orginal E23 en nýji er orginal í M5 bílinn

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Apr 2008 08:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
sh4rk wrote:
Gamli var orginal E23 en nýji er orginal í M5 bílinn


Ég er með oem 92+ í CABRIO og er hún OF LÉTT að mínu mati

GULI er aftur á móti með þunga kúpplingu ,, enda spes Fichtel & Sachs

E46 M3 cabrio sem Svenni Fart átti ,,slær samt öll met..
hún var hreint ótrúlega þung

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Apr 2008 19:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
E23 bimminn er með miklu þyngri kúpplingu heldur en 740i bimminn og maður er ekki vanur svona þungri kúpplingu lengur

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Apr 2008 20:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Alpina wrote:
sh4rk wrote:
Gamli var orginal E23 en nýji er orginal í M5 bílinn


Ég er með oem 92+ í CABRIO og er hún OF LÉTT að mínu mati

GULI er aftur á móti með þunga kúpplingu ,, enda spes Fichtel & Sachs

E46 M3 cabrio sem Svenni Fart átti ,,slær samt öll met..
hún var hreint ótrúlega þung


Endaðir þú ekki með fótinn í gegnum hvalbakinn á ádí bílaleigubílnum eftir að hafa ekið E46m3 sem ég átti :lol:

Anyway, Sachs racing kúpligin sem er að fara í græna gæti orðið svipuð.

Sorry með OT

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Apr 2008 20:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Sachs kúplinging hjá mér er svakalega þung og grípur neðarnlega ... liggur við að maður fá krampa við að halda henni á rauðu ljósi :lol:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Apr 2008 20:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
fart wrote:
Alpina wrote:
sh4rk wrote:
Gamli var orginal E23 en nýji er orginal í M5 bílinn


Ég er með oem 92+ í CABRIO og er hún OF LÉTT að mínu mati

GULI er aftur á móti með þunga kúpplingu ,, enda spes Fichtel & Sachs

E46 M3 cabrio sem Svenni Fart átti ,,slær samt öll met..
hún var hreint ótrúlega þung


Endaðir þú ekki með fótinn í gegnum hvalbakinn á ádí bílaleigubílnum eftir að hafa ekið E46m3 sem ég átti :lol:

Anyway, Sachs racing kúpligin sem er að fara í græna gæti orðið svipuð.

Sorry með OT


haha,, alveg rétt KLONK,, oó fór í gegnum gólfið!!

Sh4rk.. smá útúrdúr :wink: :wink:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Apr 2008 15:00 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Gríðarlega flott Siggi. Maður þarf að skoða þetta dót betur hjá þér við tækifæri :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 337 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5 ... 23  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 77 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group