bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 19:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 455 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5 ... 31  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Apr 2008 09:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Djofullinn wrote:
Æi nenniðið ekki að beila á þessum mótor svo ég geti fengið hann? :lol:


Skulum selja þér hann á sett af Borbet A :lol:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Apr 2008 09:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Aron Andrew wrote:
Djofullinn wrote:
Æi nenniðið ekki að beila á þessum mótor svo ég geti fengið hann? :lol:


Skulum selja þér hann á sett af Borbet A :lol:
Og ég fæ 50 þús með? ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Apr 2008 14:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
þetta verður skemmtilegt project :)

Hvaða túrbínu ætlaru að nota?

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Apr 2008 14:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
T3 sem var notuð með mosselam greininni.
Skilaði sér fínt á lágu boosti og slatta togi samt sem áður.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Apr 2008 01:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Mótorinn fór úr í kvöld :lol: :lol:

Árni , Aron og Bjarni hjálpuðu mér og Sævari félaga að taka mótorinn úr í kvöld.

Komu með kerru með sér og tóku vélina með sér í bæinn 8) 8)

Takk fyrir hjálpina pizzuna og skemtunina,,, þetta var bara gaman.

Myndir á morgum.




Næst á daskrá er að rífa M20B25 mótorinn sem ég ætla að nota í hann.

Þarf að skipta um tímareim og heddpakning, er búinn að kaupa stálpakningu þykkri en orginal til að lækka þjöppu.
Er með ´86 mótor motronic 1.0 sem er með 9.7 í þöppu.

Ég ætla að skoða legur og svona sjá til hvort ég skipti ekki bara um þær og hringi.

Ég er líka búinn að kaupa hedd studda, UUC kúplingu , Weitech dempara. og Pólý fóðringar í allt.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Apr 2008 02:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Takk sömuleiðis, bara gaman.
Þetta project lítur BARA vel út, hlakka til að sjá hann reddý :D

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Apr 2008 02:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Maður var svona farinn að sakna þess að græja í skúrnum :)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Apr 2008 21:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Já það var gaman maður..


Hérna eru nokkrar myndir frá því í gær..

Strákarnir
Image

Aron vildi endilega losa drifskaftið, og hlífarnar undan bílnum, fékk yfir sig helminginn af óbundna slitlaginu héðan til Eigilstaða. Team on the rock´s
Image

Sævar að sína snilli sína.
Image
Þetta var of auðvelt þannig að við ákváðum að lyfta Sævari með :lol:
Image

Bananamanifold
Image

Kátir kappar með mega pústið,
Image


Ég er farinn út í skúr að skrúfa í sundur M20.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Apr 2008 21:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Image

Af með þetta manifold.... torbu 8)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Apr 2008 23:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það gerist alltaf allt þegar sævar mætir á svæðið.

Rosa stuð :)

þessi dorifto hefur annað að gera enn að bíða eftir tjúningum :)
út að mökka og spóla..

Allir að fá sér bananamanifold !!!!

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Apr 2008 01:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Kominn inn úr skúrnum búinn að spaða m20.

3 tímar eftir stendur blokk og olíupanna.

Heddið komið á borð og lítur mjög vel út, orginal í þokkabót frá ´86

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Apr 2008 01:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Nokkrar myndir

Image

Image

Image

Image

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Apr 2008 02:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
DÖÖÖRRRRRRTÝ! 8)

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Apr 2008 17:18 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 01. Apr 2008 21:40
Posts: 521
gstuning wrote:
Það gerist alltaf allt þegar sævar mætir á svæðið.

Rosa stuð :)

þessi dorifto hefur annað að gera enn að bíða eftir tjúningum :)
út að mökka og spóla..

Allir að fá sér bananamanifold !!!!


Ég var nú helvíti slappur þetta kvöld. Maður verður að passa að vinnan sé ekki að þvælast of mikið fyrir áhugamálinu :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Apr 2008 17:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
SævarM wrote:
gstuning wrote:
Það gerist alltaf allt þegar sævar mætir á svæðið.

Rosa stuð :)

þessi dorifto hefur annað að gera enn að bíða eftir tjúningum :)
út að mökka og spóla..

Allir að fá sér bananamanifold !!!!


Ég var nú helvíti slappur þetta kvöld. Maður verður að passa að vinnan sé ekki að þvælast of mikið fyrir áhugamálinu :)


Satt,. ég hætti bara í minni vinnu :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 455 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5 ... 31  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group