bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 16:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 94 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5 ... 7  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Dec 2007 01:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Jæja, þá er maður búinn að bóna hann, lakkið var eins og sandpappír! :lol: Sjænaði hann einnig að innan. 8) Bara sáttur með bílinn, og ég gerði klárlega þrusukaup, ég veit ekki hvort sé læst, það gæti verið. :)

After:
Image
Image
Mér finnst þetta bara töff innrétting. 8) Snilld að hafa líka armpúðana á frammstæunum. :D
Image
Image
Image
Image

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Dec 2007 01:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
það vantar bara leður og bbs og þá væri þessi bíll toppurinn
m60b40 væri líka cool :mrgreen:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Dec 2007 01:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Satt, annars meika ég þennan bíl alveg án leðurs, en mér finnst þessi m20b20 vél alveg merkilega skemmtilega miðað við það sem allir segja og höfðu sagt mér. :lol:


Annars fara undir hann 17" næsta sumar, 10" að aftan og 8,5 að framan AC Snitzer Type 2 replica sem voru undir 525i seinnipart sumars, og svo langar mig líka í hvít og rauð eða rauð og smókuð afturljós. Og auðvitað kastara í frammstuðarann.



Annars væri hvítt leður alveg _TOPPURINN_

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jan 2008 17:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Fór með félaga mínum áðan og smellti nokkrum(slöppum) myndum af nýbónaða Raminum hans og eðal kagganum mínum(haugskítugur 520) :oops:



Smellti einnig undir hann ACS Type II replicunum að aftan, svona rétt til að máta, og viti menn, þetta lúkkar.

Image
BTW númeraplatan losnaði af. :(
Image
Image





Svona fyrst ég er að þessu þá er um að gera að smella nokkrum lélegum myndum af nýju AÐSTÖÐUNNI MINNI! 8) 8)


Á eftir að færa þetta dót í burtu og sópa og gera fínt.
Image
Einnig fékk ég þetta líka stóra og góða verkstæði, og það er meiraðsegja kaffihorn. 8) :)

Image
Image
Image
Image


Að sjálfsögðu á eftir að taka til þarna, ég fer í það núna á eftir, svo hendir maður 525 inn í nýja stæðið sitt. :D

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jan 2008 17:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Axel Jóhann wrote:
Image


Hvaða hardcore gaurar voru með þessa aðstöðu? :lol: :lol:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jan 2008 17:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Aron Andrew wrote:
Axel Jóhann wrote:
Image


Hvaða hardcore gaurar voru með þessa aðstöðu? :lol: :lol:


Greinilega einhverjir kauðar sem eru fyrir kakóið :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jan 2008 18:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Hahahaha, en þetta er sko VEL STÓRT rúmar alveg 2 e34 þessvegna. 8)

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jan 2008 19:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
ÞETTA er ...... GRÍÐARLEGA HUGGULEG INNRÉTTING .........

ótrúleg snyrtilegt

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jan 2008 19:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Alpina wrote:
ÞETTA er ...... GRÍÐARLEGA HUGGULEG INNRÉTTING .........

ótrúleg snyrtilegt


Ég þakka hlý orð, en því miður fær hún ekki að vera óbreytt. :lol:

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jan 2008 20:33 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 18. Mar 2006 17:17
Posts: 898
fínt þá kemst ég þarna inn þegar ég þarf að taka mótorinn úr mínum :D

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jan 2008 22:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Ætlaru að nenna að mæta til eyja til að gera það? :lol:

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jan 2008 22:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Já já hvað er þetta maður,,, bara svo rétt áður en mótorinn hrynur að þá rúllar hann bara til Eyja :lol: :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jan 2008 23:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Jæja, ég og Óli (Ram eigandi) vorum duglegir í kvöld, gerðum "workshoppið" hreint og fínt, ásamt græjusetupi.

Image


Urðum að fixxa brotna gluggan, kom bara kalt þarna inn, eins og sést eigum við eftir að græja þennan í hægra horninu. :lol:
Image


Gleymdum hamri, svo þetta er nýjasta nýtt í "hömrum" 8)
Erum svaka einbeittir að nota þessi nýju undratæki, auðvitað til í 2 stærðum og mismunandi þyngd.
Image
Image


Jæja, vinnuborðið laust við allt ruslið, nú vantar bara skrúfstykkið.
Image



Kaffi(ÖL) hornið. :drunk:
Image


Þvílíkur metnaður að ýta hlutum undir vinnuborðið. :shock:
Image



Og svo að lokum, ,,,ALVÖRU,,,, 8)

Image

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Feb 2008 00:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
lalala

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Feb 2008 00:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Jæja, vélin í þessum bræddi úr sér í dag, ég veit þó ekki almennilega af hverju en hún var alltaf með hitavandamál þannig að eftir vinnu í kvöld kl 21:30 fórum ég og óli vinur minn og kíktum á hana.



Svo byrjuðum við að aftengja allt frá bílnum og vélin var komin uppúr á á miðnætti!


Þannig núna þarf ég að fá aðra vél í kvikindið sem fyrst og sem ÓDÝRAST.






Nokkrar lélegar myndir.


Image
Image
Image
Image
Image

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 94 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5 ... 7  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 49 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group