SteiniDJ wrote:
Geirinn wrote:
SteiniDJ wrote:
///MR HUNG wrote:
einarsss wrote:
Nonni átti ekki miklum erfiðleikum að skella þessum á hlið fyrr í sumar ... sem endaði með lögreglusekt

Dísel power
Hversu há var hún?

Hélt að löggan væri lítið að skipta sér af svona málum ef þetta væri á ónotuðu plani.

Hefur þú t.d. hugmynd um hvað kostar að merkja línurnar á svona bílaplön ?

Fræddu mig

Það fer allt eftir efninu.
Massi, sprey eða málning.
Spólför nást af massa, hluta til af spreyji en alls ekki af málningu.
Ég býst nú við því að þetta hafi verið málað plan þannig að það þarf þá að mála það aftur.
Kostnaðurinn er gífurlegur, sérstaklega ef þetta hefur verið nýtt plan, þá þarf að mæla upp öll bílastæðin og svo framvegis sem tekur fáránlega langan tíma.
Ef þetta hefur verið á einhverri stærðargráðu á við húsgangahöllina þá býst ég við því að kostnaðurinn sé svona ca hálf milljón eða eitthvað svoleiðis.
En það er ótrúlega fyndið að menn séu að spóla á stöðvunarlínunum, því þegar efnið er nýtt þá verður það pínu sleipt, svo koma einhverjir gæjar á camaroum eða eitthvað og mökka á línunum en gera sér ekki grein fyrir því að efnið hitnar og festist á dekkjunum og dekkin skemmast

.
Hættu svo að spóla á plönum og mættu á leikdaga.
kv,
haukur