bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E92 325I 2007
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=21809
Page 2 of 10

Author:  JOGA [ Tue 01. May 2007 14:59 ]
Post subject: 

Virkilega laglegur 8)

Endilega henda inn fleiri myndum við tækifæri.

Til hamingju!

Author:  Axel Jóhann [ Tue 01. May 2007 15:10 ]
Post subject: 

Fallegur, hvernig eru þessir að virka?, 0-100 tími o.s.f.

Author:  KFC [ Tue 01. May 2007 17:36 ]
Post subject: 

Quote:
en þetta er mjög töff bill hvernig virkar hann eru þeir ekki orðnir 218 hp 325 bilarnir


Jú þeir eru 218 hp með 2,5 lítra vél.

Quote:
Fallegur, hvernig eru þessir að virka?, 0-100 tími o.s.f.


Hann er skráður 6,9 í hundraðið.

Ég er mjög ánæður með bílinn. Það er algjör draumur að keira þetta. Hann er eiginlega töluvert betri en ég var búinn að vona. Hafði að vísu prófan E90 325I sem var mjög góður en þessi er töluvert betri. Felgurnar koma líka mjög vel út. Var búinn að sjá mynd af þessum bíl með þessar felgur og fast þær nokkuð góður en þær eru mikklu bretr þegar maður sér þær, svo fær maður sér bara 19" fyrir næsta sumar :D

Author:  Aron Fridrik [ Tue 01. May 2007 17:50 ]
Post subject: 

finnst þessar felgur alveg perfect undir honum 8)

Author:  BrynjarÖgm [ Tue 01. May 2007 18:08 ]
Post subject: 

þessi er svakalega fallegur 8)

til hamingju

Author:  gunnar [ Tue 01. May 2007 19:16 ]
Post subject: 

Það er allt að virka á þessum. BARA flottur 8)

Author:  2002tii [ Tue 01. May 2007 19:17 ]
Post subject: 

Gaman að skoða felgur og fleiri breytingar á www.e90post.com
(E90 Sedan / E91 Wagon / E92 Coupe / E93 Cabrio).

Author:  steini [ Tue 01. May 2007 20:59 ]
Post subject: 

vá hvað þetta eru flottir bílar :shock:

Author:  Eggert [ Tue 01. May 2007 22:08 ]
Post subject: 

Virkilega flottur.

En hvernig er það, er ekki heill hellingur sem er hægt að gera við þessa vél til að tjúna? ...eða er þetta of ný vél..?

Author:  Kristján Einar [ Tue 01. May 2007 22:36 ]
Post subject: 

Image

þessi mynd öskrar alveg shadowline :o




tókstu badgeið af eða var það á?

geeeeðveikur btw :D

Author:  bjornvil [ Tue 01. May 2007 22:44 ]
Post subject: 

Kristján Einar wrote:
þessi mynd öskrar alveg shadowline :o


+1

Annars geðveikur bíll. Til hamingju með bílinn, hlýtur að vera gaman að taka svona nýjan úr kassanum :D

Author:  Einarsss [ Tue 01. May 2007 22:53 ]
Post subject: 

Þessi er flottur, er að fíla felgurnar vel 8)

Væri geðveikt að slamma hann svolítið og shadow line (smekksatriði)

Annars algjör draumur að panta sér nýjan bmw hjá umboðinu :D

Author:  bjornvil [ Tue 01. May 2007 22:58 ]
Post subject: 

En hvernig er það eiginlega. Ef maður tekur svona nýjan úr umboðinu, og dytti svo í hug að lækka hann, skella í hann CAI og einhverju pústi, til dæmis. Mundi það ekki eyðileggja ábyrgðina?

Author:  Jón Ragnar [ Tue 01. May 2007 23:07 ]
Post subject: 

Blabla shadowline!


Hann er bara nice með svona krómi 8)

Author:  Eggert [ Tue 01. May 2007 23:09 ]
Post subject: 

bjornvil wrote:
En hvernig er það eiginlega. Ef maður tekur svona nýjan úr umboðinu, og dytti svo í hug að lækka hann, skella í hann CAI og einhverju pústi, til dæmis. Mundi það ekki eyðileggja ábyrgðina?


Góð spurning. Þetta hlýtur að vera metið bara á case by case basis... ef t.d. drif skemmist eftir mjög litla notkun er varla hægt að tengja það við lækkun eða CAI.

Page 2 of 10 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/