bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 05:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Feb 2007 17:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Úff, Öfund!

Annars gaman að sjá hvað eru komnir margir flottir bílar á kraftinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Feb 2007 18:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
,,BARA... í lagi


((hef keyrt 997/4 auto og fullyrði að þetta er inni á topp 5listanum yfir skemmtilegustu bíla sem ég hef keyrt ))

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Feb 2007 21:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
IceDev wrote:
Úff, Öfund!


Já sammála með það... ekin skitna 1700 km

Ásinn er flottur en bjallan er flottari :oops:

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Feb 2007 21:54 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Þetta eru svakalega tærar og flottar myndir :king: Fáum við svo ekki að sjá myndir af S4 líka :shock: Ég hef því miður ekki prófað svona bíl ennþá. en ég hef keyrt 996 Turbo bsk sem er btw klikkaðasta græja sem ég hef komið höndum yfir. Turbo lag hefur alltaf lúmskt heillað mig, þessi á að vera laus við það, því þætti mér gaman að upplifa hröðunina í þessum. 3,7 sek í 100 er náttúrulega ótrúlegt afrek í ekki dýrari bíl, það er betra en Carrera GT :shock:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Feb 2007 21:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Spiderman wrote:
Þetta eru svakalega tærar og flottar myndir :king: Fáum við svo ekki að sjá myndir af S4 líka :shock:


Þakka, en vonandi getum við myndað S4 líka einhvertíman við tækifæri og sýnt ykkur :)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Feb 2007 22:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Spiderman wrote:
því þætti mér gaman að upplifa hröðunina í þessum. 3,7 sek í 100 er náttúrulega ótrúlegt afrek í ekki dýrari bíl, það er betra en Carrera GT :shock:


Þessi hröðun er mögnuð, ég hef reyndar ekki keyrt svona bíl en setið í farþegasætinu og þetta er crazy hröðun :twisted:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Feb 2007 01:55 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 02. Dec 2006 18:16
Posts: 495
Location: RVK
það koma líklega ekki myndir af s4 og líkast til ekki fleiri myndir af þessum, eigandinn var ekkert of sáttur við að sjá þetta á netinu, en kannski er hægt að sannfæra aðeins :)

_________________
VW Passat '07 2.0tdi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group