bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 21:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 39 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Jan 2007 23:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Hljómar vel!

Lækkun og m20b25 8)

Er samt ekki algjört maus að swappa ix mótor í non-ix bíl :?

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Jan 2007 23:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Eitt sem mig langar líka að spyrja ykkur að.

Hef verið að gæla við það að setja IX kitið á bílinn til að nýta brettin sem eru á IX bílnum (með götum fyrir kitinu).

Mér finnst venjulega bílar án kitsins (með SE listum eins og minn) fallegri en svona að velta því fyrir mér hvað fólki finnst...

Fyrir þá sem þekkja það ekki þá er það á bílnum á myndinni hér að ofan (hint: bensínstöð og snjór)

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Jan 2007 23:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
það er maus, en eins og maður segir do-able

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Jan 2007 00:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
arnibjorn wrote:
Er samt ekki algjört maus að swappa ix mótor í non-ix bíl :?


Jú það er maus og í allflestum tilvikum betra að kaupa bara venjulegan i mótor.

Ég aftur á móti keypti þessa vél ekki dýrt og hún virkar fínt og betur en minna keyrður mótor sem er í bílnum.

Þannig að þó ég eyði slatta af vinnu (sem er þrælfín afþreying í mínum augum) í þetta þá ætti þetta að koma vel út.

En þetta felur í sér hitt og þetta og ég er búinn að liggja yfir þessu en sumt sé ég ekki fyrr en ég er búinn að rífa vélina úr og fer að skoða.

En t.d. snýst olídælan í öfuga átt. Fuel railið er eitthvað öðruvísi, pannann er allt öðruvísi. Picupið er öfugu megin á vélinni (og passar því ekki við i pönnu), blokkin er eitthvað öðruvísi líka.

En þetta hefur verið gert og ég sé til hvernig þetta gengur.

Ég er líka með allan "donor" bílinn þannig að ég get náð mér í það sem ég þarf.

P.s. ef einhver veit hvort ég þarf að sjóða nýjan "flans" á drifskaft úr venjulegum 325i til að koma á 325ix kassa þá má hann segja mér allt sem hann veit
:wink:

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Jan 2007 00:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Okey kúl :)

Og í sambandi við bílinn þinn, þá segi ég hafa hann eins og hann er nema setja lip-ið á og lækkan 8)

Mín skoðun allavega.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Jan 2007 00:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
getur líka sett hinn kassann við :wink:

Ætti að passa samkvæmt flestu.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Jan 2007 00:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Geðveikur 8) Hann er ekki búinn að breytast neitt smá mikið hjá þér.

Reyndi Rúnar Twincam ekki þetta sama og þú ert að spá í að fara í? Spurning að tala við hann.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Jan 2007 00:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
þú getur væntanlega ekki notað IX kassann í þinn bíl, þannig þú verður líklega að nota 320 kassann

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Jan 2007 00:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
jon mar wrote:
getur líka sett hinn kassann við :wink:

Ætti að passa samkvæmt flestu.


Jú hann passar, hann er bara Getrag 240 en hinn 260 og þar með aðeins sterkari. Finnst hann líka smá liprari þó slagið í stönginni sé aðeins meira þar.
(Gæti reynar verið nóg að skipta um olíu á 240 kassanum)

gunnar wrote:
Geðveikur :Cool: Hann er ekki búinn að breytast neitt smá mikið hjá þér.

Reyndi Rúnar Twincam ekki þetta sama og þú ert að spá í að fara í? Spurning að tala við hann.


Takk :wink:
Hann er nú samt ekki alveg nógu sjæní núna í saltgrautnum og á vetrartuðrum :cry:

En í sambandi við Rúnar þá hafði ég samband við hann og hann gaf mér smá hint. Ég hef svo kannski samband við hann aftur þegar að það kemur að því að gera meira í þessu.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Jan 2007 00:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
JOGA wrote:
arnibjorn wrote:
Er samt ekki algjört maus að swappa ix mótor í non-ix bíl :?


Jú það er maus og í allflestum tilvikum betra að kaupa bara venjulegan i mótor.

Ég aftur á móti keypti þessa vél ekki dýrt og hún virkar fínt og betur en minna keyrður mótor sem er í bílnum.

Þannig að þó ég eyði slatta af vinnu (sem er þrælfín afþreying í mínum augum) í þetta þá ætti þetta að koma vel út.

En þetta felur í sér hitt og þetta og ég er búinn að liggja yfir þessu en sumt sé ég ekki fyrr en ég er búinn að rífa vélina úr og fer að skoða.

En t.d. snýst olídælan í öfuga átt. Fuel railið er eitthvað öðruvísi, pannann er allt öðruvísi. Picupið er öfugu megin á vélinni (og passar því ekki við i pönnu), blokkin er eitthvað öðruvísi líka.

En þetta hefur verið gert og ég sé til hvernig þetta gengur.

Ég er líka með allan "donor" bílinn þannig að ég get náð mér í það sem ég þarf.

P.s. ef einhver veit hvort ég þarf að sjóða nýjan "flans" á drifskaft úr venjulegum 325i til að koma á 325ix kassa þá má hann segja mér allt sem hann veit
:wink:

athugaðu hvort þú getir ekki bara flutt vélarbitan úr IX í hinn þá getur þú haldið sömu pönnu og lætur bara sjóða í götinn á pönnunni ;) þá þarftu ekki að vesenast við að breita þessu öllu.

Og IX flangsið á kassanum er stærra en á normal 325 þanig ég mundi nota bara Kassan af 320 og selja kassan og millikassan :mrgreen: :P

Lindemann wrote:
þú getur væntanlega ekki notað IX kassann í þinn bíl, þannig þú verður líklega að nota 320 kassann

Jú hann gæti það alveg en þá þarf hann moddað drifskaft ;)
Millikassinn kemur bara af.

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Jan 2007 00:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Hannsi wrote:
athugaðu hvort þú getir ekki bara flutt vélarbitan úr IX í hinn þá getur þú haldið sömu pönnu og lætur bara sjóða í götinn á pönnunni ;) þá þarftu ekki að vesenast við að breita þessu öllu.

Og IX flangsið á kassanum er stærra en á normal 325 þanig ég mundi nota bara Kassan af 320 og selja kassan og millikassan :mrgreen: :P


Góð hugmynd, kanna það. Takk :)

En varðandi kassann þá þyrfti ég hvort sem væri að stytta drifskaftið mitt til að nota með 325i kassanum og því gæti ég látið saga af endanum og sjóða á flangsinn af IX-inum í leiðinni...

Ég á eftir að melta þetta aðeins með mér. Þarf að sjékka hvað kostar að breyta skaftinu og tek ákvörðun út frá því.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Jan 2007 21:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Lennti í smá ævintýri á IX bílnum seinasta föstudag :o
Þetta byrjaði með miklum víbringi í bílnum sem endaði svona:

Image

Get ekki sagt að ég sé svektur, bjóst svo sem alveg við þessu var meira að segja nett svona á svipinn þegar þetta gerðist: :lol:

Reyndar voru það bara boltarnir sem höfðu losnað á víbringnum sem endaði með þessu og ónýtri felgu. Gat skellt varadekki undir og dólað mér heim en nota bílinn ekki mikið meira vegna víbrings sem kemur aftan úr bílnum. Bíllinn er líka bara "skerý" í hálkunni :?

Veit einhver um aðstöðu í RVK til að rífa hann í rólegheitum næstu 2-3mán?

Annars er ég væntanlega búinn að ná mér í 325i kassa og drifskaft sem "fer" í 320i bílinn með vélinni úr IX. Er hrifinn af vélarbita "swapinu" sem Hannsi nefndi og ætla að skoða það betur.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Jan 2007 22:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
æj æj gamli dólgurinn að drepast bara :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Jan 2007 08:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
HAHAHAHA!

Það er bara leiðinlegt þegar þetta gerist! Hef lent í svona, ekki á fólksbíl upp á heiði og heavy duty vesen :oops:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Jan 2007 13:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Negative camber

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 39 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 35 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group