bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 00:11

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 46 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Aug 2006 14:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Einsii wrote:
arnibjorn wrote:
Einsii wrote:
Ég verð nú bara að fá rúnt.. fá smá samanburð á hvernig þessir bílar voru frá þýskurunum..
Er nokkuð rafmagns toppur á honum ?


Endilega þú mátt fá rúnt, ég sömuleiðis :)
Sat reyndar í honum stuðaralausum og borbet lausun en hann virkaði nokkuð vel þá samt :lol:

En nei því miður ekki rafmagnstoppur, það væri mjög kúl 8)
En hvernig er þinn í mikilli rigningu? Lekur eitthvað?

í GRENJANDI!! rigningu lekur með pakkninguni sem hliðarrúðan bílstjóramegin leggst að efst.. leka nokkrir dropar niður á hurðarspjaldið.
Ég þurka það bara áðuren ég legg af stað, en þetta gerist rosalega sjaldan.

Hvað seigiru .. Hvenar er annars rúntur ? ;)

Ef þú mætir á leikdaginn á sunnudaginn þá skal ég taka þig á rúnt :)
ég ætla að mæta og horfa á!

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Aug 2006 14:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Ég verð á Ak um helgina.. Soltið svektur að missa af fjörinu uppá braut.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Aug 2006 14:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Einsii wrote:
Ég verð á Ak um helgina.. Soltið svektur að missa af fjörinu uppá braut.

:(

Hvort áttu heima í RVK eða AK?
Sá þig á miðvikudaginn í rvk á rúntinum allavega :wink:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Aug 2006 15:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
arnibjorn wrote:
Einsii wrote:
Ég verð á Ak um helgina.. Soltið svektur að missa af fjörinu uppá braut.

:(

Hvort áttu heima í RVK eða AK?
Sá þig á miðvikudaginn í rvk á rúntinum allavega :wink:

Ég er Akureyringur en hef búið í RVK frá síðustu áramótum.. Er svo aftur að flytja norður á næstu mánuðum... :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Aug 2006 17:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Flottur 8)

Til hamingju! :D


Verð endilega að fá einhverntímann rúnt í þessum þegar ég er þunnur :D
(Verð að athuga hvort Binni hafði rétt fyrir sér að það væri gott að losna við þynkuna með því að sitja afturí E30 blæju :P )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Aug 2006 19:41 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
Það er mesta snilld i heimi að fara rúnt með blæjuna niðri í þynkunni 8)
Þá hættir þynkan...

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Aug 2006 19:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Benzer wrote:
Það er mesta snilld i heimi að fara rúnt með blæjuna niðri í þynkunni 8)
Þá hættir þynkan...


Þú meinar, þá fýkur þynnkan út í veður og vind :lol:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Aug 2006 21:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Steini B wrote:
Flottur 8)

Til hamingju! :D


Verð endilega að fá einhverntímann rúnt í þessum þegar ég er þunnur :D
(Verð að athuga hvort Binni hafði rétt fyrir sér að það væri gott að losna við þynkuna með því að sitja afturí E30 blæju :P )



:lol: :lol: :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Aug 2006 21:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Hehe ég vissi að þetta værir þú þegar ég sá þig 2svar í dag :D

og Svo eftir kom ANDREW 8)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Aug 2006 01:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Jón Ragnar wrote:
Hehe ég vissi að þetta værir þú þegar ég sá þig 2svar í dag :D

og Svo eftir kom ANDREW 8)


Já mér fannst ég sjá þig þarna í árbænum 8)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Aug 2006 19:07 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 03. Dec 2005 11:54
Posts: 53
Tók nokkara myndir af þessum og gamla bílnum hans Árna áðan. Hér er ein þeirra.
Svo bara ef einhver var að velta því fyrir sér þá mun þessi bíll ekki verða seldur út úr fjölskyldunni aftur. Ég mun kaupa hann af Árna þegar hann endunýjar næst. 8) Bara hafa það á hreinu :wink:

Kannski allt of stór. :?:
    Image

_________________
2008 Dodge Durango 5.7L HEMI
2004 Mercedes Benz CLK 500 Convertible


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Aug 2006 19:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Flott mynd 8)

Hvernig komu myndirnar af mínum út?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Aug 2006 19:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
vá þessi er sætur,,,, mig langar að taka myndir af honum O:)

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Aug 2006 20:09 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 03. Dec 2005 11:54
Posts: 53
Aron Andrew wrote:
Flott mynd 8)

Hvernig komu myndirnar af mínum út?


Þær komu fínt út ég er að henda einni inn á þráðinn um þinn bíl núna.

_________________
2008 Dodge Durango 5.7L HEMI
2004 Mercedes Benz CLK 500 Convertible


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Aug 2006 20:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
///M wrote:
vá þessi er sætur,,,, mig langar að taka myndir af honum O:)

Ekkert mál, mig langar líka að þú takir myndir af honum... GEÐVEIKAR myndir sem þú hefur verið að posta inná kraftinn 8) 8)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 46 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group