bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Var að fá mér 318 '93
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=1696
Page 2 of 3

Author:  Gunni [ Thu 12. Jun 2003 00:15 ]
Post subject: 

jú það var hægt. enda fékk ég hann á mjög góðu verði. Það þarf að mála framstuðarann og grillið, og svo þarf að pússa upp viðgerð sem hefur verið gerð á afturbretti (væntanlega eftir tjón) og mála aftur. Þetta er eiginlega það eina sjáanlega á bílnum. Svo þarf að skipta um hljóðkútinn og skipta um eitt eikkvað gúmmí í einhverju (skiliggi :?: ) Svo var sett útá ónýt dekk (á til annan gang) vantar einhvern gorm í handbremsuna (verður lagað á morgun) og það þarf að hjólastilla hann, sem verður gert í fyrramálið. Þá erum við bara í góðum gír :) ég veit þetta hljómar geðveikt mikið ritað hér, en þetta er ekkert svo svaðalegt :roll:

Author:  Halli [ Thu 12. Jun 2003 00:17 ]
Post subject: 

ekkert mál fyrir laghenta menn að gera :lol: :lol:

Author:  Benzari [ Thu 12. Jun 2003 00:24 ]
Post subject: 

Einmitt, svona smá lakkviðgerðir þurfa heldur ekkert að kosta mikið.

Eina sem gæti farið mikill peningur í er loftpúðinn, en hann er bara til að "kjéllingarnar" í umferðinni hafi meiri öryggistilfinningu.


PS. Jæja, best að glápa á S.A. Spurs gera útum þetta í NBA Finals þetta árið!

Author:  Gunni [ Thu 12. Jun 2003 00:25 ]
Post subject: 

hehe góður ;) Eins og maðurinn sagði þá þarf aðeins að snýta kallinum :lol: :clap: :hmm:

Author:  Halli [ Thu 12. Jun 2003 00:27 ]
Post subject: 

og til hamingju með bíllinn hann er þá allavega með topplúgu :lol: :lol:

Author:  Dr. E31 [ Thu 12. Jun 2003 01:17 ]
Post subject: 

Til Hamingju með nýja burra. 8)

Author:  Djofullinn [ Thu 12. Jun 2003 11:51 ]
Post subject: 

Glæsilegt Gunni! Til hamingju :)
Síðan verðuru bara að redda þér einhverjum felgum á hann og þá ertu góður!

Author:  Gunni [ Thu 12. Jun 2003 12:21 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Glæsilegt Gunni! Til hamingju :)
Síðan verðuru bara að redda þér einhverjum felgum á hann og þá ertu góður!


Ha felgum ?? Átt þú ekki felgur sem þú ert tilí að lána mér yfir helgina ?? :) Það virðist enginn vilja selja felgur það er nokkuð ljóst.

Author:  hlynurst [ Thu 12. Jun 2003 12:46 ]
Post subject: 

Kemur þú á nýja bílnum á Akureyri?

Author:  Djofullinn [ Thu 12. Jun 2003 13:13 ]
Post subject: 

Gunni wrote:
Djofullinn wrote:
Glæsilegt Gunni! Til hamingju :)
Síðan verðuru bara að redda þér einhverjum felgum á hann og þá ertu góður!


Ha felgum ?? Átt þú ekki felgur sem þú ert tilí að lána mér yfir helgina ?? :) Það virðist enginn vilja selja felgur það er nokkuð ljóst.

Ef þú vilt að bíllinn þinn hristist eins og mother fucker þá gæti ég það svosem alveg

Author:  Gunni [ Thu 12. Jun 2003 13:38 ]
Post subject: 

hlynurst wrote:
Kemur þú á nýja bílnum á Akureyri?


Jamm ég ætla að gera það. langar bara soldið að hafa hann á einhverjum felgum, því hann er bara á einhverjum belju koppum :(

Daníel ég pm-aði þig :)

Author:  hlynurst [ Thu 12. Jun 2003 13:45 ]
Post subject: 

Uss... ég held að þú ættir að sleppa því að hafa hann á felgum sem eru skakkar. Ég keyrði allavega á vetrardekkjum í vetur sem voru ekki "alveg" nógu góð, það var ekkert nógu skemmtilegt. Bíllinn allur að hristast og leiðindi... tala nú ekki um að þurfa að keyra einhverja 400 km svona. En hvað gerir maður ekki fyrir "lookið". :lol:

Author:  Haffi [ Thu 12. Jun 2003 13:56 ]
Post subject: 

Gunni dude þú veist að þú setur ÖRYGGIÐ á oddinn?!?!!! Og skakkar felgur á 400km kafla þar sem þú keyrir á góðum hraða er eins og að taka í Namibíu hóru með ullarsokk um djásnið!

Author:  Gunni [ Thu 12. Jun 2003 14:33 ]
Post subject: 

hehe, þið eruð rosalegir :) það má alveg skoða það. það er nýbúið að hjólastilla bílinn, en það er ekki nema ein felga skökk (held ég allavega) má alltaf skella henni bara undir þegar maður er kominn norður :)

Author:  Jón Ragnar [ Thu 12. Jun 2003 18:34 ]
Post subject: 

LOL Haffi fyndasta myndlíking sem ég hef séð.... verst að það er svo vont að hlægja =/ (harðsperrur eftir massakögglavinnu ;))

Page 2 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/