bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 20:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Dec 2006 23:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Jonni s wrote:
Þetta gæti orðið töff. Ég athuga þetta.


Þú athugar ekkert...bara framkvæmir :p

Athugun er stærsta dauðaorsök flottra breytinga


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Dec 2006 19:10 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 26. Feb 2004 11:19
Posts: 354
Location: Skagaströnd
Já það er rétt. Ég framkvæmi þetta.

_________________
Þetta er bara blær, blíður og vær.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Feb 2007 12:35 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 26. Feb 2004 11:19
Posts: 354
Location: Skagaströnd
Jæja allt að gerast, ég er kominn með ógeð af vetrarbílnum sérstaklega í ljósi þess að það er engin vetur hérna og hef því ákveðið að setja bimmann á númer aftur. Keypti mér þó vetrardekk og felgur af ///M svona til öryggis. Svo er ég að fara vinna húddið undir sprautun um helgina því að það verður sent í sprautun eftir helgi. Og svo verslaði ég mér hvít stefnuljós að framan og á hliðum sem og facelift nasir(krómaðar). Kem með myndir af þessu öllu eftir helgi.

_________________
Þetta er bara blær, blíður og vær.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Mar 2007 23:59 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 26. Feb 2004 11:19
Posts: 354
Location: Skagaströnd
Jæja þá er kagginn klár eftir smá touch up.

Eins og ég sagði þá var húddið sprautað og ég fékk mér facelift nýru og hvít stefnuljós að framan og til hliðana.

Hérna er hann fyrir, grjótbarinn og sjoppulegur.

Image

Húddlaus.

Image

Að fara vinna undir sprautun.

Image

Og svo nokkrar eftir allt, en reyndar á vetrarfelgunum.

Image

Image

Image

_________________
Þetta er bara blær, blíður og vær.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Mar 2007 00:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Sko kallinn, orðinn helvíti fallegur hjá þér bíllinn :wink:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Mar 2007 00:13 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 26. Feb 2004 11:19
Posts: 354
Location: Skagaströnd
Æi takk. Ég er að nálgast 100 kílóin á ánægjuvoginni.

_________________
Þetta er bara blær, blíður og vær.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Mar 2007 00:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Laglegur 8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. May 2007 10:03 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 26. Feb 2004 11:19
Posts: 354
Location: Skagaströnd
Eru menn almennt að treysta á þessar Life time olíur á skiptingum og drifum?

Ég kíkti á ástand vökvans á skiptingunni og hann var orðin hálf ógeðslegur þannig að ég fékk mér nýja síu og skipti um þetta.

_________________
Þetta er bara blær, blíður og vær.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. May 2007 13:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Jonni s wrote:
Eru menn almennt að treysta á þessar Life time olíur á skiptingum og drifum?

Ég kíkti á ástand vökvans á skiptingunni og hann var orðin hálf ógeðslegur þannig að ég fékk mér nýja síu og skipti um þetta.


Ég vona þín vegna að þú hafir notað Life-Time olíu frá BMW á skiptinguna :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. May 2007 17:57 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 26. Feb 2004 11:19
Posts: 354
Location: Skagaströnd
Aðeins það besta á minn bíl :D

_________________
Þetta er bara blær, blíður og vær.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group