íbbi_ wrote:
af með spoilerinn, seccylonder merkið og loftnetin, og þú ert á einum af fallegti E34 bílunum hérna<
Fattaði ekki þetta með "rafmagnstengið" strax. Meðan ég átti bílinn þá var hann notaður til ferðalaga með tjaldvagnin, ég lét setja á hann hjá umboðinu dýrasta dráttarbúnað sem til var, (ekki grín, 90.000 kall 1995)
Kúluna var hægt að taka af og loka gatinu á svuntunni með loki í sama lit og þá sást ekkert. Ég sá að þetta lok var ekki á bílnum nokkrum árum eftir að ég seldi hann, frekar ljótt.
Spolerinn er orginal, bíllin var pantaður með þessum spoler og hann fer bílnum vel, ekki gleyma að bíllin er gamall. Loftnetin voru nauðsyleg þar sem útvarps loftnetið í afturglugganum var ekki mjög gott, ég var alltaf með NMT síma í bílnum og setti góðan handfrjálsan búnað í bílinn, einn sá besti sem ég hef haft í bíl.
Bíllin þótti svo flottur og vel útbúin að ég var oft fengin til að keyra fyrirmenni og oft var hann brúðarbíll.
Ef ég man rétt þá komu bara tveir 530 bílar til landsins 1989, hinn bílinn pantaður af pabba hjá Kristni Guðnasyni hf en síðan afhentur af Bílaumboðinu hf. BL tók svo við umboðinu og hefur heldur betur sinnt því vel.
mbk. mundi
_________________
Kominn á Mustang GT / CS Convertible
Konan komin á Jeep SRT 8
mbk. mundi
http://www.eyri.is/bilar1.htm
http://www.eyri.is/myndir/IMG_0048.jpg