bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 23:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. May 2006 19:12 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
já og nota bene.. leðrið er smá skítugt þarna eftir brölt framm og afturí í þessum viðgerðarprósess..

En takk ;) Ég er ofsalega ánægð... alveg rífandi! :)

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. May 2006 19:15 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
Þessi bíll stóð alltaf fyrir utan verkstæði í Vestmannaeyjum..stóð örugglega þar í allveg eitt ár..Til hamingju með gripinn :) Þótt hann sé keyrður soldið mikið...

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. May 2006 19:16 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
Takk takk, hann er þéttur í akstri eins og hann væri ekki ekinn meira en 100, var fluttur inn ekinn ríflega 300.000 og svo stóð hann í ein 5 ár. Er verulega að koma mér hressilega á óvart ;)

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. May 2006 10:31 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
Og svo.. í gærkvöld var skipt um bremsuljósarofann, sem var talsvert fljótlegra en ég hélt.
Semsé bilunin sem kom upp á skjáinn var "Brake LT Circuit", og þá er víst þessi rofi dauður, sem er undir bremsupedalanum. Það var skipt um það í gær, og í morgun var farið með bílinn í endurskoðun og þessi elska er nú með 07 skoðun ÁN athugasemda ;)

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. May 2006 11:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Flottur bíll sem greinilega býður upp á mikla möguleika.

Til hamingju með skoðunina

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. May 2006 11:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Svona á að gera þetta :clap:

V12 rúlar.

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. May 2006 12:03 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
Ég þakka fyrir 8)
Sótti bílinn á föstudegi og hann var kominn á götuna á laugardagskvöldið, og með fulla skoðun á miðvikudegi ;) Ekki slæmt það!
Hefðum klárað að gera við á föstudagsnóttina, ef við hefðum ekki upphaflega fengið vitlaust afgreidda vatnsdælu. Þetta er svo brillíant bíll að kallinum er farið að langa í eigin 750il ;) hehe.. bmw vírusinn er smitandi.

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. May 2006 12:50 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
lakkið á honum er alveg geggjað gott.. Nema svona á nokkrum stöðum sem að þurfa frekari aðhlynningu ;)

Image

Og leðrið er orðið alveg gasalega flott loksins :D

Image

Það var orðið svo agalega þurrt að það var eins og bíllinn væri með exem á sumum stöðum. Þrátt fyrir það er leðrið í honum alveg agalega heilt og fínt. Svo er á dagskránni að filma, og fá önnur stefnuljós á hann, ef ekki frammljós líka, sjáum til ;)

Vitiði af því að það sé hægt að kaupa öðruvísi afturljós á þessa bíla? Ég er ekki að finna neitt slíkt.

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. May 2006 13:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
http://search.ebay.com/search/search.dl ... category0=


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. May 2006 13:41 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
Það er ekkert gífurlegt frammboð af öðruvísi afturljósum sé ég..
En mér datt ekki í hug að leita að euro.

Takk fyrir þetta Icedev ;)

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. May 2006 15:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 03. May 2005 14:55
Posts: 704
Location: Keflavik
Alpina framleiddi líka alveg kolbikasvört afturljós í mjög svo takörkuðu upplagi ( spurning hvort að það hafi verið on request :?: ) hef séð þannig sett á ebay fara á 600+ evrur :!: getur verði sick cool :drool: en allvegana er hægt að redda sér knock off frá hella. http://www.teilemann.de/images/showimag ... 901C&io=XL spurning reyndar hvort að þetta séi bara litað af einhverjum amature.

_________________
TXIXXPX XXXTXXX X7X

German Disel power :)

E32 735i '91 SELDUR
Black on Black

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. May 2006 16:07 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
Hehe já þeir eru flottir með svörtu afturljósin. Ég er búin að sverta mín, og þessi virðast bara vera svipuð, þeas heimalitað.
Minn er diamantschwartz metallic, finnast þeir minna svalir með svörtum afturljósum. Langar mest að skipta um lit á þessum ;)

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group