bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 00:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Jul 2005 08:43 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 21. Jun 2004 11:10
Posts: 4
Location: Belair
ég þakka góðar viðtökur :)

Vissulega funky að sport-búa díeselbíl en þeir sem hafa lesið samanburðin á E60 535d og 545i (eða Toureq V10) vita að díesel er að breytast og víða vilja menn ekki sjá neitt annað. (t.d. hægt að gera virkilega góð kaup á 2-3 ára X5 4.4i í Þýskalandi vþa að þjóðverjarnir vilja frekar 3.0d bílinn). Auk þess reikna ég með að keyra slatta og það gaman að vita til þess að maður getur cruise-að 800+ km á einum tank.

Með gírskiptingar, þá kom mér það á óvart hvað 2. gír er lágt gíraður. 3. gír hinsvegar dugar í lang flest innanbæjar. Hröðun og range uppúr 3. gír er aðdáunarverð (nær uppí 120 allavega). Bílinn er 8.1 sek í 100 beinskiptur og það er pottþétt með tveimur skiptingum. Ég skipti minna um gír á þessum bíl heldur á gamla E46 316 bílnum allavega :P Svo finnst mér bara stór partur í að keyra bíl að skipta um gír. Hef prófað 996 með steptronic og það var eitthvað sem vantaði...

P.S. Ætti kannski að hafa eldspýtustokk þarna á myndunum en jú, þetta eru 18" felgur :) (á Bridgestone runflats dekkjum).

_________________
Bp
BMW E60 525d '05
BMW E46 316i '01
BMW E46 318iA '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Jul 2005 10:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
:clap: 10 stig fyrir bsk :clap: Þetta er SJÚKLEGUR bíll hjá þér, congrats.... :D

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Jul 2005 22:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Þessi bíll er gjörsamlega löðrandi.


10/10 í einkunn

til hamingju

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Jul 2005 23:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
MAGNAÐUR! 10 í einkunn frá mér

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Jul 2005 00:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Djöfull er þetta að ganga upp, innréttingin er snilld, og M útlitið á
framstuðaranum gefur honum miklu meira aggresíft lúkk.

Er alveg að gúddera samsetninguna með dísel og beinskiptingu!

Til hamingju 8)

Eitt í lokin: Er bíllinn á leiðinni til landsins ?

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Jul 2005 00:17 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 14. Jul 2005 00:17
Posts: 110
Location: >_<
hann er slefandi fallegur ! eftir að ég fékk mér bláan bmw finnst mér blásanseraðir alltaf flottari og flottari :wink:

_________________
Nissan Almera 1600 Luxury
320ia E36 ///M-tech *rip*


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Jul 2005 00:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Til lukku með sérstaklega vel heppnaðan bíl, það hlítur að vera svakalega gaman að aka þessu.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Jul 2005 08:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Þessi bíll er og verður erlendis.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Jul 2005 12:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Til hamingju með kerruna, hrikalega er þetta fallegur bíll hjá þér!

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Jul 2005 13:42 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 15. Apr 2005 14:18
Posts: 798
Location: Þorlákshöfn City!
Sjúkur bíll til hamingju.

Velkominn í E60 hópinn :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Jul 2005 15:07 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Geggjaður! Vantar fleiri svona á spjallið :)

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Feb 2006 20:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Update:

Keyrði þennan bíl tæpa 600km í dag. Fór í smá ferðalag inn í Þýskaland.

Þessi bill er alveg stórkostlegur Autobahn krúser. Maður finnur ekkert fyrir því að hann sé Diesel, nema kanski þegar maður er að koma af aðrein og inn á banann.

Vélin er alveg hljóðlaus við 200km hraða. Vindnauður er nánast enginn. Bíllinn var á vetrardekkjum og það heyrðist smá í þeim en varla teljandi.

Hann var að eyða c.a. 5-6L 100 við 130 km hraða í 6. gír, en svona 10-11 L 100 í 6. gír við 200km hraða.

Sætin eru æðisleg, maður þreytist ekkert. Kúplingin ofboðslega létt og gírkassinn virkilega nákvæmur, slottast í gíra með miklu stæl.

M-Tech fjöðrunin gerir það að verkum að hann er ROCK SOLID á háum hraða, og hefði ég vel getað farið hraðar ef pabbi hefði ekki verið farinn að víbra úr hræðslu.... ( bíddu bara pabbi eftir að ég fæ M5 og set hann í 300 með þig í framsætinu :lol: ).

Anyways.. takk fyrir lánið. Virkilega impressive bíll.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Feb 2006 21:11 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 11. Mar 2004 15:51
Posts: 300
Mig langar að sjá myndir en sé engar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Feb 2006 09:28 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Fjarki wrote:
Mig langar að sjá myndir en sé engar


Sama hér, Fart var að segja mér frá þessum bíl... þetta er akkúrat rétta tólið að mínu mati fyrir krús....

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Feb 2006 12:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Virðist vera að þessi hosting síða sé niðri.

En þetta er virkilega laglegur bíll. Hann er alveg eins útbúinn og 535d, eða með M-tech pakka.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group