bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 97 of 423

Author:  xtract- [ Tue 01. Apr 2008 12:06 ]
Post subject: 

enginn ferrari núna? ;)

Author:  fart [ Tue 01. Apr 2008 12:06 ]
Post subject: 

hehe.. það mátti reyna.. :lol:

kanski fullgróft.

Author:  IvanAnders [ Tue 01. Apr 2008 19:41 ]
Post subject: 

veit ekki af hverju ég er að segja frá þessu...

en þú náðir mér :oops:

Author:  fart [ Wed 09. Apr 2008 19:49 ]
Post subject: 

Jæja nú er ég búinn að rúlla nærri 2000 km inn á bílinn síðan Turbo systemið fór, þar af c.a. 1400 eftir að mapið var gert og skipt var um headpakningu.

Bíllinn er að runna @ 14psi við 7.000 rpm sem gefur fræðilega alveg helling af hestum. Þetta þýðir basically að ég er að ná 8psi frekar snemma eða við 4-5k rpm. Það þýðir svo að maður getur keyrt helvíti "spirited" án þess að snúa í botn.

Í gær eftir Liv-Ars leikinn (nett pissed) keyrði ég heim helvíti skemmtilega sveitaleið með mörgum U-begjum og slatta up-hill. Djöfull var gaman að láta bílinn takast á við brekkuna og reva aldrei yfir c.a. 5500 rpm. Hann gersamlega mokast áfram.

Það fylgja þessu þó nokkur vandamál.
1. mega eyðsla enda er bíllinn að rönna aðeins of ríkur í rólegheitum
2. kúplingin á ekki mikið eftir og verður skipt út fyrir 600nm Sachs Racing eftir c.a. viku þegar búrið fer í.
3. Dekkin (þ.e. T1R) eiga ekki séns.

Svo hef ég aðeins lent í vandræðum með ganginn á honum þegar það er raki úti. Þá á hann það til að freta dálítið og neita að rev-a yfir 5000rpm þangað til að hann er orðinn heitur. Funky shit.. any ideas?

Author:  Saxi [ Wed 09. Apr 2008 20:22 ]
Post subject: 

fart wrote:

Svo hef ég aðeins lent í vandræðum með ganginn á honum þegar það er raki úti. Þá á hann það til að freta dálítið og neita að rev-a yfir 5000rpm þangað til að hann er orðinn heitur. Funky shit.. any ideas?


Falskt loft?

Author:  Alpina [ Wed 09. Apr 2008 20:23 ]
Post subject: 

Saxi wrote:
fart wrote:

Svo hef ég aðeins lent í vandræðum með ganginn á honum þegar það er raki úti. Þá á hann það til að freta dálítið og neita að rev-a yfir 5000rpm þangað til að hann er orðinn heitur. Funky shit.. any ideas?


Falskt loft?


Góð hugmynd

Author:  gstuning [ Wed 09. Apr 2008 21:30 ]
Post subject: 

Þá myndi hann ekki halda 14psi boosti !!!!!!!!!!!!!!!!!

þetta liggur í mappinu, búið að setja fake viðnmá og eitthvða til að redda málunum, svo er hann BARA ríkur undir boosti. alveg suddalega mikið, nema við cirka 14psi og þar í kring, þar er hann fínn.

Author:  Saxi [ Wed 09. Apr 2008 21:40 ]
Post subject: 

fart wrote:

Svo hef ég aðeins lent í vandræðum með ganginn á honum þegar það er raki úti. Þá á hann það til að freta dálítið og neita að rev-a yfir 5000rpm þangað til að hann er orðinn heitur. Funky shit.. any ideas?


Ég verð að láta í ljós fáfræðina og fá að spyrja Gunna af hverju þetta gerist engöngu þegar rakt er úti?

Author:  gstuning [ Wed 09. Apr 2008 21:43 ]
Post subject: 

Saxi wrote:
fart wrote:

Svo hef ég aðeins lent í vandræðum með ganginn á honum þegar það er raki úti. Þá á hann það til að freta dálítið og neita að rev-a yfir 5000rpm þangað til að hann er orðinn heitur. Funky shit.. any ideas?


Ég verð að láta í ljós fáfræðina og fá að spyrja Gunna af hverju þetta gerist engöngu þegar rakt er úti?


Fyrir það fyrsta þá er maf-ið með auka viðnám, sem þýðir að það skilar ekki réttum loftmagns mælingum. Það er alveg huge mál þannig séð.
Hvort það sé eitt og sér að valda þessu efast ég um.

Author:  fart [ Thu 10. Apr 2008 06:22 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Saxi wrote:
fart wrote:

Svo hef ég aðeins lent í vandræðum með ganginn á honum þegar það er raki úti. Þá á hann það til að freta dálítið og neita að rev-a yfir 5000rpm þangað til að hann er orðinn heitur. Funky shit.. any ideas?


Ég verð að láta í ljós fáfræðina og fá að spyrja Gunna af hverju þetta gerist engöngu þegar rakt er úti?


Fyrir það fyrsta þá er maf-ið með auka viðnám, sem þýðir að það skilar ekki réttum loftmagns mælingum. Það er alveg huge mál þannig séð.
Hvort það sé eitt og sér að valda þessu efast ég um.


Þetta var í morgun, en bara þegar hann var kaldur. Aftur á móti gat ég revað past 5000 ef ég gerði það á lítilli gjöf. Eftir það gat ég gert allt sem ég vildi.

En ég þarf að tengja snúningshraðamælinn við Zeitronix boxið og taka mælingu, þá sést hvort hann er jafn ríkur sub 8psi í krúsing og hann er á fullri gjöf. Þ.e. þá get ég tekið marktækan log og sent á X og fengið annað map til baka, það stendur allavega til boða.

En Gunni ég held að það sé ekki rétt hjá þér að MAFinn sé ekki að mæla rétt þrátt yfir þessi viðnám sem voru sett. Viðnámin færðu bara range-ið á MAFinum. Mælingarnar sem hann sendir frá sér eru alveg réttar skillst mér.

Author:  gstuning [ Thu 10. Apr 2008 10:28 ]
Post subject: 

já þegar rangeið er fært hvað gerist þá?
var rangið fært í tölvunni líka?
þ.e allt rangið undir boosti líka?

Þegar þú setur viðnám í rás þá lækka voltin, tölvan bíður eftir voltunum, og þegar það kemur lægra enn er í raun þá leanast og kveikja verður röng.
Alveg eins og að vera með piggyback á kerfinu,.

Þegar tölvan vill fá 3volt fyrir X mikið loftmassa að koma inn og það kemur bara 2.6volt þá er hún ekki að skilja mafið rétt er það nokkuð?

Author:  bimmer [ Thu 10. Apr 2008 11:13 ]
Post subject: 

Hélt að bíliinn hefði verið mappaður með þessari breytingu á MAFinum.

Author:  fart [ Thu 10. Apr 2008 11:36 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Hélt að bíliinn hefði verið mappaður með þessari breytingu á MAFinum.


Hann var það.

Author:  fart [ Thu 10. Apr 2008 11:47 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
já þegar rangeið er fært hvað gerist þá?
var rangið fært í tölvunni líka?
þ.e allt rangið undir boosti líka?

Þegar þú setur viðnám í rás þá lækka voltin, tölvan bíður eftir voltunum, og þegar það kemur lægra enn er í raun þá leanast og kveikja verður röng.
Alveg eins og að vera með piggyback á kerfinu,.

Þegar tölvan vill fá 3volt fyrir X mikið loftmassa að koma inn og það kemur bara 2.6volt þá er hún ekki að skilja mafið rétt er það nokkuð?

Þú þarft ekki að breyta rangeinu í tölvunni Gunni. Þú breytir MAFinum þannig að hann vinnur eins og Porsche 993Turbo mafinn(almennt viðurkennt leið við að tjúna BMW FI bíla), þ.e. Mafinn er að senda frá sér skilaboð sem tölvan les úr.

Mapið er síðan búið til út frá því sem kemur úr skynjurum vélarinnar, þ.m.t. MAFskynjaranum og því sem stendur í Lambda/AFR gildum, kveikju, rpm og öllum mögulegum upplýsingum.

Þannig að það að breyta MAF viðnáminu er að gera akkúrat það sem það á að gera, það færir range-ið sem mafinn vinnur á.

Held að þú hljótir að vera að misskilja þetta eitthvað.

Mafinn er alveg að tala við tölvuna, það er ekki eins og tölvan sé alveg "hey, það er einhver búinn að fokka í mafinum" :lol:

Author:  fart [ Thu 10. Apr 2008 11:55 ]
Post subject: 

Svona þannig að ég reyni að útskýra hvernig kerfið hjá X sá Mafinn þá er kanski hægt að ýmynda sér að orginal BMW MAF vinni á dálkum A-F og röðum 1 - 25.

Við það að þrýsta lofti inn á bílinn og taka inn meira bensín var hann að Idle-a í röð t.d. 5 en var kominn í röð 25 við 6000rpm og því hættur að virka fyrir ofan það. Það var vandamálið sem við stríddum við.

Porsche Mafinn vinnur standard á röð 5-30 og nær því öllu range-inu sem ég þarf.

Forritið hjá X sagði s.s. að það væru nokkrar "raðir" ekki í notkun (raðir 1-5) og okkur vantaði akkúrat þær raðir aftanvið röð 25.

Það sem hann gerði því var að setja viðnám á signalið frá MAFinum sem færði virknissvið hans til þannig að hann fór að vinna eins og Porsche MAFinn.

Veit ekki hvort þetta útskýrir eitthvað, en allavega þá er mafinn bara að gera nákvæmlega sem hann á að gera, nema hann vinnur á öðru sviði en orginal og tölvan les svo úr því 100% rétt, enda hefur henni veri kennt að gera það með nýju prógrami á kubbnum.

Annaras veit ég lítið um þetta, en hef fengið útskýringu frá manni sem er mun færari en ég. :lol:

Þetta er allavega enn að virka, og eftir uþb 2000km akstur og þar af hörku brautarsession verður það nú bara að teljast ágætis árangur við 14psi á stock internals, er þaggi bara? Held allavega að menn væru nú almennt sáttir við þannig árangur úr tjúni.

Svo er bara spurning um að krossa fingur, tær og tungu að þetta haldi í sumar :naughty: [-o<

Page 97 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/