bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 95 of 423

Author:  Einarsss [ Sat 29. Mar 2008 10:57 ]
Post subject: 

það er satt að það er ekki fyrir hvern sem er að fara í heavy modd á bílnum sínum. þetta kostar óhemjumikla pening, ég er á öðru leveli í þessu heldur en Þórður, Sveinn og Sveinbjörn en mitt turbo project er komið í ca 600k með aðkeyptri vinnu í tuning, hedd, púst.

Og ég er ekki búinn á eftir að fara í að modda bremsur léttilega, veltiboga/veltibúr, alvöru omp sæti og 5/6 punktabelti = $$$ sem á eftir að eyða + að ég á eftir að taka bílinn í gegn útlitslega og heilsprauta.

Author:  bebecar [ Sat 29. Mar 2008 11:03 ]
Post subject: 

einarsss wrote:
það er satt að það er ekki fyrir hvern sem er að fara í heavy modd á bílnum sínum. þetta kostar óhemjumikla pening, ég er á öðru leveli í þessu heldur en Þórður, Sveinn og Sveinbjörn en mitt turbo project er komið í ca 600k með aðkeyptri vinnu í tuning, hedd, púst.

Og ég er ekki búinn á eftir að fara í að modda bremsur léttilega, veltiboga/veltibúr, alvöru omp sæti og 5/6 punktabelti = $$$ sem á eftir að eyða + að ég á eftir að taka bílinn í gegn útlitslega og heilsprauta.


Það væri reyndar gaman að sjá einhvern taka saman heildarkostnaðinn og pósta hér á spjallið. Ég gæti vel hugsað mér að gera það ef ég hefði einhverjar aðrar græjur að monta mig af en mótorhjólið (sem kostar BTW um 120 þús á ári í viðhaldi).

Eina kannski er að ég hef tröllatrú á old school og vel breyttum 911 bílum í svona eða t.d. 968 (fjandi dýrt að klessa auðvitað) en þetta eru solid græjur og þola heljarinnar beating við svona aðstæður. En auðvitað er það enn annað level og mun dýrara líklegast en mögulega kannski meira peace of mind hvað bilanir varðar.

Author:  fart [ Sat 29. Mar 2008 11:41 ]
Post subject: 

einarsss wrote:
það er satt að það er ekki fyrir hvern sem er að fara í heavy modd á bílnum sínum. þetta kostar óhemjumikla pening, ég er á öðru leveli í þessu heldur en Þórður, Sveinn og Sveinbjörn en mitt turbo project er komið í ca 600k með aðkeyptri vinnu í tuning, hedd, púst.

Og ég er ekki búinn á eftir að fara í að modda bremsur léttilega, veltiboga/veltibúr, alvöru omp sæti og 5/6 punktabelti = $$$ sem á eftir að eyða + að ég á eftir að taka bílinn í gegn útlitslega og heilsprauta.


þannig að þú átt líklega eftir að eyða svona 500k í viðbót við 600k og svo kaupverðið á bílnum er það ekki, ekki beint ókeypis :lol:

bebecar wrote:
Það væri reyndar gaman að sjá einhvern taka saman heildarkostnaðinn og pósta hér á spjallið. Ég gæti vel hugsað mér að gera það ef ég hefði einhverjar aðrar græjur að monta mig af en mótorhjólið (sem kostar BTW um 120 þús á ári í viðhaldi).

Eina kannski er að ég hef tröllatrú á old school og vel breyttum 911 bílum í svona eða t.d. 968 (fjandi dýrt að klessa auðvitað) en þetta eru solid græjur og þola heljarinnar beating við svona aðstæður. En auðvitað er það enn annað level og mun dýrara líklegast en mögulega kannski meira peace of mind hvað bilanir varðar.


Ég veit ekki hvort menn eru almennt til í það (skot á Þórð :lol: ) að reikna saman heildarkostnaðinn á ONNO og RNGTOY :shock: en ég þykist vita að minn græni sé kominn norður við 50k euro, TT dæmið er noraðn við 20k með nýjasta headpakningardæminu en án kúplingskostnaðar ( 600 euros þar ).

En reksturinn á þessu er líka dýr. Ef ekkert bilar og ég helst á brautinni kostar það mig liklega svona 2000 euro í dekk (2 gangar) sem gæti hæglega aukist því að einn gangur getur vel klárast á einum track-degi. Árskortið á slaufuna er 999 euro (tók það í fyrsta skipti núna) annars stakur hringur 17 eða 19 euro. Bensín fyrir einn track dag og travel þangað er svona 150-300 euros og ef maður er ekki á slaufunni er track dagurinn sjálfur c.a. 300-400 euro í brautargjald.

En mikið djöfull er þetta GAMAN!

Author:  Sezar [ Sat 29. Mar 2008 11:49 ]
Post subject: 

fart wrote:
einarsss wrote:
það er satt að það er ekki fyrir hvern sem er að fara í heavy modd á bílnum sínum. þetta kostar óhemjumikla pening, ég er á öðru leveli í þessu heldur en Þórður, Sveinn og Sveinbjörn en mitt turbo project er komið í ca 600k með aðkeyptri vinnu í tuning, hedd, púst.

Og ég er ekki búinn á eftir að fara í að modda bremsur léttilega, veltiboga/veltibúr, alvöru omp sæti og 5/6 punktabelti = $$$ sem á eftir að eyða + að ég á eftir að taka bílinn í gegn útlitslega og heilsprauta.


þannig að þú átt líklega eftir að eyða svona 500k í viðbót við 600k og svo kaupverðið á bílnum er það ekki, ekki beint ókeypis :lol:

bebecar wrote:
Það væri reyndar gaman að sjá einhvern taka saman heildarkostnaðinn og pósta hér á spjallið. Ég gæti vel hugsað mér að gera það ef ég hefði einhverjar aðrar græjur að monta mig af en mótorhjólið (sem kostar BTW um 120 þús á ári í viðhaldi).

Eina kannski er að ég hef tröllatrú á old school og vel breyttum 911 bílum í svona eða t.d. 968 (fjandi dýrt að klessa auðvitað) en þetta eru solid græjur og þola heljarinnar beating við svona aðstæður. En auðvitað er það enn annað level og mun dýrara líklegast en mögulega kannski meira peace of mind hvað bilanir varðar.


Ég veit ekki hvort menn eru almennt til í það (skot á Þórð :lol: ) að reikna saman heildarkostnaðinn á ONNO og RNGTOY :shock: en ég þykist vita að minn græni sé kominn norður við 50k euro, TT dæmið er noraðn við 20k með nýjasta headpakningardæminu en án kúplingskostnaðar ( 600 euros þar ).

En reksturinn á þessu er líka dýr. Ef ekkert bilar og ég helst á brautinni kostar það mig liklega svona 2000 euro í dekk (2 gangar) sem gæti hæglega aukist því að einn gangur getur vel klárast á einum track-degi. Árskortið á slaufuna er 999 euro (tók það í fyrsta skipti núna) annars stakur hringur 17 eða 19 euro. Bensín fyrir einn track dag og travel þangað er svona 150-300 euros og ef maður er ekki á slaufunni er track dagurinn sjálfur c.a. 300-400 euro í brautargjald.

En mikið djöfull er þetta GAMAN!


Sem er aðalatriðið að mínu mati 8)

Sumir fara í laxá,aðrir fara og taka rönn....sumir gera bæði :wink:

Author:  bebecar [ Sat 29. Mar 2008 11:49 ]
Post subject: 

Þetta er líka sport fyrir lífstíð ef vel er að því staðið. Maður hefur verið að sjá jaxla þarna á brautinni sem hafa verið að koma í áratugi. Það er rosalega mikil brautarmenning hérna hjá mér líka en allt öðruvísi fólk sem fer á brautina. Hér eru allir nánast 45+ enda ekki fyrir venjulegt fólk að reka bíl í DK - algjör synd. Og svo dugar ekki að eiga bíl á þýskum númerum því þeir mega ekki keyra þá innan DK heldur. Flestir bregða því á það ráð að vera með númerslausa bíla og setja svo reynsluaksturs plötur á þá fyrir hvern dag (pældu í því - afsakið offtopicið en þetta sýnir bara hvað þú ert vel staðsettur).

Bara svalt 8)

Þórður er örugglega komin í góða exótík í verði en hann er líka með pakka sem jarðar marga exótíkina og sama á við um þig auðvitað.

Author:  fart [ Sat 29. Mar 2008 12:20 ]
Post subject: 

Vonandi nær sá græni að endast í einhverja tugi ára, það er allavega planið.

Author:  Alpina [ Sat 29. Mar 2008 17:21 ]
Post subject: 

einarsss wrote:
það er satt að það er ekki fyrir hvern sem er að fara í heavy modd á bílnum sínum. þetta kostar óhemjumikla pening, ég er á öðru leveli í þessu heldur en Þórður, Sveinn og Sveinbjörn en mitt turbo project er komið í ca 600k með aðkeyptri vinnu í tuning, hedd, púst.

Og ég er ekki búinn á eftir að fara í að modda bremsur léttilega, veltiboga/veltibúr, alvöru omp sæti og 5/6 punktabelti = $$$ sem á eftir að eyða + að ég á eftir að taka bílinn í gegn útlitslega og heilsprauta.


Það var laglegt þetta EINAR,, þú ert ALLS ekki að gera síðri hluti en við hinir .. að mínu mati feyki vel að þessu staðið hjá þér ásamt því að gera að leiðarljósi ..öðruvísi,
Eins og áður hefur komið fram finnst mér alltaf ánægjulegt að menn komi heilir til dyranna og þori að viðurkenna afglöp og eða klúður.. vanáætlaðar kotnaðar áætlanir,, osfrv.
Það er ALVEG sama hvaða gerðar bíllinn er ,, fullt af fólki þarna úti sem er að modda á fullu og reikningarnir eru €€€€€€€€€€$$$$$$$$$$$$$
slíkt er án vafa sérlega virðingavert ef ánægja og árangur verða til fyrirmyndar ásamt heilsteypt leiðarljós er sá eða hinn lýkur ferlinu með sæmd

Gaman að vera team be..
en að krassa eins og ég er pottþétt NOT TO BE

Author:  fart [ Sat 29. Mar 2008 18:36 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
einarsss wrote:
það er satt að það er ekki fyrir hvern sem er að fara í heavy modd á bílnum sínum. þetta kostar óhemjumikla pening, ég er á öðru leveli í þessu heldur en Þórður, Sveinn og Sveinbjörn en mitt turbo project er komið í ca 600k með aðkeyptri vinnu í tuning, hedd, púst.

Og ég er ekki búinn á eftir að fara í að modda bremsur léttilega, veltiboga/veltibúr, alvöru omp sæti og 5/6 punktabelti = $$$ sem á eftir að eyða + að ég á eftir að taka bílinn í gegn útlitslega og heilsprauta.


Það var laglegt þetta EINAR,, þú ert ALLS ekki að gera síðri hluti en við hinir .. að mínu mati feyki vel að þessu staðið hjá þér ásamt því að gera að leiðarljósi ..öðruvísi,
Eins og áður hefur komið fram finnst mér alltaf ánægjulegt að menn komi heilir til dyranna og þori að viðurkenna afglöp og eða klúður.. vanáætlaðar kotnaðar áætlanir,, osfrv.
Það er ALVEG sama hvaða gerðar bíllinn er ,, fullt af fólki þarna úti sem er að modda á fullu og reikningarnir eru €€€€€€€€€€$$$$$$$$$$$$$
slíkt er án vafa sérlega virðingavert ef ánægja og árangur verða til fyrirmyndar ásamt heilsteypt leiðarljós er sá eða hinn lýkur ferlinu með sæmd

Gaman að vera team be..
en að krassa eins og ég er pottþétt NOT TO BE


Það getur komið fyrir alla að crasha, ég snérist á slaufunni á adenau forst begjunum og braut framsplitterinn og beiglaði bracketin fyrir hann.. enda öfga há curbs þar.

CABRIO er ekki rétti bíllinn í tracking held ég; meira um það á þræðinum

Author:  fart [ Sun 30. Mar 2008 13:21 ]
Post subject: 

8)
Image

Image

Keypti þessar tvær hjá www.frozenspeed.com

Author:  Sezar [ Sun 30. Mar 2008 14:20 ]
Post subject: 

Svalir gaurar þarna 8) :wink:

Þú stækkar þessar nú og hengir upp í stofunni.....bara fyrir frúnna :lol:

Author:  fart [ Sun 30. Mar 2008 14:46 ]
Post subject: 

Sezar wrote:
Svalir gaurar þarna 8) :wink:

Þú stækkar þessar nú og hengir upp í stofunni.....bara fyrir frúnna :lol:


Leiðinlega saltaður bíllinn þarna en ég hugsa að ég prenti samt á plakant.

Vel svalair gæjar :D

Author:  bimmer [ Sun 30. Mar 2008 14:54 ]
Post subject: 

fart wrote:
Sezar wrote:
Svalir gaurar þarna 8) :wink:

Þú stækkar þessar nú og hengir upp í stofunni.....bara fyrir frúnna :lol:


Leiðinlega saltaður bíllinn þarna en ég hugsa að ég prenti samt á plakant.

Vel svalair gæjar :D


Mér sýnist Árni nú hálf skelkaður..... :lol:

Author:  fart [ Sun 30. Mar 2008 15:01 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
fart wrote:
Sezar wrote:
Svalir gaurar þarna 8) :wink:

Þú stækkar þessar nú og hengir upp í stofunni.....bara fyrir frúnna :lol:


Leiðinlega saltaður bíllinn þarna en ég hugsa að ég prenti samt á plakant.

Vel svalair gæjar :D


Mér sýnist Árni nú hálf skelkaður..... :lol:


Neinei, enda allt undir kontról.

Ég hugsa hinsvegar að í þurru á slikkum (eins og þú bentir á) gæti hann átt á hættu að missa saur :lol: enda allt annað game.

Reyndar slikkar í hálfblautu lang mest scary.

Author:  Alpina [ Sun 30. Mar 2008 20:48 ]
Post subject: 

Jæja ,,

Allt þetta modddddd tal er að snúast of mikið um eitthvað sem það ætti ekki að gera,,

Einar benti á það skýrt og skorinort ,, 600.000 mest gert af honum ,, en Einar Óli sá um heddið og þessháttar

Swapp erlendis er EKKI dýrasta leiðin,, flutningur og gjöld mínusast upp í vinnulaun,, og EUROTOUR fæst incl. og ÁBYRGÐ er tekinn á allri vinnu .
Einnig ber að nefna að öll reynsla og vandamál eru á ábyrgð verktaka
styttra er í alla þá byrgja sem að nálgast þarf STRAX og á minna verði en hérlendis..
SKOTHELT er að margfalt betri árangur náist þar sem áralöng þekking er til staðar og mikil vitneskja með alla lausa enda sem flækjast fyrir mönnum hér heima,,

Tökum sem dæmi að mótor er ekki eins góður og ætlast var,, honum er þá bara skilað .. ekki beint hlaupið að slíku hér heima ef vél var keypt að utan,, eins og sannaðist hjá mér

Þó að ég mæli með TAUBER eru eflaust mörg önnur fyrirtæki sem sjá um álíka verkefni,,
EKKERT fyrirtæki er hér heima sem sérhæfir sig í swöppum osfrv.
eins og Gst bendir á er hellings vitneskja til staðar, en samt má eflaust gera betur

Author:  Djofullinn [ Sun 30. Mar 2008 20:55 ]
Post subject: 

Hvað kostar annars vinnan hjá Tauber svona til samanburðar?

Page 95 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/