bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 16. Jun 2024 07:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 639 posts ]  Go to page Previous  1 ... 7, 8, 9, 10, 11, 12, 13 ... 43  Next
Author Message
PostPosted: Tue 07. Apr 2009 14:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1870
Hann er mjög góður. Það er annaðhvort flex eða þessi vél sem að komu til greina þegar eg var að leita mer að vél

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 07. Apr 2009 15:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Svo fer maður kannski í sterkari vélarnar þegar maður kann á þetta. 8)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 09. Apr 2009 11:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1870
jæjæ. Maður getur ekki hætt. Í dag keypti ég mer alvöru stuff. AC schnitzer stýri.

Image

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 09. Apr 2009 17:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
:|

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 09. Apr 2009 17:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
:argh: þetta er svooo ljótt !

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 09. Apr 2009 17:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1870
birkire wrote:
:argh: þetta er svooo ljótt !



Mér finnst þetta drullutöff. Er buinn að vera leita að þessu stýri i langan tíma

Image
Image

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 13. Apr 2009 01:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1870
Þar sem að nú er að styttast í e31 samkomuna úti og við erum að fá þýskt lið í heimsókn frá e31club germay i heimsókn hef ég ákveðið að fjárfesta í felgum. Hvað finnst fólki um þetta undir 850 hja mer. Ég myndi samt ekki hafa miðjurnar póleraðar.

Image

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Last edited by Fatandre on Mon 13. Apr 2009 01:40, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 13. Apr 2009 01:26 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jun 2007 18:23
Posts: 1070
Location: Húsavík
soldið...sjæný :santa:

_________________
bmw3


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 13. Apr 2009 01:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Felgurnar eru í sjálfu sér töff, en ég er náttúrulega með bráðaofnæmi fyrir krómi! :)

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 13. Apr 2009 01:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
-póleraðar miðjur og þú ert flottur

Annars mega :gay:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 13. Apr 2009 03:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
Matt silfraðar miðjur og þú ert maðurinn, hvaða breidd er a þessu?

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 13. Apr 2009 10:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1870
[quote="Fatandre"]Þar sem að nú er að styttast í e31 samkomuna úti og við erum að fá þýskt lið í heimsókn frá e31club germay i heimsókn hef ég ákveðið að fjárfesta í felgum. Hvað finnst fólki um þetta undir 850 hja mer. Ég myndi samt ekki hafa miðjurnar póleraðar.


Felgurnar eru 11 að að aftan og myndu vera 9,5 að framan

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 13. Apr 2009 10:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1870
Fatandre wrote:
Fatandre wrote:
Þar sem að nú er að styttast í e31 samkomuna úti og við erum að fá þýskt lið í heimsókn frá e31club germay i heimsókn hef ég ákveðið að fjárfesta í felgum. Hvað finnst fólki um þetta undir 850 hja mer. Ég myndi samt ekki hafa miðjurnar póleraðar.



Felgurnar eru 11 að að aftan og myndu vera 9,5 að framan

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 13. Apr 2009 10:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
Mála miðjurnar þá er þetta alveg að virka held ég.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 13. Apr 2009 10:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Stýrið er fásinnu ljótt......

flestir sammála því (( sorry en afar fáir eru að fíla þetta )

ACS Felgurnar,,, það eru 3 gerðir BMW sem bera þessar felgur ......... E31 E32 .. og stundum E34

ACS er það fyrir tæki sem er með það aftermarket dót ,, cosmetic lega séð ,, sem ég er allra minnst hrifinn af ,, en þetta eru ALVÖRU gæði ,, ekki nokkur vafi

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 639 posts ]  Go to page Previous  1 ... 7, 8, 9, 10, 11, 12, 13 ... 43  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 53 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group