bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 03:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 621 posts ]  Go to page Previous  1 ... 7, 8, 9, 10, 11, 12, 13 ... 42  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Nov 2007 12:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
gunnar wrote:
srr wrote:
gunnar wrote:
Hvað reiknaru með því að hann vigti með B35 með öllu draslinu í sér?

Ég er sammála Gunna, það er um 1250-1300 kg sem þetta mun vigta, aldrei meira.


Núna tala ég eingöngu af vankunnáttu.. En hvernig til dæmis þyngdardreifingin í E28 miðað við í E30? Helduru að þessi bíll eigi ekki eftir að höndla skemmtilega þegar alvöru fjöðrun verður komin í þetta?

Búinn að vera skoða mikið 535 á mobile.. alveg veikur :lol:

Þegar hann verður kominn með Bilstein HD og Vogtland lækkunargorma 30-40mm lækkun allan hringinn.....
ÞÁ mun hann höndla helvíti vel.
Svo er á dagskrá recaro stólar eins og kemur fram í síðasta pósti....
Einnig mun ég klára að breyta bremsunum í 750i E32 þegar vélin verður komin í gang.
Dælurnar bíða inni í skúr, boltast beint á E28 hubinn. Vantar bara diskana :wink:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Nov 2007 12:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Líst vel á þetta.

En ertu eitthvað búinn að ákveða með felgur?

40/30 lækkun hljómar ekkert rosalegt miðað við hvað flestir eru að lækka þristana sína... verður spennandi að sjá.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Nov 2007 14:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Eggert wrote:
Líst vel á þetta.

En ertu eitthvað búinn að ákveða með felgur?

40/30 lækkun hljómar ekkert rosalegt miðað við hvað flestir eru að lækka þristana sína... verður spennandi að sjá.

Til að byrja með verða þessar TRX felgur undir. :wink:
240/45 ZR 415

Image

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Nov 2007 22:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Jæja.....

Búinn að fá eftirfarandi hluti....

Mótorarma M30 í E28 (Takk CosinIT)
Mótorpúða M30 í E28 (Takk CosinIT)
Ný kúpling, Sachs sett fyrir 535i E28 (Var til Á LAGER hjá Fálkanum!! :shock:)
Vélargálgi (Takk in-the-hlíðar-ghetto-crewið)

Búinn að......

Tengja mestallt loomið. Nota loom úr bsk 730 E32 með smá klippingum :)
Innsogsmanifold komið á.
Loftflæðiskynjari, ICV og það komið á.
M30 mótorarmar fyrir E28 komnir á vélina.
Pilot bearing ásamt hlífum komið í.
Svinghjól úr 535is E28 (léttttttt early M30 flywheel) komið á.

Annað kvöld.....

Skrúfa ég nýju kúplinguna á
Bolta Getrag 262 dogleg kassann á allt draslið

OG um helgina.......

Hífi ég kvikindið (M30B35) á réttan stað 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8)
Uss ég get ekki beðið, mig klæjar alveg í puttana af spenningi :wink::oops:

Ps. Sorry að það séu engar myndir komnar ennþá, bara búið að vera mikið að gera hjá mér í vinnu.
Kem með myndir eftir árangur laugardags og sunnudags 8)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Nov 2007 23:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
srr wrote:
Eggert wrote:
Líst vel á þetta.

En ertu eitthvað búinn að ákveða með felgur?

40/30 lækkun hljómar ekkert rosalegt miðað við hvað flestir eru að lækka þristana sína... verður spennandi að sjá.

Til að byrja með verða þessar TRX felgur undir. :wink:
240/45 ZR 415

Image


GEGGJAÐAR felgur 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Nov 2007 23:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
En er ekki pain að redda svona mm dekkjum þegar þú ert búinn að spóla þessi niður?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Nov 2007 23:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Verður spennandi að vita hvernig gengur um helgina og sjá myndir.

Project þræðir eru skemmtilegastir 8)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Nov 2007 23:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Aron Andrew wrote:
En er ekki pain að redda svona mm dekkjum þegar þú ert búinn að spóla þessi niður?

Það verður ekki spólað á þessum :wink:
Þetta eru sparifelgurnar.
En jú, það er erfitt að fá þessi dekk.
Ég á samt 6 stk dekk, þar af 2 sama sem ný.
Stk af þessu (240/45 ZR415) nýju kostar 25-30.000 kr hjá Coker Tires (vintage dekkja framleiðandi)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Nov 2007 01:22 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Glæsilegt skúli, ég bíð spenntur 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Nov 2007 09:04 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Jun 2005 22:17
Posts: 164
farinn að hlakka til að sjá þennan á götunni 8)

_________________
Skoda Superb 2004 1,9tdi daily driver
Toyota Touring 91 vinnubíll
Mazda 323 1998 1.5 verið að laga
Toyota Corolla GT 85 Í uppgerð
Toyota Corolla GT 85 fann annan í uppgerð
VW Bjalla 1968 í geymslu
BMW project í vinnslu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Nov 2007 09:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Þetta verður góður bíll þegar hann klárast. Hver veit nema maður kíkji við og tekur nokkrar progress myndir um helgina 8)

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Nov 2007 09:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
srr wrote:
Aron Andrew wrote:
En er ekki pain að redda svona mm dekkjum þegar þú ert búinn að spóla þessi niður?

Það verður ekki spólað á þessum :wink:
Þetta eru sparifelgurnar.
En jú, það er erfitt að fá þessi dekk.
Ég á samt 6 stk dekk, þar af 2 sama sem ný.
Stk af þessu (240/45 ZR415) nýju kostar 25-30.000 kr hjá Coker Tires (vintage dekkja framleiðandi)


þetta geta nú ekki verið góð dekk, snar gömul og ljót :lol:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Nov 2007 10:48 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. May 2003 14:38
Posts: 1278
Location: Keflavík
Svezel wrote:
srr wrote:
Aron Andrew wrote:
En er ekki pain að redda svona mm dekkjum þegar þú ert búinn að spóla þessi niður?

Það verður ekki spólað á þessum :wink:
Þetta eru sparifelgurnar.
En jú, það er erfitt að fá þessi dekk.
Ég á samt 6 stk dekk, þar af 2 sama sem ný.
Stk af þessu (240/45 ZR415) nýju kostar 25-30.000 kr hjá Coker Tires (vintage dekkja framleiðandi)


þetta geta nú ekki verið góð dekk, snar gömul og ljót :lol:


Sorry OT, en Svezel, getur þú útskýrt fyrir mér Avatarinn þinn, ég er búinn að googla þetta og er engu nær :hmm: :) :oops:

Image

_________________
BMW E39 523i '99 M Parallels "seldur"
VW Passat '98 "seldur"
VW Golf GTI '98 "seldur"
BMW E30 320i M-tech I '86 "dáinn" :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Nov 2007 10:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
bjornvil wrote:
Svezel wrote:
srr wrote:
Aron Andrew wrote:
En er ekki pain að redda svona mm dekkjum þegar þú ert búinn að spóla þessi niður?

Það verður ekki spólað á þessum :wink:
Þetta eru sparifelgurnar.
En jú, það er erfitt að fá þessi dekk.
Ég á samt 6 stk dekk, þar af 2 sama sem ný.
Stk af þessu (240/45 ZR415) nýju kostar 25-30.000 kr hjá Coker Tires (vintage dekkja framleiðandi)


þetta geta nú ekki verið góð dekk, snar gömul og ljót :lol:


Sorry OT, en Svezel, getur þú útskýrt fyrir mér Avatarinn þinn, ég er búinn að googla þetta og er engu nær :hmm: :) :oops:

Image


Væntanlega að meina root, as in user administrator í unix kerfum.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Nov 2007 11:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
bjornvil wrote:
Svezel wrote:
srr wrote:
Aron Andrew wrote:
En er ekki pain að redda svona mm dekkjum þegar þú ert búinn að spóla þessi niður?

Það verður ekki spólað á þessum :wink:
Þetta eru sparifelgurnar.
En jú, það er erfitt að fá þessi dekk.
Ég á samt 6 stk dekk, þar af 2 sama sem ný.
Stk af þessu (240/45 ZR415) nýju kostar 25-30.000 kr hjá Coker Tires (vintage dekkja framleiðandi)


þetta geta nú ekki verið góð dekk, snar gömul og ljót :lol:


Sorry OT, en Svezel, getur þú útskýrt fyrir mér Avatarinn þinn, ég er búinn að googla þetta og er engu nær :hmm: :) :oops:

Image


Næst þegar þú sérð svezel þarftu að beygja þig og kyssa tærnar á honum.

Þetta er bara; "Bow before me for I am god" -> nema root er eins og gunnar segir user admin í unix based kerfum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 621 posts ]  Go to page Previous  1 ... 7, 8, 9, 10, 11, 12, 13 ... 42  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group