bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 10:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 793 posts ]  Go to page Previous  1 ... 7, 8, 9, 10, 11, 12, 13 ... 53  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Mar 2008 23:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Hlakka til að sjá myndir með nýju gormunum í 8) altof mikið fender gap eins og hann er á myndunum

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Mar 2008 00:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Já, verður gaman að sjá muninn....

En hvernig er það annars, er það ekki oftast að þetta tekur smá tíma að síga?
Þetta er lækkaði um 25mm hjá mér, og miðað við hvað það var mikill stærðarmunur á gormunum þá bara hlítur þetta að eiga að lækka meira....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Apr 2008 20:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Skelti mér í það á mánudags og þriðjudagskvöld að setja nýtt svo til allann nýjann hjólabúnað í bílinn að framan.Setti einnig powerflex fóðringar í control arma og spyrnu ásamt swaybar fóðringum. Með mér í för var Fannar, lulex hér á spjalinu, sérlegur verkstæðisformaður hjá WET MOTORSPORTS :lol:

Setti í bílinn eitthvað sem sumir vilja meina að séu M5 control armar, en þeir eru úr áli.

Gekk nú ekki þrautalaust fyrir sig að ná þessu í sundur. Byrjaði um helgina en varð svo strand útaf verkfæraleysi. Spindlar og stýrisendar vildu bara ekki úr, svo á mánudag var farið í búð og verslaður sérstakur fleigur og einhverskonar spindlapressa.

Þegar búið var að taka allt í sundur kom í ljós að 3 af 4 spindlum voru ónýtir, stýrisendar voru á síðasta snúning, millibilsstöngin var einnig slitin, sway bar endar voru gjörsamlega búnir, ásamt því að allar fóðringar voru komnar á seinnihelminginn, nema kannski sway bar fóðringarnar áttu eitthvað eftir. Ég hafði keypti eitthvað voða fínt 16 hluta hjólabúnaða kitt svo þetta átti ég allt til.


Hérna er svo kvikindið komið inná gólf á verkstæðinu
Image

Fannst svipurinn eitthvað svo grimmilegur að ég mátti til með að smella af up close
Image

Hér er svo mynd þar sem lækkunin sést betur, finnst þetta alls ekki nóg, en þetta gæti átt eftir að setjast þegar ég byrja að keyra bílinn, hef ekki ekið honum nema kannski 500metra síðan í ágúst í fyrra.
Image

Hér eru svo control armarnir og stífurnar eftir að ég var búinn að setja powerflex fóðringarnar í
Image

Hér sést svo munurinn á nýju millibilsstönginni og þeirri gömlu.
Image

Hér er "panorama" mynd af því hvernig þetta var fyrir, eftir að ég reif drulluhlífarnar undan.
Image

Hér er svo "panorama" mynd eftir að ég var búinn að raða öllu saman
Image

Hér sést svo allt heila klabbið farþegamegin, verkstæðisformaðurinn vildi endilega mála járnin fyrir sway bar fóðringarnar í sérlega race gulum lit, svo ég lét það eftir honum
Image

Hér er svo bílstjóramegin
Image


Nú er ég bara að bíða eftir að pöntun á powerflex kittið að aftan skili sér í hús frá GS Tuning og þá verður farið í að setja það í ásamt Kmac stillanlegu trailing arm kittið ásamt því að lækka að aftan og setja í bílinn koni stillanlega þar.

Svo þegar ég tek hann út um miðjann maí þá munu fara undir hann ný dekk hringinn, 235/45R17. Vonast til að hann komi betur út á því, núna er 225/45r17 að framan, en 255/40r17 að aftan.

Það er farinn að koma verulegur fiðringur í mann að prófa að keyra kaggann :D

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Apr 2008 21:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
verulega flott updeit ... shii ég myndi ekki ráða við mig og fara út að prófa hvernig þessar breytingar skila sér :shock:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Apr 2008 21:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
einarsss wrote:
verulega flott updeit ... shii ég myndi ekki ráða við mig og fara út að prófa hvernig þessar breytingar skila sér :shock:


er náttúrlega ekki á númerum, og næsti vegur er þjóðvegur 1. Held ég bíði bara aðeins :lol:

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Apr 2008 21:13 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 24. Oct 2004 02:50
Posts: 233
Location: Reykjavík
virkilega flott 8)

hlakka til að setja powerflex í minn :)

_________________
BMW E34 525i '89
BMW E30 318i '89(r.i.p)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Apr 2008 23:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Gífurlega verklegar breytingar 8)

Svo VERÐ ég að fá einn rúnt í bílnum hjá þér á Bíladögum :shock:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Apr 2008 00:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
ömmudriver wrote:
Gífurlega verklegar breytingar 8)

Svo VERÐ ég að fá einn rúnt í bílnum hjá þér á Bíladögum :shock:


Takk takk


ef ég fæ að máta þessa blæju þína þá máttu bara taka rúntinn sjálfur :lol:

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Apr 2008 00:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Er bíllinn ekki á staggered felgum?

Mæli alfarið ekki með að þú setjir 235 hringinn þá!

235 er flott að framan en þú þarft 255/265 að aftan! M.v að þetta séu 10" afturfelgur og 8,5" framfelgur!

En þetta eru bara massív modd!

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Apr 2008 00:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Angelic0- wrote:
Er bíllinn ekki á staggered felgum?

Mæli alfarið ekki með að þú setjir 235 hringinn þá!

235 er flott að framan en þú þarft 255/265 að aftan! M.v að þetta séu 10" afturfelgur og 8,5" framfelgur!

En þetta eru bara massív modd!



ég veit ekki betur en að bíllinn minn sé nú á 8.5" breiðum felgum hringinn.

17x8.5 et13 held ég barasta, nákvæmlega sömu tölur og á ACS felgunum mínum.


Hinsvegar veit ég ekki hvort ég að rönna þessar felgur sem eru undir honum, eða taka ACS felgurnar í gegn eldsnöggt og nota þær bara. Þið kannski aðstoðið mig með að ákveða það :lol:

En annars er þessi bíll ekki nema ca 210 hestar, og 255 breið dekk eru eiginlega full mikið af því góða í gripi og algjörlega óþarfi þegar allar felgur eru jafn breiðar.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Last edited by jon mar on Fri 18. Apr 2008 00:09, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Apr 2008 00:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
jon mar wrote:
ömmudriver wrote:
Gífurlega verklegar breytingar 8)

Svo VERÐ ég að fá einn rúnt í bílnum hjá þér á Bíladögum :shock:


Takk takk


ef ég fæ að máta þessa blæju þína þá máttu bara taka rúntinn sjálfur :lol:



Þetta er geymt en ekki gleymt og skal vera framkvæmt á Bíladögum '08 8)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Apr 2008 00:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Já, 255 er of mikið á 8,5" breiða felgu!

Hverjum datt þetta í hug?

En 255 er ekkert of mikið fyrir þetta afl!

Ég var með 255 að aftan undir 523i fyrst og hann datt alveg á hlið þannig!

En fyrst felgurnar eru jafn breiðar skal ég samþykkja þetta!

8)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Apr 2008 00:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Þetta er virkilega flott hjá þér 8)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Apr 2008 06:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
ALVÖRU

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Apr 2008 19:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Angelic0- wrote:
Já, 255 er of mikið á 8,5" breiða felgu!

Hverjum datt þetta í hug?

En 255 er ekkert of mikið fyrir þetta afl!

Ég var með 255 að aftan undir 523i fyrst og hann datt alveg á hlið þannig!

En fyrst felgurnar eru jafn breiðar skal ég samþykkja þetta!

8)


Æi hvað mér þykir vænt um að ég fái leyfi fyrir því :lol:

Mér fannst hann bara ekkert alltof sprækur í spóli á þessum 255 dekkjum, vissulega náði alveg að brenna þeim á einu sumri, en staggered setup er nú meira til þess fallið að undirstýra, og minn bíll átti nóg til af slíku :wink:

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 793 posts ]  Go to page Previous  1 ... 7, 8, 9, 10, 11, 12, 13 ... 53  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group