John Rogers wrote:
Rafnars wrote:
John Rogers: Þetta eru M5 nýru með dark chrome áferð, húddið er skemmt eftir árekstur eða eitthvað álíka (gerðist áður en ég fékk bílinn, ekkert skráð í slysaskrá mér vitanlega). Húddið hefur verið illa rétt og er mjög erfitt að rétta það svo að nýrun líta "skökk" út. Ekkert að nýrunum sjálfum svo að ef ég hendi þeim og kaupi original dökk þá breytist ekki neitt nema áferðin...
Ah
Hélt að þetta væri vond nýru bara

Nei er ekki svo heppinn
Langar að finna mér "Mean look" húdd, coilovers og filma hann uppá nýtt (+nýr kastari að framan) og þá er útlitið komið nokkuð nálægt því sem ég vill hafa það
Stefni á að klára það ofl. föndur fyrir bíladaga 2011 ef ég sel ekki bílinn
Hjalti þær eru pottþétt ekki 9"
Mæli þær á morgun ef ég hef tíma
_________________
Rafnar S. ZZ-658 1999 BMW M5 [BIVIVV] (Gamli Romeo)
Gamlir
RU-479 1997 BMW 523iA (Gamli BIVIVV) - Rifinn og skel hent í Noregi
1999 - BMW 540i/6 (driftbíll, seldur í Noregi)
1991 - BMW 850ci - Ónýtur eftir árekstur í Noregi
