bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 21:58

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 193 posts ]  Go to page Previous  1 ... 6, 7, 8, 9, 10, 11, 12, 13  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Sep 2008 21:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þú átt bara eftir að ná því hvernig bmw menn hugsa :lol:

euro=já

allt us.. jdm/rice = OJJ/NEI

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Sep 2008 23:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
íbbi_ wrote:
þú átt bara eftir að ná því hvernig bmw menn hugsa :lol:

euro=já

allt us.. jdm/rice = OJJ/NEI


Nei þú ert að rugla eitthvað íbbi..

Flott = Já

Ljótt = Nei

:)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Sep 2008 23:20 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 19. Sep 2007 00:32
Posts: 271
Location: Altaf inni skúr.... "If you aint first, your last"
Slammen time :P

Henti coilovers í að framann.. varð að losa demparana með þvi að taka stýfurnar undann!

Image

Fann til gormana og byrjaði að púsla
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Setti svo nýja viftureim og alternators reim, nýj kerti, nýja olíu á vel og drif,
og svo henti ég honum út og kom honum í gang..
Image
Image

_________________
Elli
L300 1988 Húsbíllinn
Corolla G6 4wd
Tercel Rwd 1988
Dihatsu Cuore 1.0l

S:6921247


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Sep 2008 23:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Reyndar hefði verið betra að losa spyrnurnar frá struttunum með nokkrum vel völdum sleggjuhöggum ;) Og sleppa þá við að taka spyrnurnar með

En þetta lookar vel 8)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Sep 2008 23:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Djöfulli ertu með góðann skúr drengur :shock:
Bílalyfta og gryfja....draumskúr 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Sep 2008 15:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Er ekki venjan þegar maður setur coilover í E30 að skera "skálina" undan gamla gorminum af ?

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Sep 2008 15:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Geirinn wrote:
Er ekki venjan þegar maður setur coilover í E30 að skera "skálina" undan gamla gorminum af ?


hef bara séð það þannig en er einhver spess ástæða fyrir því?

Hálf fúlt að ef maður vill fara aftur í hefðbundna gorma að þurfa að fara finna sér nýja strötta

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Sep 2008 16:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
einarsss wrote:
Geirinn wrote:
Er ekki venjan þegar maður setur coilover í E30 að skera "skálina" undan gamla gorminum af ?


hef bara séð það þannig en er einhver spess ástæða fyrir því?

Hálf fúlt að ef maður vill fara aftur í hefðbundna gorma að þurfa að fara finna sér nýja strötta


Til þess að maður geti skrúfað adjusterinn alla leiðina niður. Algjör óþarfi í rauninni að skera þetta í burtu :)

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Sep 2008 17:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
Mig langar klikkað í bílskúrinn þinn... 8)
Annars gríðarleg framtakssemi í þér :D

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Sep 2008 20:45 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 19. Sep 2007 00:32
Posts: 271
Location: Altaf inni skúr.... "If you aint first, your last"
///M wrote:
einarsss wrote:
Geirinn wrote:
Er ekki venjan þegar maður setur coilover í E30 að skera "skálina" undan gamla gorminum af ?


hef bara séð það þannig en er einhver spess ástæða fyrir því?

Hálf fúlt að ef maður vill fara aftur í hefðbundna gorma að þurfa að fara finna sér nýja strötta


Til þess að maður geti skrúfað adjusterinn alla leiðina niður. Algjör óþarfi í rauninni að skera þetta í burtu :)


var einmitt í þeim pælingunum. að ef þetta væri "of" stýft þá færi ég yfir í orginalinn aftur. þessir Bilstæn demparar eru rosalegir..

en var núna rétt í þessu að skemma eitthvað :cry: loftflæðiskynjarinn er í messinu.. bíllinn kokar bara og drepur á sér.. búið að redda pörtum samt fæ þá á morgun :P

_________________
Elli
L300 1988 Húsbíllinn
Corolla G6 4wd
Tercel Rwd 1988
Dihatsu Cuore 1.0l

S:6921247


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Sep 2008 20:50 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 19. Sep 2007 00:32
Posts: 271
Location: Altaf inni skúr.... "If you aint first, your last"
Djofullinn wrote:
Reyndar hefði verið betra að losa spyrnurnar frá struttunum með nokkrum vel völdum sleggjuhöggum ;) Og sleppa þá við að taka spyrnurnar með

En þetta lookar vel 8)


hafði einmitt reynt það.. þessvegna tók ég þetta ráð.. var búinn að eyða heilu kvöldi í sleggju slátt.. svo tók þetta bara nokkrar mínútur að losa stýfurnar með :oops:

_________________
Elli
L300 1988 Húsbíllinn
Corolla G6 4wd
Tercel Rwd 1988
Dihatsu Cuore 1.0l

S:6921247


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Sep 2008 22:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Eg þarf að fara koma og "hjalpa til"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Sep 2008 22:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Ekki getur verið að þessi sé í Hyrjarhöfða núna?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Sep 2008 00:13 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 19. Sep 2007 00:32
Posts: 271
Location: Altaf inni skúr.... "If you aint first, your last"
Steini B wrote:
Ekki getur verið að þessi sé í Hyrjarhöfða núna?


Rétt skal það vera.. láttu hann vera samt :lol:

Var að láta setja nýju framrúðuna í með Fylmunni efst.. elska þessar rúður 8)

_________________
Elli
L300 1988 Húsbíllinn
Corolla G6 4wd
Tercel Rwd 1988
Dihatsu Cuore 1.0l

S:6921247


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Sep 2008 00:16 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 19. Sep 2007 00:32
Posts: 271
Location: Altaf inni skúr.... "If you aint first, your last"
maxel wrote:
Eg þarf að fara koma og "hjalpa til"


ja það væri lovely, það litla sem á eftir að gera, væri vel þegið gæann sem tók hann í sundur til að vita hvert allt á að fara :lol:

_________________
Elli
L300 1988 Húsbíllinn
Corolla G6 4wd
Tercel Rwd 1988
Dihatsu Cuore 1.0l

S:6921247


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 193 posts ]  Go to page Previous  1 ... 6, 7, 8, 9, 10, 11, 12, 13  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group