bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 21:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 371 posts ]  Go to page Previous  1 ... 6, 7, 8, 9, 10, 11, 12 ... 25  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Oct 2008 11:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Angelic0- wrote:
En svo á ég auðvitað..... :lol:


M30B35 fyrir 80þ 8)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Oct 2008 11:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Ég gerði þau mistök að opna síðustu bls í þessum þræði til að sjá hvernig gengur með umræddan bíl.. Þurfti að fletta heilar 4 bls til baka til að sjá eitthvað um bílinn.. :shock:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Oct 2008 00:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
blessaðir veriði henda 350 í alla þessa bíla :lol: ekkert mál og fer alltaf í gang :lol:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Oct 2008 02:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
BMW_Owner wrote:
blessaðir veriði henda 350 í alla þessa bíla :lol: ekkert mál og fer alltaf í gang :lol:


Við viljum hafa ABS hjá okkur, svona ef að ske kynni að við þyrftum að hemla snögglega ;)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Oct 2008 05:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
angelico.... hættu þessu rugli,samkvæmt minni vitneskju þá kemur absið vélinni afskaplega lítið við sama hvaða mótor er í bílnum,ég veit að þér var ílla við bmwinn minn daginn sem ég ákvað að gera þetta en mér gæti ekki verið meira sama,því nú miður,kannski er munurinn á okkur að ég klára bílana mína (vélalega séð) á meðan þú ert búinn að vera ár og aldir með þennan "m5" og nei ég er ekki buinn að gefast upp á þessu 350 verkefni mínu ég mun 1 daginn gera þetta þannig að ég flengi alla þessa bimma m5 og allt hitt, og ef þú hættir ekki þessu nöldri þá býð ég þér aldrei rúnt á næstkomandi 357 cabrio :lol:

kv.BMW_Owner :burnout:

p.s no hard feelings bmw menn, bmw eru góðar vélar en það eru til aðrar góðar líka :wink:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Oct 2008 08:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
BMW_Owner wrote:
angelico.... hættu þessu rugli,samkvæmt minni vitneskju þá kemur absið vélinni afskaplega lítið við sama hvaða mótor er í bílnum,ég veit að þér var ílla við bmwinn minn daginn sem ég ákvað að gera þetta en mér gæti ekki verið meira sama,því nú miður,kannski er munurinn á okkur að ég klára bílana mína (vélalega séð) á meðan þú ert búinn að vera ár og aldir með þennan "m5" og nei ég er ekki buinn að gefast upp á þessu 350 verkefni mínu ég mun 1 daginn gera þetta þannig að ég flengi alla þessa bimma m5 og allt hitt, og ef þú hættir ekki þessu nöldri þá býð ég þér aldrei rúnt á næstkomandi 357 cabrio :lol:

kv.BMW_Owner :burnout:

p.s no hard feelings bmw menn, bmw eru góðar vélar en það eru til aðrar góðar líka :wink:


Heyrðu vinur :?:

Þessi M5 er nú bara keyrandi apparat og hann fúnkerar 100%...

Það fauk hinsvegar upp húddið á honum og við það tjónaðist hann...

Það hafði ekkert að gera með mín vinnubrögð heldur var ókláruð viðgerð á bílnum eftir að Maggi nokkur Jónsson komst með puttana (eða öllu heldur starfsmennirnir hans) í bílinn.

Ég var virkilega farinn að digga þennan 757 bíl hjá þér, fyrir utan þetta hoodscoop á honum... en hefði ekki verið betra að hafa ASC+T og ABS í lagi þegar að þetta gerðist :?:

Nei, það er bara því miður ekki hægt... því að það er hluti af vélarloominu, sem að þú þurftir væntanlega að fjarlægja til að koma 350 rellunni þinni fyrir...

Alls ekki misskilja mig, ég er GM maður út í gegn þegar að það kemur að Amerísku...

En þetta allt er þessum þræði óviðkomandi...

E30.. með 350 er GOOD SHIT... einsog ég sagði hér fyrr í þessum þræði...

E38, IMO er bara ekki jafn sniðugur bíll í slíkar æfingar, þó svo að þú eigir vitaskuld hrós skilið fyrir vel unnið verk þarna...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Oct 2008 19:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
takk fyrir gott svar,en þar sem þú hefur rétt fyrir þér með absið og hitt.þá játa ég mig sigraðann í þessum samræðum,annars vissi ég ekki um að þú hefðir verið búinn með m5inn,og er það alveg virðingarvert að leggja út í þetta með þessa vél og klára það,annars þá verður að sýna mér þetta apparat eitthverntímann við gott tækifæri og ég splæsi á þig rúnt á verðandi 350 cabrio :wink:

kv.BMW_Owner

p.s off-topic er núna búið :D

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Oct 2008 21:51 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 09. Sep 2006 10:33
Posts: 445
Location: selfoss
fór á föstudaginn og sótti m20-b25 sem ég keypti af mazi hérna á
spjallinu og lagði helgina undir vélaskipti!! fór í gang um kl 5 í dag!! 8)

kem með myndir og info seinna!! :)

_________________
Image
BMW E30 323i Baur TC2 1983
BMW E30 325ix Touring 1988
Fiat bertone x1/9 1982
chevy van G10 1985
vw scirocco karmann 1988
vw bjalla 1971

Ég er ekki mín eigin mistök!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Oct 2008 22:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
maggib wrote:
fór á föstudaginn og sótti m20-b25 sem ég keypti af mazi hérna á
spjallinu og lagði helgina undir vélaskipti!! fór í gang um kl 5 í dag!! 8)

kem með myndir og info seinna!! :)


:clap: Frrrrrrábærar fréttir 8)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Oct 2008 22:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ekki lengi að þessu 8)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Oct 2008 22:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Djofullinn wrote:
Ekki lengi að þessu 8)


X2

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Oct 2008 23:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 01. Nov 2005 12:38
Posts: 865
Location: Höfuðstaðurinn
maggib wrote:
fór á föstudaginn og sótti m20-b25 sem ég keypti af mazi hérna á
spjallinu og lagði helgina undir vélaskipti!! fór í gang um kl 5 í dag!! 8)

kem með myndir og info seinna!! :)


Glæsilegt, lætur verkin tala!

_________________
Saxi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Oct 2008 23:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Töff :) komdu svo með myndir 8)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Dec 2008 01:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
MYNDIR ???? UPDATE??? 8)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Dec 2008 02:01 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jun 2007 18:23
Posts: 1070
Location: Húsavík
srr wrote:
MYNDIR ???? UPDATE??? 8)


Ohh hélt að það væri komið update, en þá var bara verið að reka á eftir einu slíku :)

_________________
bmw3


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 371 posts ]  Go to page Previous  1 ... 6, 7, 8, 9, 10, 11, 12 ... 25  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group