bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 10:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 167 posts ]  Go to page Previous  1 ... 6, 7, 8, 9, 10, 11, 12  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Mar 2006 22:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Djöful er þetta svalt :) ... hlakka til að sjá hann á öllum felgunum :P

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Mar 2006 22:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Djofullinn wrote:
Enda eru þær BRAND NEW (As in aldrei verið teknar úr kössunum, keypti þær fyrir 5-6 árum :oops: Áttu að fara undir E21 323i sem ég átti þá en hann dó áður en ég gat það)
Haha þú ert búinn að liggja á gulli að margra mati.
Örugglega margir sem væru tilbúinir að láta þig hverfa ef þeir hefðu vitað af þessu upp á lofti hjá þér :lol:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Mar 2006 22:48 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
:clap: :clap: Flottur 8) 8)

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Mar 2006 00:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Glæsilegt maður 8)
En þú þú átt eftir að lækka hann meira er það ekki?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Mar 2006 03:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Djofullinn wrote:
arnibjorn wrote:
Við verðum svo að hafa myndatöku þegar þú verður kominn á m-tech II og borbet.. verður geggjað að sjá þá saman 8)
Hell yeahhhhhh
Reynum að plata HPH til að taka myndir jafnvel 8)

Hell yeahhh. ég er game.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Mar 2006 11:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
///MR HUNG wrote:
Haha þú ert búinn að liggja á gulli að margra mati.
Örugglega margir sem væru tilbúinir að láta þig hverfa ef þeir hefðu vitað af þessu upp á lofti hjá þér :lol:


Hehehe já ég veit :oops: Ótrúlega margir búnir að biðja mig um að selja sér þær í gegnum árin

Jss wrote:
Massíft, á síðan eftir að lækka hann?


bjahja wrote:
Glæsilegt maður 8)
En þú þú átt eftir að lækka hann meira er það ekki?


Hann á að vera lækkaður 60/40 sem ég held að sé nokkuð nærri lægi, kannski ekki alveg jafn lágur og aðrir 60/40 en þó augljóslega lægri en bílar sem eru lækkaðir 40 að framan. Ég var líka nýbúinn að tjakka hann niður á þessum myndum þannig að hann átti aðeins eftir að lækka :)
Held ég haldi honum svona. Framendinn á líka eftir að vera ennþá lægri með M-Tech II

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Mar 2006 11:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Þú átt glæsilegan bíl maður, hvað á að lækka mikið og hvað ætlarðu í stór dekk.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Mar 2006 11:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
jens wrote:
Þú átt glæsilegan bíl maður, hvað á að lækka mikið og hvað ætlarðu í stór dekk.
Hehe var að svara með lækkunina :)

Þetta eru 215/40/16 dekk - Stretched german ztyle 8)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Mar 2006 12:15 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
sá þig í gær í kópavogi held ég, allavega svona cabrio og held að það séu ekki margir svona í gangi hér :D lookaði þ.okkalega vel, tók mig reyndar smá stund að venjast honum að aftan en þegar ég sá hliðina leist mér ekkert smá vel á hann!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Mar 2006 12:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
held að þú hafir ekki séð þennan í kópavogi nema Danni hafi farið að rúnta ólöglega :)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Mar 2006 12:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Kemur flott út undir bílnum.

Það hefur verið erfitt að halda athyglinni við parketlögnina eftir þetta!!!

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Mar 2006 14:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Þetta er allt í lagi 8)



Núna langar mig í nýjar felgur :oops:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Mar 2006 16:55 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hér er E21 á Borbet fyrir Danna....

http://cgi.ebay.de/Das-absolute-Kultauto-der-70er-BMW-323i-E21-Bj-79_W0QQitemZ4617604098QQcategoryZ60984QQrdZ1QQcmdZViewItem

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Mar 2006 20:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Kristján Einar wrote:
sá þig í gær í kópavogi held ég, allavega svona cabrio og held að það séu ekki margir svona í gangi hér :D lookaði þ.okkalega vel, tók mig reyndar smá stund að venjast honum að aftan en þegar ég sá hliðina leist mér ekkert smá vel á hann!
Nehhhh ekki minn. Hefur verið einhver annar :) Minn er bara númerslaus inní skúr

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Mar 2006 12:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Djofullinn wrote:
Þetta eru 215/40/16 dekk - Stretched german ztyle 8)
Tíhí.. ég er með 205/40/16 undir Polo 8)

:lol:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 167 posts ]  Go to page Previous  1 ... 6, 7, 8, 9, 10, 11, 12  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group