bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 17. Jun 2024 18:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 528 posts ]  Go to page Previous  1 ... 6, 7, 8, 9, 10, 11, 12 ... 36  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Feb 2006 10:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég skil vel að þú ætlir að halda orginal felgunum, ef ég ætti sona bíl þá myndi ég líklegast vilja prufa að venjast honum eins og hann kemur frá verksmiðju,
og með pdc þá held ég að það sé alveg rétt, allavega veit ég að ég sjálfur sækist m.a eftir því þegar ég er að skoða notaða bimma

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Feb 2006 10:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
Held að þú eigir ekki að hafa miklar áhyggjur á þessu tilkeyrslutímabili, það verður fljótt að líða á þessum bíl :)

En andskotinn, 30 l/100, er þetta örugglega rétt? Það er þá í fyrsta sinn sem mér finnst minn sparneytinn (18+ l/100).

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Feb 2006 10:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
bimmer wrote:
Held að þú eigir ekki að hafa miklar áhyggjur á þessu tilkeyrslutímabili, það verður fljótt að líða á þessum bíl :)

En andskotinn, 30 l/100, er þetta örugglega rétt? Það er þá í fyrsta sinn sem mér finnst minn sparneytinn (18+ l/100).


Hvernig ferð að því að ná 18L 100... minn E39 var í 21-22, líka bíllinn sem vinnufélagi minn í KB á.

M3 er með 17-18L innanbæjar.... 8) en ég gruna að það sé nú bara tímabundið, á meðan earlybónerinn vinnst úr manni.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Feb 2006 10:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
fart wrote:
bimmer wrote:
Held að þú eigir ekki að hafa miklar áhyggjur á þessu tilkeyrslutímabili, það verður fljótt að líða á þessum bíl :)

En andskotinn, 30 l/100, er þetta örugglega rétt? Það er þá í fyrsta sinn sem mér finnst minn sparneytinn (18+ l/100).


Hvernig ferð að því að ná 18L 100... minn E39 var í 21-22, líka bíllinn sem vinnufélagi minn í KB á.


Hann keyrir svo rólega alltaf :whistle:

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Feb 2006 11:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Gerði smá research á þessu.

Menn eru að ná allt frá 15-22mpg á langkeyrslu sem er ásættanlegt, jafngildir 10-15L 100. E39 var með svona 10-12 í langkeyrlsu. Mér finnst reyndar ólíklegt að það náist 10L 100 á V10 bíl nema það sé við sub 100km hraða.

Innanbæjar eru menn að reporta allt frá 8-12mpg sem er á bilinu 20-30L 100.

Ég keyri frekar ópraktískt... ef gaman af því að Rev-a. Reikna með að ég verði í hærri mörkunum.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Feb 2006 11:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
Eyðslan datt niður eftir pústinstallið. Mig minnir að hún hafi alltaf verið í kringum 20+ en er nú rétt yfir 18.

Þetta miðast ekki við neinn sparakstur :)

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Feb 2006 12:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
fart wrote:
Gerði smá research á þessu.

Menn eru að ná allt frá 15-22mpg á langkeyrslu sem er ásættanlegt, jafngildir 10-15L 100. E39 var með svona 10-12 í langkeyrlsu. Mér finnst reyndar ólíklegt að það náist 10L 100 á V10 bíl nema það sé við sub 100km hraða.

Innanbæjar eru menn að reporta allt frá 8-12mpg sem er á bilinu 20-30L 100.

Ég keyri frekar ópraktískt... ef gaman af því að Rev-a. Reikna með að ég verði í hærri mörkunum.

Skrítið hvernig maður sem getur átt 3 Geðveika ///M bíla. getur haft áhyggjur af bensíneiðslu.. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Feb 2006 14:33 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Einsii wrote:
fart wrote:
Gerði smá research á þessu.

Menn eru að ná allt frá 15-22mpg á langkeyrslu sem er ásættanlegt, jafngildir 10-15L 100. E39 var með svona 10-12 í langkeyrlsu. Mér finnst reyndar ólíklegt að það náist 10L 100 á V10 bíl nema það sé við sub 100km hraða.

Innanbæjar eru menn að reporta allt frá 8-12mpg sem er á bilinu 20-30L 100.

Ég keyri frekar ópraktískt... ef gaman af því að Rev-a. Reikna með að ég verði í hærri mörkunum.

Skrítið hvernig maður sem getur átt 3 Geðveika ///M bíla. getur haft áhyggjur af bensíneiðslu.. :)


30 lítrar eru nú óneitanlega slatti, en eitthvað þarf nú til að fóðra skrímslið - hvað er stór tankur í honum? Er hægt að fá touring tank?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Feb 2006 15:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
það er held ég 70L tankur, en mér skillst nú að hann detti niður í spaklega eyðslu í krúsinu ef maður er ekki með P500 (M-takkan) inni. Þá sé hægt að láta hann malla á 12L 100. það er vel ásættanlegt.

Það mætti alveg vera optional að panta stærri tank í hann, fyrir þá sem keyra meira, eða jafnvel hafa 2 tanka.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Feb 2006 17:11 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
fart wrote:
það er held ég 70L tankur, en mér skillst nú að hann detti niður í spaklega eyðslu í krúsinu ef maður er ekki með P500 (M-takkan) inni. Þá sé hægt að láta hann malla á 12L 100. það er vel ásættanlegt.

Það mætti alveg vera optional að panta stærri tank í hann, fyrir þá sem keyra meira, eða jafnvel hafa 2 tanka.


70 lítrar er ótrúlega lítið í svona öflugan bíl - Það var 90 lítra tankur í E34 M5 og hægt að fá 110 lítra 8) það gat gefið slíkum bíl nálægt 1000 km í langdrægni á langkeyrslu!

En ef að þetta er tilfellið þá er nú bara spurning hvort það sé ekki mögulega hægt að koma fyrir aukatank eða fá stærri tank.

Þetta verður fróðlegt að sjá hjá þér, þó augljóslega hafir þú ekki keypt bílinn sem mile muncher, ekki satt... :wink:

Þetta setur líka hlutina aðeins í samhengi, það er eins og fólk átti sig ekki á því að 5-600 hestafla bílar þurfi meira eldsneyti. Samt fúlt að bílaframleiðendur geri ekki ráð fyrir þokkalegri langdrægni á svona bílum sem er einmitt það sem mér finnst svo heillandi við þá - geta keyrt á háum hraða langar vegalengdir og hafa þannig möguleika á að keyra 6-700 leið í einum rykk á met tíma 8)

Edit*
Quote:
But, you don't buy an M5 to have a frugal car so let´s blame the fuel-tank for being to small instead of blaming the incredible V10-engine´s thirst for fuel. After all we were prepared for that this V-10 monster would consume some fuel!


Með kveðju frá Gústaf!
http://www.bmwm5.com/articles.php?id=33&page=2

Það er einmitt vandmálið - ekkert skrítið að bíllinn eyði þessu, heldur bara of lítill tankur!

Hvað er tankurinn annars stór í E39 M5?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Feb 2006 19:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
bebecar wrote:
Hvað er tankurinn annars stór í E39 M5?


Skv. manualnum þá er hann 70 lítrar.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Feb 2006 11:44 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
bimmer wrote:
bebecar wrote:
Hvað er tankurinn annars stór í E39 M5?


Skv. manualnum þá er hann 70 lítrar.


Bömmer... hvað ferður þá venjulega langt á tanknum áður en ljósið kviknar/eða þú tankar?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Feb 2006 11:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
bebecar wrote:
Bömmer... hvað ferður þá venjulega langt á tanknum áður en ljósið kviknar/eða þú tankar?


Ætli það sé ekki ca. 350 km í innanbæjarakstri.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Feb 2006 12:18 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Jeeeeez...

Synd að það skuli ekki vera stærri tankur, þá væri svona bíll 100% fullkominn.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Feb 2006 12:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Mér finnst þetta voða lítið vandamál. Þetta ætti einna helst að pirra mann á lengri ferðum, en ég hef það fyrir vana að stoppa reglulega. Tala nú ekki um ef maður er að keyra stíft, á fullorðins hraða. Þá þreytist maður helvíti hratt.

Ég var aðallega að spá kostnaðinn við að reka kvikindið hvað fuel varðar, þó ég hafi nú s.s. aldrei talið það eftir mér að borga bensín.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 528 posts ]  Go to page Previous  1 ... 6, 7, 8, 9, 10, 11, 12 ... 36  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 58 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group