bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 19:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1873 posts ]  Go to page Previous  1 ... 74, 75, 76, 77, 78, 79, 80 ... 125  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. May 2008 03:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
er þá ekki bara að senda Árna á Vog í meðferð(eftir allt bíllausa tímabilið) og svo fara út að spóla :burnout: :drunk:

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. May 2008 03:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
er þá ekki bara að krossleggja fingur og vona að þessi mótor fari ekki að bræða úr sér eða eitthvað því um líkt

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. May 2008 04:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
sh4rk wrote:
er þá ekki bara að krossleggja fingur og vona að þessi mótor fari ekki að bræða úr sér eða eitthvað því um líkt


Ekkert svona kjaftæði Siggi!! :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. May 2008 04:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
En já eins og Aron sagði þá er hann kominn í gang og ég keyrði 1 km eða svo :)

Þetta gekk svona ágætlega allt saman... smá mix hér og þar eins og gengur og gerist í þessum E30 druslum!

Þetta er búinn að vera langur dagur.. ég og Einar byrjuðum að vinna klukkan 2 í dag og við hættum klukkan 4 í nótt!! Aron mætti svo um 4-5 leitið og var með okkur restina af deginum og fær hann mikið hrós fyrir að hafa nennt að hjálpa :)

En það er allt reddí nema að við þurfum að hjólastilla bílinn... hann er mega kjánalegur eftir að e36 rackið fór í hann, við vonandi reddum því á no time og þá er hann bara alveg mega góður og ég get farið að tilkeyra og þrífa og svona skemmtilegt :D :D :D

En í lokin vil ég þakka Einari Óla alveg þvílíkt! Án hans þá væri þessi bíll löööngu kominn á haugana eða úti sjó. Hann er gjörsamlega hetjan mín núna hann Einar 8) :loveit:

P.s. við vorum algjörir aular og gleymdum myndavél þannig að engar myndir í þetta skiptið.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. May 2008 04:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
Hetjur 8)

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. May 2008 04:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Gáfulegt dæmi í gangi í núna, stúdentspróf á fullu og maður hangir á bílasýningu til 4 og brunar þá uppá verkstæði og er þar frammá nótt #-o

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. May 2008 04:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Ég er gífurlega stoltur af ykkur vegna þess að þið nennið að eyða tíma í þetta M30 rusl :lol: 8)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. May 2008 07:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Mega,
nú er bara að rúlla um og mökka í allt sumar

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. May 2008 08:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þá er hann vonandi loksins kominn í lag 8)
Hvernig var með E36 rack swappið, var það bara easy? Eitthvað sérstakt sem þið lentuð í? Gátðu þið sleppt spacerunum eins og Gunnar?

Virkilega flott hjá ykkur!

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. May 2008 08:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
flottur :) nú hefst vonandi dekkjan brennslan fyrir alvöru :P

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. May 2008 10:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Aron Andrew wrote:
Gáfulegt dæmi í gangi í núna, stúdentspróf á fullu og maður hangir á bílasýningu til 4 og brunar þá uppá verkstæði og er þar frammá nótt #-o


Solid plan.

Annars er gott að heyra að þessi sé farinn að rúlla aftur.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. May 2008 13:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Djofullinn wrote:
Þá er hann vonandi loksins kominn í lag 8)
Hvernig var með E36 rack swappið, var það bara easy? Eitthvað sérstakt sem þið lentuð í? Gátðu þið sleppt spacerunum eins og Gunnar?

Virkilega flott hjá ykkur!


Við notuðum ekki spacera, það er eiginlega ekki valkostur að nota spacera eins og er gert í e36 diy-inu sem er á r3v, ég geri ráð fyrir að þú sért að tala um það.

Við þurftum aðeins að skítmixa og svona til að koma þessu í, en þetta vonandi helst svona! :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. May 2008 13:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
arnibjorn wrote:
Djofullinn wrote:
Þá er hann vonandi loksins kominn í lag 8)
Hvernig var með E36 rack swappið, var það bara easy? Eitthvað sérstakt sem þið lentuð í? Gátðu þið sleppt spacerunum eins og Gunnar?

Virkilega flott hjá ykkur!


Við notuðum ekki spacera, það er eiginlega ekki valkostur að nota spacera eins og er gert í e36 diy-inu sem er á r3v, ég geri ráð fyrir að þú sért að tala um það.

Við þurftum aðeins að skítmixa og svona til að koma þessu í, en þetta vonandi helst svona! :)


Hvað þurfti að gera?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. May 2008 14:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Image

Við þurftum að stytta þetta drasl sem að ég dró hring utan um.

Á þessari mynd sjást spacerarnir sem að ameríkanarnir eru að búa til en það var ekki hægt að gera svona hjá mér vegna þess að þetta leit allt öðruvísi út.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. May 2008 14:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Já ég sá þessa helvítis festingar ekkert sem þeir settu spacerana á.

Ég held að EURO bílarnir séu öðruvísi.

Ég einmitt bjó til 2 version af mínu stöffi, eitt eins og þú, þá stytti ég öxulinn og því var hlaupið aðeins minna á honum.

Og svo það sem ég notaði þá gat ég mixað eitthvað saman úr mínum bíl og 325i draslinu sem ég átti.

Gott að þetta er komið saman, það er mikið betra að stýra bílnum með þetta í.

Settiru ekki spacerana ofan á rackið? sem sagt þannig þeir sjáist ekki eins þegar skoðunargaurarnir kíkja undir bílinn

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1873 posts ]  Go to page Previous  1 ... 74, 75, 76, 77, 78, 79, 80 ... 125  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group