Ég er búinn að kaupa mér sæti í bílinn minn.
Ég sá tækifæri á að kaupa sjaldgæfa BMW M5 inréttingu og ég reddað þessu.
Þetta er semsagt Winkelhock M5 inrétting sem ég ætla að setja í bílinn minn.
Ég varð alveg ástfanginn af þessari innréttingu þegar ég sá hana í bílnum sem hún var í og talaði við gaurinn sem átti hana, og við komumst að
samkomulagi
Sætin mín eru alveg eins og þessi og ég á framm og aftursætin og hurðarspjöldinn allt nena rauðu beltinn sem mig langar samt mjög mikið í líka. Persónulega fynst mér þetta flottasta BMW innrétting sem ég hef séð.
Þetta passar enganveginn inní bílinn minn þannig að þetta veriður skemtilegt verkefni fyrir veturinn.
What is an E34 M5 Winkelhock edition?
In 1991, BMW asked two of its racing drivers to design their own ideal version of an E34 M5. One of the drivers was Joachim Winkelhock, known for his success on the racing circuit with the Schnitzer E30 M3. His ideal M5 was a lightweight edition, stripped of all but the most performance-oriented items. BMW M then offered the public a package of features based on this ideal M5.
A total of 51 Winkelhock M5s were produced, all painted Jet Black (668) with contrasting lower body panels in Sterling Silver metallic (244) and including the following special equipment:
-Smaller battery (66 volt versus 85 volt)
-Smaller gas tank (80 liters)
-Reduced sound deadening material
-Wider 255/40ZR17 rear tires on 9x17 M System I alloy wheels
-Deletion of power rear windows, rear headrests, fog lights, headlight washers, vanity mirrors
-Suede-covered steering wheel, shift knob, shift boot, parking brake handle
-Evolution front sport seats in M cloth with Anthracite leather bolsters
-Red seat belts front and rear
-Special leather service book pouch, key holder and gold pin
These changes reduced the curb weight of the Winkelhock M5 by 88 lbs. compared to the standard M5.
In addition, the option list was reduced to the following:
Rear spoiler, power sunroof, rear sunshade (manual), floor mats, radio, Shadowline trim, air conditioning (with 85-volt battery)
Hérna er svo mynd af kallinum sjálfum og heimasíðan hanns
http://www.winkelhock.de/