Subbi wrote:
Smellti 16tommuni undir og heilsársdekkjunum og brunaði norður yfir heiðar á Akureyri og það var kalt á eyrini -7°c í gærnótt en um frostmark í dag í sólini brunaði heim og er nylega lentur
var nokkuð graður á gjöfini mætti ekki einum Lögreglubíl en engin ofsaakstur svona 120 km / hr að jafnaði og eyðslan um 8.9 lítrar á Consump 1 sem mér finnst bara fjári gott á v-8 mótor en seinni mælingin er með innanbæjarakstri á Akureyri og Reykjavík og langgkeyrsluni á Consump 2 og hljómar upp á 13.4 lítra í blönduðum akstri sem er nett eyðsla finnst mér
Þetta eyðir nefnilega ekkert miklu útá veg.
Ég hef reyndar tekið eftir því að ef maður keyrir á 120kmh eyðir minn mun minna en á 80kmh.
Fór hringin í kringum landið bíladagahelgina síðustu og þá var ég í steady 10.5 yfir heildina.
11L/100 km norður á Akureyri
Fór mest í 13.0L á austfjörðum
Reyndar keyrt soldið greitt enda skemmtilegt að keyra firðina á góðum bíl.Og svo var hann í 8.5 - 9 á suðurlands sléttlendinu
Ég er með 5.4 v12
