bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 21:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 113 posts ]  Go to page Previous  1 ... 4, 5, 6, 7, 8
Author Message
PostPosted: Fri 17. Jul 2009 19:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Fór í roadtrip dauðans á þessum seinasta Föstudag. Lagði af stað frá Edinborg um kl. 20.00 og var kominn til bróður míns í Svíðþjóð kl. 21 (á hanns tíma) daginn eftir, þá búinn að keyra 1300 mílur slétt. :shock:
Inni í þessu er svo ein ferjuferð yfir Ermasund, bensínstopp og annað.
Á Sunnudeginum bætti ég svo við um 390 mílum frá Svíðþjóð til Osló. Því samtals nálægt 1700 mílum á vel innan við 48 tímum.

Bíllinn var ALGJÖR draumur á leiðinni. Hann er með að mig minnir 2.93 drif orginal og var að krúsa alveg ÚBER létt á ca. 70-100 mílum eftir þörfum. Meðalhraðinn skv. GPS (með og án stoppa) var yfir 60 mílur á klst sem er nú nokkuð gott miðað við :lol:

Til að toppa þetta var bíllinn ekki að eyða neinu í ferðinni. Náði alltaf vel yfir 400 mílur á tankinum og tók alltaf bensín áður en bensínljósið kom. Reiknaði ekki eyðslu nákvæmlega en hún var í það minnsta eitthvað rétt undir 7 á hundraðið :D .

Nú er maður sem sagt kominn til Osló og keyrir hér um á 328i með stýrið öfugu megin við mikinn fönguð annarra í umferðinni :lol:

Þar til síðar. Úber and out...

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 17. Jul 2009 19:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Þess má geta að ég fór í gegn um 9 lönd á leiðinni :lol:

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 17. Jul 2009 23:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
9 LÖND :shock: :shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 17. Jul 2009 23:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Alpina wrote:
9 LÖND :shock: :shock:


Yeps.

Skotland, England, Frakkland, Belgía, Holland, Þýskaland, Danmörk, Svíþjóð og Noregur

Eftir að hafa búið í Skotlandi þá telur maður það sem sjálfstætt land :)

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 17. Jul 2009 23:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Var ekki hægt að sigla bara frá skotlandi til Danmörku?
Eða frá Hull til Danmörku.

Ekki það að svona roadtrip hafi verið leiðinlegt held ég.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 17. Jul 2009 23:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Það var eitthvað í boði af ferjum en bæði voru verðin frekar stíf miðað við fannst mér og svo var þægilegt að geta bara farið þegar maður var tilbúinn.

Kostaði bara 30pund með ferjunni frá Dover til Frakklands. Ferjur til DK og Ferjur frá Skotlandi til Frakklands voru á ca. 400-500.

Þá er ódýrara að keyra þegar að 50pund koma manni yfir 400 mílur.

Get ekki sagt að þetta hafi verið úber gaman. Aðeins of langt til að njóta þess.
En þetta var upplifun og gaman að leggja þetta inn í reynslubankann.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 18. Jul 2009 00:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
mmm elska langar keyrslur á stuttum tíma, gæti ímyndað mér að þetta væri mega gaman :)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 18. Jul 2009 00:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Já þetta var skemmtilegt á köflum. Þetta eru samt um 2100 km sem ég fór á fyrstu ca. 24 tímunum og það er einfaldlega of mikið. Hefði átt að gefa mér aðeins meiri tíma.

En það frekar fyndið þegar ég var að koma til stóra bróðurs í Svíþjóð. Hann á heima í Nágrenni Malmö í litlum bæ. Þegar maður fór út af hraðbrautinni tóku við svörtustu spólför sem ég hef séð gjörsamlega út um allt :lol:

Greinilegt að maður var kominn til hestafla landsins :D

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 113 posts ]  Go to page Previous  1 ... 4, 5, 6, 7, 8

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group