bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 01:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 793 posts ]  Go to page Previous  1 ... 5, 6, 7, 8, 9, 10, 11 ... 53  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Nov 2007 00:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Alpina wrote:
jon mar wrote:
Jæja, smá dót búið að koma í póstinum og meira á leiðinni.

Fékk Nýja kastara með svörtum botnum og "nýjann" takka fyrir minnið í sætunum

Var einnig að ljúka við að gera pöntun fyrir Koni sport stillanlegum dempurum sem koma vonandi þá sem fyrst.

Svo er spólvarnar taki á leiðinni ásamt LKM module svo að ljósin tolli í lagi.

Allt að ské 8)


útskýrðu nánar,,takk fyrir


Well ég er með spólvörn, óskaði eftir takka hér um daginn við engar undirtektir þar sem ljósið í mínum óvirkt. Veit þar af leiðandi ekki alltaf hvenær vörnin er af eða á.

LKM module er unit sem stjórnar ljósunum. Licht kontrol. Hef þurft að eiga við þann kvimleiða sið í þessari græju að annað framljósið á það til að virka ekki nema að beyta kubbinn óþarfa ofbeldi til að relyið inní honum smelli. Tvær gerðir Basic og Luxus. Ég var með basic, keypti luxus þar sem það á að passa líka og er með fleiri fídusum, ss upplýsingar um opnar dyr og vonandi upplýsingar um kveikt ljós(sem margir aðrir hafa) eftir að drepið er á. Gleymi ljósunum mjöööög gjarnan á :oops:

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Nov 2007 00:07 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 23. Oct 2004 01:00
Posts: 419
Location: Vestmannaeyjar
Það er bara Snilld þegar bíllinn kemur með kaldhæðna spurningu:

Light On ??? (Idiot) :D

_________________
Björgvin Hlynsson. S.6636835
Bmw E34 525iXa '94
MMC Pajero 2.8tdi '96
Ducati 999s '05 Monoposto


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Nov 2007 00:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
BlitZ3r wrote:
Það er bara Snilld þegar bíllinn kemur með kaldhæðna spurningu:

Light On ??? (Idiot) :D


einmitt það sem ég vill. Keypti nýtt gong í bílinn og allt í þeirri von að fá áminningu ef ég failaði.

En það breytti engu, þó svo það hafi ekki einu sinni verið gong áður í bílnum :lol: Fæ bara ablendlicht og eitthvað svoleiðis fock útaf xenon kerfinu ef ég er ekki nóg og snöggur að kveikja eða þegar LKM kubburinn er að stríða mér

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Nov 2007 00:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
jon mar wrote:
BlitZ3r wrote:
Það er bara Snilld þegar bíllinn kemur með kaldhæðna spurningu:

Light On ??? (Idiot) :D


einmitt það sem ég vill. Keypti nýtt gong í bílinn og allt í þeirri von að fá áminningu ef ég failaði.

En það breytti engu, þó svo það hafi ekki einu sinni verið gong áður í bílnum :lol: Fæ bara ablendlicht og eitthvað svoleiðis fock útaf xenon kerfinu ef ég er ekki nóg og snöggur að kveikja eða þegar LKM kubburinn er að stríða mér


Spliff donk og gengja? :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Nov 2007 01:50 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Dec 2006 11:13
Posts: 431
Location: Ísafirði
ömmudriver wrote:
Þessi bíll er alveg BARA gullfallegur og ekki skemmir fyrir mótorinn 8) Endilega rífa þessa K&N síu úr því olían í henni skítar úr loftskynjarann og lausagangurinn verður því eftir því :?


Hvað segiru, Eru K&N síurnar ekki góðar eða?
ég er einmitt með K&N síu og loftflæðiskynjaranir hjá mér eru báðir farnir.

_________________
Bjarki
7721209

Núverandi:
2008 Yamaha Raptor 450YFZ SE
1992 Toyota Hilux

Fyrrverandi:
1992 BMW 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Nov 2007 06:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
löngu kominn með orginal loftsíuboxið aftur 8)

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Nov 2007 21:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
4 stillanlegir Koni demparar lentir á skerinu, ekkert smá töff búnaður 8)

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Nov 2007 21:59 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Glæsilegt, líst vel á þetta hjá þér. Þetta er æðislegur bíll sem þú átt. Hef alveg setið í honum nokkrum sinnum hjá fyrri eiganda


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Nov 2007 22:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Þetta er gífurlegur bíll í mínum augum. Þokkalega vel búinn að mínu mati miðað við árgerð.

Ég hlakka meir og meir til vorsins eftir því sem dagarnir líða. Bíllinn er búinn að standa í geymslu bara síðan um miðjan Ágúst. Og nei, hann er ekki bilaður :lol:

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Nov 2007 23:02 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 26. Jan 2006 13:09
Posts: 72
allt að gerast í flotbryggjuni :P

_________________
Range Rover Hse Sport 2006
M.Benz E500 2005


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Jan 2008 20:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Alveg skelfilegt þegar maður lendir á svona ebay-fylleríi :lol: :oops:

stillanlegar Kmac spyrnufóðringar að aftan

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Jan 2008 20:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
jon mar wrote:
Alveg skelfilegt þegar maður lendir á svona ebay-fylleríi :lol: :oops:

stillanlegar Kmac spyrnufóðringar að aftan


er það ekki FULL race ?? ((of stíft)))

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Jan 2008 20:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Alpina wrote:
jon mar wrote:
Alveg skelfilegt þegar maður lendir á svona ebay-fylleríi :lol: :oops:

stillanlegar Kmac spyrnufóðringar að aftan


er það ekki FULL race ?? ((of stíft)))


ég veit ekki, spurning hvort er meira virði að hafa stillanlegt að aftan í stað þess að hafa orginal og óstillanlegt.

Sjónarmiðið var í það minnsta að lifa með stífari fóðringum og geta þess í stað sparað budduna útaf minkandi dekkjasliti.

Þekkja það allir sem eiga eldri bmw að þeir slíta dekkjunum massive að innanverðu að aftan þegar þeir eru lækkaðir eða farnir að síga. Þá grætur veskið ef maður er á 17-18"

Til að mynda kláraði ég 255/40R17 síðasta sumar, þó með stöku spóli vitanlega, en þetta var dýrt spaug þegar maður horfir á verðmiðann á dekkjunum, og að ytri kanntur inn að ca miðju er með töluverðu munstri, en svo rest slétt inní vír.

Kannast eflaust við það :wink:

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Jan 2008 21:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
hugsa að Sveinbjörn klári dekkin sín fljótar en á heilu sumri ;) fór nokkrir gangar uppá aksturbraut

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Jan 2008 21:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
einarsss wrote:
hugsa að Sveinbjörn klári dekkin sín fljótar en á heilu sumri ;) fór nokkrir gangar uppá aksturbraut
en þetta var í venjulegum innanbæjar akstri, kannski 5-7þ km, og ekki hef ég neina akstursbraut til að leika mér á eins og þið. Ný og óslitin dekk endast að jafnaði tvöfalt lengur en það.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 793 posts ]  Go to page Previous  1 ... 5, 6, 7, 8, 9, 10, 11 ... 53  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group