Listinn eins og hann stendur núna..
Vélarlega séð
Eitt stykki non bmw vél
Eitt stykki non bmw gírkassi
Eitt stykki non bmw drifskaft
Nýjar legur og hringir
Pakkningasett
Stál pakkning
Nýtt Turbo kerfi með öllu tilheyrandi
Nýr super sized intercooler
XMS Standalone
450cc spíssar
Ópantað
Motorsport kúpling - 500hö rating.
Annað enn vélarlega.
Powerflex fóðringar í allt sem þeir selja í E30
Nýja felgur , "15x8
Coilovers
Weitec demparar
Svo fær bílinn diskabremsur og kælda diska að framan, eins og 325i/318is
325ix viscous læsing
Mtech swaybars
Stillanlegir swaybar linkar
..............
Man ekki fleira eins og er, enn það á auðvitað eftir að skrúfa allt samann
ennþá,
Samkvæmt því sem ég hef lesið mig til á netinu þá ætti ég að fá cirka 200whp á 9psi, 260whp á 15psi og 300whp á 18-19psi.
Það verður samt ekkert trukka powerband, heldur verður allt í efri snúningunum , og ætti túrbínan að kicka in hart í 4.5-5k og geta boostað duglega uppí 8k þar sem að vélin er original turbo vél og er því þokkalega lokuð original og á því erfitt með að fæða túrbínu eins og ég er með núna.
Bílinn ætti að vera undir 1200kg og það er slim séns að hann verði undir 1150kg, þori bara ekki að fara með það
Ég geri passlega ráð fyrir því að boosta um 13-14psi, það ætti að duga fyrir allt drift og læti, verður þá þannig séð kraftmeiri enn S50 E30,
Væri gamann að henda inn myndum , enn lítið sem ekkert að gerast eins og er,, verður nóg af myndum þegar verkið byrjar,
kannski ég reddi samt mynd af túrbínunni við tækifæri,
hún er í stærri kanntinum
Vélin er í raun ready í 25-30psi,, enn 450cc spíssarnir geta bara ekki svo mikið , mér reiknast þeir ættu að komast í cirka 336hö við 80% notkun,
420hö ef maður maxar þá
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
