bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 70 of 423

Author:  maxel [ Fri 21. Dec 2007 14:38 ]
Post subject: 

Esquiss fram- og afturbretti og Rieger Infinty Style 1 framstuðari kæmi vel út.
Svo kæmi einhver nettur spoiler en það er auðveldara að finna hann.

Author:  bjahja [ Fri 21. Dec 2007 14:40 ]
Post subject: 

maxel wrote:
Esquiss fram- og afturbretti og Rieger Infinty Style 1 framstuðari kæmi vel út.
Svo kæmi einhver nettur spoiler en það er auðveldara að finna hann.

Vá, hvernig datt þér þessi blanda í hug :shock: :lol: :lol:

http://jonsibal.com/jon12.jpg

Author:  maxel [ Fri 21. Dec 2007 14:41 ]
Post subject: 

Átti að vera kemur en ekki kæmi hjá mér.

Author:  gunnar [ Fri 21. Dec 2007 16:14 ]
Post subject: 

Kannski kjánaleg spurning en hvers vegna þarftu að breikka hjá þér? Eru felgurnar að rekast í eða er þetta upp á lúkkið eða viltu sverari felgur?

Author:  fart [ Fri 21. Dec 2007 16:19 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
Kannski kjánaleg spurning en hvers vegna þarftu að breikka hjá þér? Eru felgurnar að rekast í eða er þetta upp á lúkkið eða viltu sverari felgur?


Við það að setja stóru bremsurnar að framan þurfti að fara í ET35 felgur (af það eru BBS CH) eða jafnvel lægra ET ef það eru aðrar felgur. Það þýðir að 235/40 semislicks rekast í brettin jafnvel þó að ég sé með fjöðrunina stillta í hæstu stillingu.

Nett case af trial and error.

Author:  fart [ Fri 11. Jan 2008 13:16 ]
Post subject: 

Svona til að menn séu ekki að eyðileggja þræði annarra þá er best að játa það hér að það eru tvær túrbínur að fara í húddið á þeim græna 8)

Ég er svona að voooona að það náist fyrir páska, því þá get ég tekið rönn með gömlu mönnunum.

Author:  arnibjorn [ Fri 11. Jan 2008 13:17 ]
Post subject: 

Niiiiiiiiiiiiiiiiiice!!

Þú ert BARA svalur 8) 8) 8)

Author:  Einarsss [ Fri 11. Jan 2008 13:18 ]
Post subject: 

næs, frá hverjum ertu að panta þetta?

Og er komin tíma setning á hvenær þetta að verða tilbúið?

Author:  fart [ Fri 11. Jan 2008 13:19 ]
Post subject: 

Því fyrr því betra myndi ég segja.

Author:  Djofullinn [ Fri 11. Jan 2008 13:20 ]
Post subject: 

Flottur 8)
Er þetta frá tyrkneska teppatjúnernum?

Author:  bjahja [ Fri 11. Jan 2008 13:20 ]
Post subject: 

Svalast í heimi!!! 8)

Author:  fart [ Fri 11. Jan 2008 13:22 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Flottur 8)
Er þetta frá tyrkneska teppatjúnernum?


Upprunalega búið til af þeim, en keypt af mjög reliable seljanda í norður Evrópu.

GTinn á eftir að mökka feitt, éta teppi.

Author:  bjahja [ Fri 11. Jan 2008 13:22 ]
Post subject: 

fart wrote:
Djofullinn wrote:
Flottur 8)
Er þetta frá tyrkneska teppatjúnernum?


Upprunalega búið til af þeim, en keypt af mjög reliable seljanda í norður Evrópu.

GTinn á eftir aö mökka feitt, éta teppi.

:lol: :lol:

Author:  Svezel [ Fri 11. Jan 2008 13:24 ]
Post subject: 

thetta verdur BARA i lagi 8)

Author:  ///M [ Fri 11. Jan 2008 13:50 ]
Post subject: 

8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8)

Page 70 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/