bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 03:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Thu 16. Dec 2004 16:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hann er hvítur, hann er slow og hann er E30


við erum að tala um AlpinWeiss 2door 316carb ´88 E30


Pics seinna en þetta er vetrarbílinn minn í stað þess að drífa Fúla aftur á götuna

Set hann á vetrardekkin af hinum annars verður bara svona venjulegt ditt að þessu og hinu

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Last edited by gstuning on Wed 23. Feb 2005 00:56, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Mr. Winter
PostPosted: Thu 16. Dec 2004 20:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
gstuning wrote:
Hann er hvítur, hann er slow og hann er E30


við erum að tala um AlpinWeiss 2door 316carb ´88 E30


Pics seinna en þetta er vetrarbílinn minn í stað þess að drífa Fúla aftur á götuna

Set hann á vetrardekkin af hinum annars verður bara svona venjulegt ditt að þessu og hinu


Hehehehe, jæja Gunni, ég held að þú eigir eftir að kremja bensíngjöfina svo illilega að það komi dæld í gólfið :lol:

En skil þig samt, það er ekkert meira pirrandi en að vera á bilandi bíl.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Dec 2004 21:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Alls ekki

ég keyri mikið rólegra á þessum

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Dec 2004 21:39 
gstuning wrote:
Alls ekki

ég keyri mikið rólegra á þessum


það er útaf því að þú getur ekki keyrt hratt ;)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Dec 2004 21:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Genau!!!

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Dec 2004 21:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Hahahahaha ekkert annað :lol:

fínn vetrarbarningur :)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Dec 2004 22:23 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Apr 2004 12:29
Posts: 74
Location: keflavík
Gunni ertu búinn að komast af því hvað er að kagganum :?:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Dec 2004 22:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
að..

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Dec 2004 08:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Mr.Grumpy

Nei ég er ekki búinn að setja mig í FROST avoition gallann til að fara út að kíkja á hann,,

Þegar maður kemur úr vinnunni er strax orðið myrkur líka :(

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Dec 2004 21:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Sá þig áðan með Stefáni á Nýbílaveginum. Lítur ágætlega út.
Held að þið hafið ekki að vera að fata þegar ég veifaði.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Dec 2004 16:32 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Apr 2004 12:29
Posts: 74
Location: keflavík
hvernig kemur "Carbon" húddið út á honum :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Dec 2004 17:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
firebird400 wrote:
hvernig kemur "Carbon" húddið út á honum :lol:


Haha, ef maður sér hann í einhverri fjarðlægð þá er eins og hann sé með Carbon húddi , það er bara svalt

Nú er kominn í hann miðstöð og því er þetta alveg nýtanlegur bíll

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Dec 2004 18:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
gstuning wrote:
firebird400 wrote:
hvernig kemur "Carbon" húddið út á honum :lol:


Haha, ef maður sér hann í einhverri fjarðlægð þá er eins og hann sé með Carbon húddi , það er bara svalt

Nú er kominn í hann miðstöð og því er þetta alveg nýtanlegur bíll


semsagt engin greddustemming lengur :lol:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Dec 2004 19:42 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
O.Johnson wrote:
Sá þig áðan með Stefáni á Nýbílaveginum. Lítur ágætlega út.
Held að þið hafið ekki að vera að fata þegar ég veifaði.


Bara svona vegna þess að ég ólst þarna upp þá er þetta sko NÝBÝLAvegurinn... Ný býli - ekki nýir bílar :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Dec 2004 20:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
bebecar wrote:
Bara svona vegna þess að ég ólst þarna upp þá er þetta sko NÝBÝLAvegurinn... Ný býli - ekki nýir bílar :wink:

Margir halda það samt bara útaf því að Toyota er þarna :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 27 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group