Keypti minn fyrsta bmw fyrir stuttu og ákvað að prófa að búa til þráð um hann
Þetta er semsagt 1994 árgerð af e36, original 318is
Ekinn 214,xxx á mæli, skilst að hann sé ekinn hellings meira á body
M50B25 Vanos
Beinskiptur með shortshifter
Stóra drifið og öxlar
X-brace undir bíl
Mtech-II stýri
Mtech gírhnúi
Blátt leður
Borbet Type A 16x7,5
Það sem ég hef gert síðan ég keypti hann er:
Coilover - Ta Technix
Mtech stuðari, net, lip og gulir kastarar og fékk rofa og allt úr örðum bíl til að tengja
Önnur frambretti því þau eru ónýt sem eru á honum
Nýr leður gírpoki
Ný viftureim og strekkjari
Rauð/Glær afturljós DEPO
Glær stefnuljós DEPO
Setti svört nýru á hann en ætla að setja krómnýrun aftur á
16" Borbet Type A sem eru alltof litlar undir honum og eru til sölu
Svona var hann þegar ég kaupi hann

Hann var á skornum að framan og það gekk ekkkert þannig ég keypti coilover undir hann

Svo lenti ég í því veseni að húddið fauk upp á svona 120 km/h en það slapp heeeeldur vel, bara húddið og lamirnar eyðilögðust, þannig ég fór og sótti mér annað húdd í sama lit

Heh


Setti svo nýju afturljósin og stefnuljósin á í dag


