bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 09:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Thu 15. Aug 2013 00:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Keyfti mér e36 touring til að hafa hundanna í og síðan reddaði ég mér strax 16" álfelgur undir hann og er búinn að versla nýjar pumpur aftan á skothleran 2 svona pumpur kostaði sitt en það er komið :thup:

Planið með þennan er að nota hann daglega og gera hann betri ætla að reyna taka riðið úr honum í vetur og sprautun einhverja hluta til.

Síðan næsta sumar fer mtech diffusur á afturstuðaran sem ég á og einhverja feitar felgur undir hann, Er hrifinn af bbs 17" undir Touring og lækun.

Einhverstaða í millitíðinni þarna ætla ég að reyna finna mér m50b25.

Svona var hann þegar ég fæ hann

Image

Image


Og svona er hann núna


Image

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Last edited by ingo_GT on Mon 19. Aug 2013 20:44, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw e36touring Mtech
PostPosted: Mon 19. Aug 2013 20:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Þessi er að fá m52b25 :)

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 19. Aug 2013 23:43 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
stórt like á það!! :thup:

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw e36touring Mtech
PostPosted: Tue 20. Aug 2013 01:35 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Mar 2011 19:34
Posts: 698
ingo_GT wrote:
Þessi er að fá m52b25 :)



Danni djöfull to the rescue? :D

Vel gert, til lukku!

_________________
BMW E36 323i 1996 [LX-562]
-------Seldir------
BMW E36 325i 1991 [ZL-501] Kókó
BMW E36 320i 1996 [LX-562] Seldur eeeeen keyptur aftur :)
BMW E36 320i 1997 [VF-589] Fór í köku því miður
BMW E36 316i 1992 [ZY-749] Haugur sem ég sé ekkert eftir..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw e36touring Mtech
PostPosted: Tue 20. Aug 2013 11:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
AronT1 wrote:
ingo_GT wrote:
Þessi er að fá m52b25 :)



Danni djöfull to the rescue? :D

Vel gert, til lukku!

Auðvitað :D
Og einn hel sprækur m52b25

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw e36touring Mtech
PostPosted: Tue 20. Aug 2013 15:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Þessi m52b25 mótor er fáranlega sprækur meðan við aðra svona 323 e36 sem ég hef keyrt og prufað.

Spurning að redda sér m50 soggrein líka,
Þarf það að vera soggrein af b25 eða má það vera af b20 ?


Held að næsta sem ég mun versla í hann coliovers.
Hef átt 2 bíla með racland coliovers lángar að prufa einhverja aðra tegund hvað mæli þið með ?

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw e36touring Mtech
PostPosted: Tue 20. Aug 2013 18:23 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
ingo_GT wrote:
Þessi m52b25 mótor er fáranlega sprækur meðan við aðra svona 323 e36 sem ég hef keyrt og prufað.

Spurning að redda sér m50 soggrein líka,
Þarf það að vera soggrein af b25 eða má það vera af b20 ?


Held að næsta sem ég mun versla í hann coliovers.
Hef átt 2 bíla með racland coliovers lángar að prufa einhverja aðra tegund hvað mæli þið með ?



M52B25 notar sömu soggrein og pústgrein samkvæmt realoem

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Aug 2013 19:16 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Fri 16. Mar 2012 14:27
Posts: 1323
Bíddu, er vélin komin í þennan?

_________________
BMW e46 320d Touring - Winterbeater


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw e36touring Mtech
PostPosted: Tue 20. Aug 2013 22:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Bandit79 wrote:
ingo_GT wrote:
Þessi m52b25 mótor er fáranlega sprækur meðan við aðra svona 323 e36 sem ég hef keyrt og prufað.

Spurning að redda sér m50 soggrein líka,
Þarf það að vera soggrein af b25 eða má það vera af b20 ?


Held að næsta sem ég mun versla í hann coliovers.
Hef átt 2 bíla með racland coliovers lángar að prufa einhverja aðra tegund hvað mæli þið með ?



M52B25 notar sömu soggrein og pústgrein samkvæmt realoem


Það eru ekki sömu soggreinar á m52 og m50 ?

Á ég ekki að fá meira power ef ég set m50 soggrein á m52 mótor ?

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Aug 2013 22:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Páll Ágúst wrote:
Bíddu, er vélin komin í þennan?


Nei gerist á næstum dögum.

En er samt búinn að prufa vélinna hehe

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Aug 2013 22:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
m50 sogreinin á að flæða meira en hin skilst mér, þessvegna er þetta algengt "modd"

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Aug 2013 23:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
rockstone wrote:
m50 sogreinin á að flæða meira en hin skilst mér, þessvegna er þetta algengt "modd"

Þá væntanlega m50b25 eingöngu?

Ég á m50b20 soggrein af vanos mótor úr e34 ef hún gengur upp :thup:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Aug 2013 23:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
srr wrote:
rockstone wrote:
m50 sogreinin á að flæða meira en hin skilst mér, þessvegna er þetta algengt "modd"

Þá væntanlega m50b25 eingöngu?

Ég á m50b20 soggrein af vanos mótor úr e34 ef hún gengur upp :thup:


http://forums.bimmerforums.com/forum/sh ... wap-Thread

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Aug 2013 23:21 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Nov 2004 00:52
Posts: 134
Location: KefCity
Þurfum að taka góðar myndir af þessum við tækifæri gamli :) :thup:

_________________
Bmw E36 318
Volvo 850 Gle Notkun Seldur
Mitsubishi Colt 2.0 GTi 1991 Seldur
Bmw E30 320 Seldur (R-55055) Seldur
Bmw E30 325 Seldur (Ju-120) Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw e36touring Mtech
PostPosted: Wed 21. Aug 2013 06:48 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
ingo_GT wrote:
Bandit79 wrote:
ingo_GT wrote:
Þessi m52b25 mótor er fáranlega sprækur meðan við aðra svona 323 e36 sem ég hef keyrt og prufað.

Spurning að redda sér m50 soggrein líka,
Þarf það að vera soggrein af b25 eða má það vera af b20 ?


Held að næsta sem ég mun versla í hann coliovers.
Hef átt 2 bíla með racland coliovers lángar að prufa einhverja aðra tegund hvað mæli þið með ?



M52B25 notar sömu soggrein og pústgrein samkvæmt realoem


Það eru ekki sömu soggreinar á m52 og m50 ?

Á ég ekki að fá meira power ef ég set m50 soggrein á m52 mótor ?


ég var að tala um M52B20 á móti M52B25.. en M50B25 soggreinin á að gefa 13 auka HP á M52B25 170 -> 183

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group